Nýtt upphaf – virkilega? Jónas Jónasson skrifar 19. apríl 2012 06:00 Um þessar mundir keppast mörg hrunfyrirtækin við að skapa sér nýja fortíð. Bankarnir og tryggingafélögin auglýsa eins og hrunið hafi aldrei átt sér stað. Meira að segja olíufélögin eru „saklaus”. Þetta minnir á bíl sem kemur af réttingaverkstæði eftir að hafa verið keyrður í klessu. En tjónabíll verður alltaf tjónabíll þó hann fái nýtt lakk. Nýjasta yfirklórið er að finna í auglýsingum Húsasmiðjunnar um nýtt upphaf á íslenskum byggingavörumarkaði. Þar er látið eins og enginn sé gærdagurinn, bara ný hamingja sem blasi við með „sameiningu” við danska fyrirtækið Bygma. Húsasmiðjan var eitt af þessum fyrirtækjum sem fyrrum eigendur mjólkuðu miskunnarlaust, veðsettu upp í rjáfur og renndu með í stórsvigi kringum skattinn. Eftir hrunið tók Landsbankinn Húsasmiðjuna yfir og kom henni síðan á framfæri lífeyrisþega í gegnum Framtakssjóðinn. Milljarða króna skuldir voru felldar niður og þeim breytt í hlutafé svo fyrirtækið yrði söluvænlegra. Húsasmiðjan var rekin með miklu tapi en skorti samt ekki fé. Meðan á því lúxuslífi stóð voru stjórnendur fyrirtækisins staðnir að samkeppnislagabrotum. Von er á risavaxinni sekt fyrir athæfið. Íslenskir neytendur eru síður en svo að upplifa nýtt upphaf á byggingavörumarkaði, ekki frekar en í viðskiptum við banka, tryggingafélög eða olíufélög. Eina nýja upphafið er hjá hinum danska eiganda Húsasmiðjunnar. Bygma eignaðist Húsasmiðjuna með yfirtöku málamyndaskulda og fékk sérkjör sem erlendur fjárfestir. Bygma þarf ekki að bera kostnaðinn af uppbyggingu Húsasmiðjunnar út um allt land síðasta áratuginn. Þann kostnað bera kröfuhafar og eigendur Landsbankans, ásamt eigendum lífeyrissjóðanna (sem sagt við Íslendingar). Græðlingurinn sem sprettur upp í sjálfumglöðum auglýsingum Húsasmiðjunnar er í raun þyrnóttur kaktus fyrir neytendur jafnt sem eigendur Landsbankans. En ef lygin er endurtekin nógu oft þá fer hún að hljóma sem sannleikur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 16.08.2025 Halldór Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen Skoðun Fimm ár í feluleik Ebba Margrét Magnúsdóttir Skoðun Óvandaður og einhliða fréttaflutningur RÚV af stríðinu á Gaza Birgir Finnsson Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Falið heimsveldi Al Thani-fjölskyldunnar Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar Skoðun Hið landlæga fúsk Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Þetta þarftu að vita: 12 atriði Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Ég frétti af konu Gunnhildur Sveinsdóttir skrifar Skoðun Rangfærslur ESB-sinna leiðréttar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Eineltið endaði með örkumlun Davíð Bergmann skrifar Skoðun Akademísk kurteisi á tímum þjóðarmorðs Finnur Ulf Dellsén skrifar Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Sjá meira
Um þessar mundir keppast mörg hrunfyrirtækin við að skapa sér nýja fortíð. Bankarnir og tryggingafélögin auglýsa eins og hrunið hafi aldrei átt sér stað. Meira að segja olíufélögin eru „saklaus”. Þetta minnir á bíl sem kemur af réttingaverkstæði eftir að hafa verið keyrður í klessu. En tjónabíll verður alltaf tjónabíll þó hann fái nýtt lakk. Nýjasta yfirklórið er að finna í auglýsingum Húsasmiðjunnar um nýtt upphaf á íslenskum byggingavörumarkaði. Þar er látið eins og enginn sé gærdagurinn, bara ný hamingja sem blasi við með „sameiningu” við danska fyrirtækið Bygma. Húsasmiðjan var eitt af þessum fyrirtækjum sem fyrrum eigendur mjólkuðu miskunnarlaust, veðsettu upp í rjáfur og renndu með í stórsvigi kringum skattinn. Eftir hrunið tók Landsbankinn Húsasmiðjuna yfir og kom henni síðan á framfæri lífeyrisþega í gegnum Framtakssjóðinn. Milljarða króna skuldir voru felldar niður og þeim breytt í hlutafé svo fyrirtækið yrði söluvænlegra. Húsasmiðjan var rekin með miklu tapi en skorti samt ekki fé. Meðan á því lúxuslífi stóð voru stjórnendur fyrirtækisins staðnir að samkeppnislagabrotum. Von er á risavaxinni sekt fyrir athæfið. Íslenskir neytendur eru síður en svo að upplifa nýtt upphaf á byggingavörumarkaði, ekki frekar en í viðskiptum við banka, tryggingafélög eða olíufélög. Eina nýja upphafið er hjá hinum danska eiganda Húsasmiðjunnar. Bygma eignaðist Húsasmiðjuna með yfirtöku málamyndaskulda og fékk sérkjör sem erlendur fjárfestir. Bygma þarf ekki að bera kostnaðinn af uppbyggingu Húsasmiðjunnar út um allt land síðasta áratuginn. Þann kostnað bera kröfuhafar og eigendur Landsbankans, ásamt eigendum lífeyrissjóðanna (sem sagt við Íslendingar). Græðlingurinn sem sprettur upp í sjálfumglöðum auglýsingum Húsasmiðjunnar er í raun þyrnóttur kaktus fyrir neytendur jafnt sem eigendur Landsbankans. En ef lygin er endurtekin nógu oft þá fer hún að hljóma sem sannleikur.
Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen Skoðun
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare skrifar
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen Skoðun
Við styðjum Ingólf Gíslason og annað starfsfólk í akademískri sniðgöngu Elía Hörpu og Önundarbur,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Íris Ellenberger,Sjöfn Asare Skoðun