Ólíklegt að evra myndi víkja fyrir "euro“ Þórhildur Hagalín skrifar 3. júlí 2012 06:00 Af Evrópuvefnum: Er rétt að evran verði að heita euro í öllum aðildarríkjum ESB? Á fundi leiðtogaráðs Evrópusambandsins í Madríd árið 1995 var tekin ákvörðun um að nafnið á sameiginlegum gjaldmiðli sambandsins skyldi vera einfalt og táknrænt fyrir Evrópu og enn fremur vera eins á öllum tungumálum aðildarríkjanna. Leiðtogarnir ákváðu að nefna gjaldmiðilinn „euro" og skiptist hver einstök eining hans í hundrað hluta sem var gefið heitið „cent". Í opinberum skjölum ESB á öllum tungumálum sambandsins verður gjaldmiðillinn að heita „euro" í nefnifalli eintölu, að teknu tilliti til tungumála sem nota annað stafróf en það latneska. Aðrar myndir af orðinu „euro" eru leyfðar í aukaföllum og í fleirtölu svo fremi sem ekki er horfið frá eur-stofni orðsins. Samkvæmt alþjóðlegum staðli ber enn fremur að nota styttinguna „EUR" með tölum sem vísa til upphæðar í evrum þegar táknið € er ekki notað. Um samræmda notkun orðsins „cent" á öllum opinberum tungumálum ESB gilda ekki jafn strangar reglur. Það skýrist fyrst og fremst af því að í ófáum aðildarríkjum var orðið „cent" notað áður en evran var innleidd og hafði verið aðlagað að viðkomandi tungumáli. Finnar notuðu til að mynda, og nota enn, orðið „sentti" og Spánverjar „céntimo". Í öðrum skjölum en lagatextum ESB, svo sem í landslögum aðildarríkjanna, er annar ritháttur orðsins „euro" leyfilegur, í samræmi við ólíkar málfræðireglur og hefðir hvers tungumáls. Þess eru allnokkur dæmi að aðildarríki ESB noti annað orð en „euro" í daglegu tali. Þannig er lettneska orðið fyrir evru eiro, hið ungverska euró og hið maltneska ewro. Í yfirlýsingu við Lissabon-sáttmálann lýstu Lettar, Ungverjar og Maltverjar því yfir að hinn samræmdi evrópski ritháttur hefði engin áhrif á þær reglur sem gilda um ritun lettnesku, ungversku og maltnesku. Ef Íslendingar ákveða að ganga í Evrópusambandið og taka upp evru yrði orðið „euro" notað um hinn sameiginlega gjaldmiðil í íslenskum útgáfum evrópskra laga og reglna. Hins vegar verður að teljast ólíklegt að hið ágæta orð evra myndi víkja fyrir „euro" í venjulegu rituðu máli á íslensku og því síður í daglegu tali Íslendinga. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Skoðun Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Af Evrópuvefnum: Er rétt að evran verði að heita euro í öllum aðildarríkjum ESB? Á fundi leiðtogaráðs Evrópusambandsins í Madríd árið 1995 var tekin ákvörðun um að nafnið á sameiginlegum gjaldmiðli sambandsins skyldi vera einfalt og táknrænt fyrir Evrópu og enn fremur vera eins á öllum tungumálum aðildarríkjanna. Leiðtogarnir ákváðu að nefna gjaldmiðilinn „euro" og skiptist hver einstök eining hans í hundrað hluta sem var gefið heitið „cent". Í opinberum skjölum ESB á öllum tungumálum sambandsins verður gjaldmiðillinn að heita „euro" í nefnifalli eintölu, að teknu tilliti til tungumála sem nota annað stafróf en það latneska. Aðrar myndir af orðinu „euro" eru leyfðar í aukaföllum og í fleirtölu svo fremi sem ekki er horfið frá eur-stofni orðsins. Samkvæmt alþjóðlegum staðli ber enn fremur að nota styttinguna „EUR" með tölum sem vísa til upphæðar í evrum þegar táknið € er ekki notað. Um samræmda notkun orðsins „cent" á öllum opinberum tungumálum ESB gilda ekki jafn strangar reglur. Það skýrist fyrst og fremst af því að í ófáum aðildarríkjum var orðið „cent" notað áður en evran var innleidd og hafði verið aðlagað að viðkomandi tungumáli. Finnar notuðu til að mynda, og nota enn, orðið „sentti" og Spánverjar „céntimo". Í öðrum skjölum en lagatextum ESB, svo sem í landslögum aðildarríkjanna, er annar ritháttur orðsins „euro" leyfilegur, í samræmi við ólíkar málfræðireglur og hefðir hvers tungumáls. Þess eru allnokkur dæmi að aðildarríki ESB noti annað orð en „euro" í daglegu tali. Þannig er lettneska orðið fyrir evru eiro, hið ungverska euró og hið maltneska ewro. Í yfirlýsingu við Lissabon-sáttmálann lýstu Lettar, Ungverjar og Maltverjar því yfir að hinn samræmdi evrópski ritháttur hefði engin áhrif á þær reglur sem gilda um ritun lettnesku, ungversku og maltnesku. Ef Íslendingar ákveða að ganga í Evrópusambandið og taka upp evru yrði orðið „euro" notað um hinn sameiginlega gjaldmiðil í íslenskum útgáfum evrópskra laga og reglna. Hins vegar verður að teljast ólíklegt að hið ágæta orð evra myndi víkja fyrir „euro" í venjulegu rituðu máli á íslensku og því síður í daglegu tali Íslendinga.
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar