Þessir guttar eru enn hungraðir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 1. maí 2012 07:00 FH-ingar þurfa að hafa góðar gætur á Bjarka Má Elíssyni. fréttablaðið/daníel Í dag er á dagskrá fyrsti leikurinn í úrslitarimmu FH og HK um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. FH er ríkjandi meistari og hafði betur gegn Akureyri í undanúrslitum en HK-ingar „sópuðu" deildarmeisturum Hauka úr leik í sinni undanúrslitarimmu. Vilhelm Gauti Bergsveinsson, fyrirliði HK, neitar því ekki að sú rimma hafi komið þeim sjálfum á óvart. „Það fer enginn í rimmu gegn Haukum og bókar 3-0 sigur. En við fundum ákveðin vopn sem við náðum að beita fullkomnlega gegn þeim," segir Vilhelm. Hann bætir við að menn séu ekki orðnir sáttir og vilji meira. „Ég hef ekki áhyggjur af því. Þessir guttar eru mjög hungraðir og þá langar virkilega mikið til að fara alla leið. Þrátt fyrir allt var heilmikið í leikjunum gegn Haukum sem við getum bætt og höfum við farið vel yfir þau atriði." Baldvin Þorsteinsson, fyrirliði FH, segist finna fyrir minni stemningu í kringum liðið nú en fyrir ári síðan, þegar liðið vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í nítján ár. „Maður óttast kannski að menn séu svolítið saddir eftir þann titil en ég vona að ég hafi rangt fyrir mér," segir Baldvin. „Rimman gegn Akureyri var þó ágæt og sérstaklega var gott að við vorum með alla leikmenn heila. Var það í eitt af fáum skiptum í vetur sem við gátum notað alla okkar bestu menn." Báðir eru þeir sammála um að úrslitarimman verði jöfn og spennandi. „Leikir okkar í vetur sýna að það er lítið á milli þessara liða. Ég á ekki von á öðru en að þetta verði jafnir leikir," segir Baldvin. Vilhelm á í það minnsta von á erfiðari rimmu en gegn Haukum. „Mun erfiðari. Við höfum til að mynda ekki unnið FH enn í vetur og er það þröskuldur sem við þurfum að komast yfir." Olís-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Danmörk | Strákarnir hans Alfreðs geta tryggt sér sæti í undanúrslitum Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Sjá meira
Í dag er á dagskrá fyrsti leikurinn í úrslitarimmu FH og HK um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. FH er ríkjandi meistari og hafði betur gegn Akureyri í undanúrslitum en HK-ingar „sópuðu" deildarmeisturum Hauka úr leik í sinni undanúrslitarimmu. Vilhelm Gauti Bergsveinsson, fyrirliði HK, neitar því ekki að sú rimma hafi komið þeim sjálfum á óvart. „Það fer enginn í rimmu gegn Haukum og bókar 3-0 sigur. En við fundum ákveðin vopn sem við náðum að beita fullkomnlega gegn þeim," segir Vilhelm. Hann bætir við að menn séu ekki orðnir sáttir og vilji meira. „Ég hef ekki áhyggjur af því. Þessir guttar eru mjög hungraðir og þá langar virkilega mikið til að fara alla leið. Þrátt fyrir allt var heilmikið í leikjunum gegn Haukum sem við getum bætt og höfum við farið vel yfir þau atriði." Baldvin Þorsteinsson, fyrirliði FH, segist finna fyrir minni stemningu í kringum liðið nú en fyrir ári síðan, þegar liðið vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í nítján ár. „Maður óttast kannski að menn séu svolítið saddir eftir þann titil en ég vona að ég hafi rangt fyrir mér," segir Baldvin. „Rimman gegn Akureyri var þó ágæt og sérstaklega var gott að við vorum með alla leikmenn heila. Var það í eitt af fáum skiptum í vetur sem við gátum notað alla okkar bestu menn." Báðir eru þeir sammála um að úrslitarimman verði jöfn og spennandi. „Leikir okkar í vetur sýna að það er lítið á milli þessara liða. Ég á ekki von á öðru en að þetta verði jafnir leikir," segir Baldvin. Vilhelm á í það minnsta von á erfiðari rimmu en gegn Haukum. „Mun erfiðari. Við höfum til að mynda ekki unnið FH enn í vetur og er það þröskuldur sem við þurfum að komast yfir."
Olís-deild karla Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Danmörk | Strákarnir hans Alfreðs geta tryggt sér sæti í undanúrslitum Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Greip frá þeim skotfastasta og pakkaði vonarstjörnu Svía saman Svíar furðu lostnir og of næs: „Létu pakka sér saman“ Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Sjá meira