Skipulagsdagar – sjónarmið námsmanna Sara Björg Pétursdóttir skrifar 3. maí 2012 10:00 Eftir að hafa fylgst með umræðunni um skipulagsdaga leikskólanna undanfarna daga langar mig að vekja athygli á einu sem virðist vera að gleymast í þessari umræðu og það eru foreldrarnir sem eru sjálfir námsmenn! Skipulagsdagar dúkka nefnilega stundum upp í miðri prófa-tíð hjá stúdentum sem eiga börn á leikskóla. Lokapróf hefjast yfirleitt í lok apríl og standa fram í miðjan maí að undanskildum sjúkra- og upptökuprófum sem eru yfirleitt í kringum 20. maí. Þó auðvitað misjafnt eftir skólum. Er ekki mögulegt að velja skipulagsdaga sem lenda ekki einmitt á þessum tíma ársins? Í Reykjanesbæ var skipulagsdagur mánudaginn 30. apríl, 1. maí er frídagur, svo þessi helgi var extra löng. Mjög óheppilegt fyrir þá foreldra sem eru í prófi 30. apríl eða 2. maí! Þann 18. maí er aftur skipulagsdagur í Reykjanesbæ sem er mjög óheppilegt fyrir þá foreldra sem færðu prófið sitt vegna skipulagsdagsins 30. apríl, voru veikir/með veik börn eða þurfa að taka prófið sitt upp. Þetta þarf klárlega að endurskoða, því ekki búa allir svo vel að eiga ömmur og afa eða frænkur og frændur til að hlaupa undir bagga með sér og getur margt haft áhrif þar á, til dæmis búseta námsmanna fjarri fjölskyldu. Það er eins og það gleymist hreinlega hversu margir foreldrar eru sjálfir í námi. Það þarf að vekja meiri athygli á þessu svo leikskólarnir geti komið til móts við þann stóra hóp foreldra sem er í námi og reynt að velja aðra daga en í miðri prófatíð fyrir skipulagsdaga og aðra viðburði, auðvit-að svo lengi sem það er ekki óheppilegt fyrir leikskólana. Ég held og ég vona að langflestir foreldrar skilji þörfina fyrir skipulagsdaga og vilji jafnframt taka þátt í sem flestum viðburðum á leikskóla barna sinna. Ég bind því vonir mínar við að hægt sé að mæta foreldrum í námi á miðri leið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Sjá meira
Eftir að hafa fylgst með umræðunni um skipulagsdaga leikskólanna undanfarna daga langar mig að vekja athygli á einu sem virðist vera að gleymast í þessari umræðu og það eru foreldrarnir sem eru sjálfir námsmenn! Skipulagsdagar dúkka nefnilega stundum upp í miðri prófa-tíð hjá stúdentum sem eiga börn á leikskóla. Lokapróf hefjast yfirleitt í lok apríl og standa fram í miðjan maí að undanskildum sjúkra- og upptökuprófum sem eru yfirleitt í kringum 20. maí. Þó auðvitað misjafnt eftir skólum. Er ekki mögulegt að velja skipulagsdaga sem lenda ekki einmitt á þessum tíma ársins? Í Reykjanesbæ var skipulagsdagur mánudaginn 30. apríl, 1. maí er frídagur, svo þessi helgi var extra löng. Mjög óheppilegt fyrir þá foreldra sem eru í prófi 30. apríl eða 2. maí! Þann 18. maí er aftur skipulagsdagur í Reykjanesbæ sem er mjög óheppilegt fyrir þá foreldra sem færðu prófið sitt vegna skipulagsdagsins 30. apríl, voru veikir/með veik börn eða þurfa að taka prófið sitt upp. Þetta þarf klárlega að endurskoða, því ekki búa allir svo vel að eiga ömmur og afa eða frænkur og frændur til að hlaupa undir bagga með sér og getur margt haft áhrif þar á, til dæmis búseta námsmanna fjarri fjölskyldu. Það er eins og það gleymist hreinlega hversu margir foreldrar eru sjálfir í námi. Það þarf að vekja meiri athygli á þessu svo leikskólarnir geti komið til móts við þann stóra hóp foreldra sem er í námi og reynt að velja aðra daga en í miðri prófatíð fyrir skipulagsdaga og aðra viðburði, auðvit-að svo lengi sem það er ekki óheppilegt fyrir leikskólana. Ég held og ég vona að langflestir foreldrar skilji þörfina fyrir skipulagsdaga og vilji jafnframt taka þátt í sem flestum viðburðum á leikskóla barna sinna. Ég bind því vonir mínar við að hægt sé að mæta foreldrum í námi á miðri leið.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar