Jöfnuður – markmið friðar Gunnar Hersveinn skrifar 5. apríl 2012 06:00 Allt sem við viljum er friður á jörð! Friðurinn stendur til boða – ef við viljum. Afl friðar er jöfnuður og gjafmildi. Afl ófriðar er græðgi og heimska. Græðgin skilur fólk að og skapar yfirstétt og undirskipun, ríkidæmi og fátækt og hvaðeina annað sem reisir múra á milli manna og þjóða. Græðgin og heimskan eru auga og eyra ófriðar. Friður er lærdómsferli með jöfnuð að leiðarljósi. Hann kemur böndum á agaleysi og eyðir tortryggni sem lengir bilið á milli manna og þjóða. Hvar sem ójöfnuður fær að vaxa brýst fyrr eða síðar út styrjöld. Friðarmenning er á hinn bóginn ljósið út úr óreiðu heimskunnar. Andstætt því sem ætla mætti, er gjöfin lykillinn að velgengni og farsæld þjóðar: að gefa öðrum af bók-, verk- og siðviti sínu. Engu skiptir hvort sú þjóð sem gefur er rík eða í fjármálakreppu, hún getur hjálpað – ef hún vill – og markmiðið er að skapa jöfnuð og velsæld annarra. Niður aldanna vitnar um lögmál gjafarinnar: gjöf gefin af góðsemi hefur gæfu að geyma. Þjóð sem tekur og traðkar á öðrum skapar aftur á móti vítahring haturs og ófriðar. Farsæld felst í því að gefa öðrum en sá tapar sem tekur frá öðrum ófrjálsri hendi og kúgar. Öll viðleitni sem snýst um friðarmenningu hefur jöfnuð að mælikvarða: að stytta bil á milli manna, hópa og þjóða í öllum málaflokkum og draga úr stéttaskiptingu. Það er sterk fylgni milli réttlætis og jafnaðar. Leiðin út úr kreppunni á Íslandi felst ekki í samkeppni um sæti á lista yfir ríkustu eða frjálsustu þjóðir heims, heldur í því að gefa og vinna með þeim þjóðum sem þjást, búa við skort á skólum, sjúkrahúsum, vatnsbrunnum, orkulindum, tækniþekkingu, stjórnsýslu, lýðræði… Ef við eflum þróunarsamvinnu og hjálpsemi vinnum við um leið að jöfnuði, réttlæti og friðarmenningu í heiminum. Ef þjóð gefur öðrum þjóðum af gnægð sinni með það að markmiði að bæta heiminn – batnar hún sjálf. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson Skoðun Á hlaupum undan ábyrgðinni Áslaug Friðriksdóttir Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Sjá meira
Allt sem við viljum er friður á jörð! Friðurinn stendur til boða – ef við viljum. Afl friðar er jöfnuður og gjafmildi. Afl ófriðar er græðgi og heimska. Græðgin skilur fólk að og skapar yfirstétt og undirskipun, ríkidæmi og fátækt og hvaðeina annað sem reisir múra á milli manna og þjóða. Græðgin og heimskan eru auga og eyra ófriðar. Friður er lærdómsferli með jöfnuð að leiðarljósi. Hann kemur böndum á agaleysi og eyðir tortryggni sem lengir bilið á milli manna og þjóða. Hvar sem ójöfnuður fær að vaxa brýst fyrr eða síðar út styrjöld. Friðarmenning er á hinn bóginn ljósið út úr óreiðu heimskunnar. Andstætt því sem ætla mætti, er gjöfin lykillinn að velgengni og farsæld þjóðar: að gefa öðrum af bók-, verk- og siðviti sínu. Engu skiptir hvort sú þjóð sem gefur er rík eða í fjármálakreppu, hún getur hjálpað – ef hún vill – og markmiðið er að skapa jöfnuð og velsæld annarra. Niður aldanna vitnar um lögmál gjafarinnar: gjöf gefin af góðsemi hefur gæfu að geyma. Þjóð sem tekur og traðkar á öðrum skapar aftur á móti vítahring haturs og ófriðar. Farsæld felst í því að gefa öðrum en sá tapar sem tekur frá öðrum ófrjálsri hendi og kúgar. Öll viðleitni sem snýst um friðarmenningu hefur jöfnuð að mælikvarða: að stytta bil á milli manna, hópa og þjóða í öllum málaflokkum og draga úr stéttaskiptingu. Það er sterk fylgni milli réttlætis og jafnaðar. Leiðin út úr kreppunni á Íslandi felst ekki í samkeppni um sæti á lista yfir ríkustu eða frjálsustu þjóðir heims, heldur í því að gefa og vinna með þeim þjóðum sem þjást, búa við skort á skólum, sjúkrahúsum, vatnsbrunnum, orkulindum, tækniþekkingu, stjórnsýslu, lýðræði… Ef við eflum þróunarsamvinnu og hjálpsemi vinnum við um leið að jöfnuði, réttlæti og friðarmenningu í heiminum. Ef þjóð gefur öðrum þjóðum af gnægð sinni með það að markmiði að bæta heiminn – batnar hún sjálf.
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun