Jafnræði, atvinnufrelsi og nýliðun Grétar Mar Jónsson skrifar 23. apríl 2012 11:00 Mikil umræða er nú um frumvarp um fyrirhugaðar breytingar á fiskveiðistjórnarlögunum. Mitt mat er að það frumvarp sem nú liggur fyrir um breytingar á lögunum komi ekki til með að stuðla að jafnræði, atvinnufrelsi og nýliðun þegar kemur að nýtingu sjávarauðlindarinnar. Jafnræði, atvinnufrelsi og nýliðun getur ekki orðið þegar aðeins á að setja 5% af heildarkvóta á Íslandsmiðum - sem er ca. 400.000 þorskígildistonn - í potta. Einnig er vert að hafa í huga þegar horft ert til jafnræðis, atvinnufrelsis og nýliðunar í tengslum við fyrirhugaðar breytingar að megnið af þeim aflaheimildum sem eru nú þegar í pottunum og aukningin samkvæmt frumvarpsdrögunum verða nýtt af núverandi handhöfum kvótans. Það er vegna þess að byggðakvótann geta þeir einir nýtt sem eiga veiðiheimildir fyrir vegna reglunnar um tonn á móti tonni. Þ.e.a.s. útgerðarmaður þarf sjálfur að eiga eitt tonn til að setja á móti tonni af byggðakvóta. Línuívilnun fá þeir einir sem eiga kvóta. Varðandi strandveiðarnar er það þannig að helminginn af þeim kvóta sem er í strandveiðipotti veiða þeir sem eiga kvóta fyrir, en hafa veitt hann fyrir 1. maí. Þetta gerir það að verkum að það má ætla að það verði aðeins 2% af heildarkvótanum á Íslandsmiðum sem ætlað er að uppfylla jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar, atvinnufrelsi, nýliðun og álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna. Í staðinn fyrir þessa pínulitu skerðingu á heimildum fá hins vegar núverandi handhafar kvótans nýtingarréttarsamning til 20 ára sem er endurnýjanlegur með 15 ára uppsagnarfresti. Varðandi breytingar á lögum um stjórn fiskveiða er mikilvægt að tryggja samkeppnisstöðu fiskvinnslu án útgerðar þannig að allur fiskur verði seldur í gegnum fiskmarkaði. Einnig er mikilvægt að aðskilja veiðar og vinnslu. Fjórflokkurinn virðist ekki geta né hafa vilja til að tryggja jafnræði og mannréttindi hér á landi. Það er því aðeins ein leið sem hægt er að fara til að knýja fram breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu og það er þjóðaratkvæðagreiðsla um aflamarkskerfi eða dagakerfi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt Skoðun Er kominn tími á Útlendingafrí? Marion Poilvez Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon Skoðun Hvenær leiddist þér síðast? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir Skoðun Halldór 03.05.2025 Halldór Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Endurnýjun hugarfarsins Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Ferðamenn: Vanmetnir skattgreiðendur í íslensku hagkerfi Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Góð vísa... Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á tvískinnungi SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað getum við lært af Víetnamstríðinu? Einar Magnússon skrifar Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Fristund.is fyrir öll - líka eldra fólk Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn sem skeytir engu Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar Skoðun Fólkið sem gleymdist í Grindavík Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Á að sameina ÍSÍ og UMFÍ? Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Elsku ASÍ, bara… Nei Sunna Arnardóttir skrifar Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Við höfum ekki efni á norsku leiðinni Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Sósíalistar á vaktinni í átta ár Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Styðjum þá sem bjarga okkur Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Hver er viðskiptalegur ávinningur af EES-samningnum? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun Embætti þitt geta allir séð Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Sigursaga Evrópu í 21 ár Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin, Dagbjört og ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Börnin á Gasa Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar Skoðun Myndir þú ráða fatlað fólk í vinnu? Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Hvað ert þú að gera? Eiður Welding skrifar Skoðun Rauðir sokkar á 1. maí Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun 1. maí er líka fyrir fatlað fólk! Geirdís Hanna Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Verkalýðshreyfingin á næsta leik í Evrópuumræðunni Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Á milli steins og sleggju Heinemann Ólafur Stephensen skrifar Sjá meira
Mikil umræða er nú um frumvarp um fyrirhugaðar breytingar á fiskveiðistjórnarlögunum. Mitt mat er að það frumvarp sem nú liggur fyrir um breytingar á lögunum komi ekki til með að stuðla að jafnræði, atvinnufrelsi og nýliðun þegar kemur að nýtingu sjávarauðlindarinnar. Jafnræði, atvinnufrelsi og nýliðun getur ekki orðið þegar aðeins á að setja 5% af heildarkvóta á Íslandsmiðum - sem er ca. 400.000 þorskígildistonn - í potta. Einnig er vert að hafa í huga þegar horft ert til jafnræðis, atvinnufrelsis og nýliðunar í tengslum við fyrirhugaðar breytingar að megnið af þeim aflaheimildum sem eru nú þegar í pottunum og aukningin samkvæmt frumvarpsdrögunum verða nýtt af núverandi handhöfum kvótans. Það er vegna þess að byggðakvótann geta þeir einir nýtt sem eiga veiðiheimildir fyrir vegna reglunnar um tonn á móti tonni. Þ.e.a.s. útgerðarmaður þarf sjálfur að eiga eitt tonn til að setja á móti tonni af byggðakvóta. Línuívilnun fá þeir einir sem eiga kvóta. Varðandi strandveiðarnar er það þannig að helminginn af þeim kvóta sem er í strandveiðipotti veiða þeir sem eiga kvóta fyrir, en hafa veitt hann fyrir 1. maí. Þetta gerir það að verkum að það má ætla að það verði aðeins 2% af heildarkvótanum á Íslandsmiðum sem ætlað er að uppfylla jafnræðisreglu stjórnarskrárinnar, atvinnufrelsi, nýliðun og álit Mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna. Í staðinn fyrir þessa pínulitu skerðingu á heimildum fá hins vegar núverandi handhafar kvótans nýtingarréttarsamning til 20 ára sem er endurnýjanlegur með 15 ára uppsagnarfresti. Varðandi breytingar á lögum um stjórn fiskveiða er mikilvægt að tryggja samkeppnisstöðu fiskvinnslu án útgerðar þannig að allur fiskur verði seldur í gegnum fiskmarkaði. Einnig er mikilvægt að aðskilja veiðar og vinnslu. Fjórflokkurinn virðist ekki geta né hafa vilja til að tryggja jafnræði og mannréttindi hér á landi. Það er því aðeins ein leið sem hægt er að fara til að knýja fram breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu og það er þjóðaratkvæðagreiðsla um aflamarkskerfi eða dagakerfi.
Skoðun Góður rekstur Mosfellsbæjar og framtíðin björt Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir ,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ráðherra mennta- og barnamála og ráðherra menningarmála Anna Klara Georgsdóttir skrifar
Skoðun Rússar pyntuðu og myrtu úkraínsku blaðakonuna Viktoriiu Roshchyna Erlingur Erlingsson skrifar
Skoðun Gigtarmaí 2025 – Stuðlum að forvörnum, fræðslu og vitundarvakningu Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til hæstvirts innviðaráðherra, Eyjólfs Ármannssonar, um íslensku og ábyrgð Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Hver á dómur að vera hjá ungmenni fyrir að fremja alvarlegt afbrot, jafnvel morð? Davíð Bergmann skrifar