
Veiðigjald: Hvers vegna að rífast?
Það á ekki að þurfa að deila um það hvert sé hið „rétta" pólitískt ákvarðaða veiðigjald. Við því mun aldrei finnast neitt algilt svar. Segjum að þjóðin ætti olíuna sem þarf á skipin og að þingmönnum væri falið að verðleggja þessa mikilvægu rekstrarvöru útgerðarinnar. Er líklegt að sátt yrði um verðið? Sem betur fer er það liðin tíð að stjórnvöld, hvað þá þingmenn, séu að véla um verð á einstökum vörum. Það er löngu búið að finna upp almenna og hagkvæma aðferð til verðlagningar sem er verðmyndun á frjálsum markaði.
Hví er nær aldrei fjallað um markaðsleiðir til ákvörðunar á veiðigjaldi, hvorki af stjórnmálamönnum né af virtum ritstjórum, núverandi eða fyrrverandi? Í þess stað er karpað um of lágt eða of hátt veiðigjald. Um markaðsleiðir hefur þó margt verið skrafað og skrifað, t.d. í ítarlegri skýrslu handa svokallaðri sáttanefnd í sjávarútvegsmálum; sjá 8. fylgiskjal á vefsíðunni www.sjavarutvegsraduneyti.is/frettir/frettatilkynningar/nr/10194 en þar er útfærð markaðsleið með fyrningu og uppboðum á kvótum. Undirritaður rifjaði málið upp í Fréttablaðinu 14. júní sl.
„Gullgæsin", svo að notuð sé samlíking Fréttablaðsritstjórans, á sjálf að ákvarða hvað hún er fús að greiða fyrir mikilvægustu aðföng sín, fiskinn í sjónum. En hver einstök gæs verður að taka þá ákvörðun, ekki landssamband gæsanna og heldur ekki gæsahirðarnir við stjórnvölinn.
Skoðun

Engin þinglok án upplýsinga um Lindarhvol
Þorsteinn Sæmundsson skrifar

„Þið vitið fullkomlega hvað er í pakkanum“
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Víst ríma þau, Jón og flón
Pétur Heimisson skrifar

Trúleysi er kostulegt
Kristinn Theodórsson skrifar

Leggið við hlustir - það er kallað
Jón Steindór Valdimarsson skrifar

Bylting - hálfur milljarður til krabbameinsrannsókna
Ragnheiður Haraldsdóttir skrifar

Þorsteinn Víglundsson á villigötum
Stefán Ólafsson skrifar

Tækifæri í gervigreindinni en ávarpa þarf áhætturnar
Lilja Afreðsdóttir skrifar

Endurtekið efni – eða hvað kæri heilbrigðisráðherra
Halldór Víglundsson skrifar

Krabbameinsskimanir – mikið fyrir lítið
Halla Þorvaldsdóttir skrifar

Á Íslandi greinast um 1800 manns á hverju ári með krabbamein
Sigrún Elva Einarsdóttir skrifar

Rúmlega 150 milljarða halli hjá ríkissjóði og úrvinda sjálfboðaliðar
Bergvin Oddsson skrifar

Baráttan við verðbólguna
Finnbjörn A. Hermannsson skrifar

Ofurkraftur okkar allra
Sveinn Waage skrifar

Að hafa skilning á öryggissjónarmiðum
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar

Sorpa
Ásdís Kristjánsdóttir,Orri Hlöðversson skrifar

Að kíkja í pakkann
Guðbrandur Einarsson skrifar

Albert Einstein vs. Ásgeir Jónsson
Ole Anton Bieltvedt skrifar

Bognar Bjarni undan hagsmunaþrýstingi?
Ólafur Stephensen skrifar

Vaxtahækkanir og verðbólga í boði verkalýðshreyfingarinnar
Þorsteinn Víglundsson skrifar

Landsliðið í nýtingu
Þór Sigfússon skrifar

Langar mig að bjóða börnunum mínum uppá þetta?
Tinna Borg Arnfinnsdóttir skrifar

Allt er breytingum háð - fögnum tilkomu rafmagnshlaupahjólanna
Guðni Freyr Öfjörð skrifar

Fjársjóður í ferðaþjónustu
Valdís A. Steingrímsdóttir,Margrét Wendt skrifar

Eru lögfræðingar sérfræðingar í sársaukaskyni dýra?
Ólafur Valsson skrifar

Skepnuskapur eða barn síns tíma?
Kristján Þorsteinsson skrifar

Helgisagan um þjóðarsátt
Guðmundur Hörður Guðmundsson skrifar

Þetta reddast ekki!
Steinunn Þórðardóttir,Oddur Steinarsson,Margrét Ólafía Tómasdóttir,Sólveig Bjarnadóttir,Theódór Skúli Sigurðsson,Ragnar Freyr Ingvarsson,Katrín Ragna Kemp,Teitur Ari Theodórsson,Magdalena Ásgeirsdóttir skrifar

Hinn breiði pensill Seðlabankans
Ingólfur Bender skrifar

Fleiri sýningar í gamla vaxta sirkusnum
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar