Fleiri stelpur læra að slást 1. febrúar 2012 12:15 Bardagaíþróttir sækja stöðugt í sig veðrið á Íslandi. Strákar hafa verið í meirihluta þeirra sem iðka sportið, en áhugi stelpna hefur aukist mikið undanfarið. „Við erum rosalega ánægðir með þessa aukningu," segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður bardagaíþróttaklúbbsins Mjölnis. Áhugi kvenfólks á bardagaíþróttum hefur stóraukist undanfarin misseri. Jón Viðar hjá Mjölni segir mikla fjölgun hafa átt sér stað frá því að klúbburinn flutti í kastalann svokallaða, sem hýsti áður starfsemi Loftkastalans. „Við byrjuðum með stelputíma í vetur og þannig náðum við að halda enn þá betur í þær," segir Jón og bætir við að box og glímutími sé í boði sérstaklega fyrir stelpur, en í öðrum tímum eru að sjálfsögðu bæði kynin. En hvað veldur þessum aukna áhuga? „Það er erfitt að segja, þær eru bara að uppgötva hvað þetta er skemmtilegt. Þetta er fyrir alla, ekki bara stráka - það heldur líka betur betur í strákana að hafa stelpurnar," segir Jón Viðar í léttum dúr. Sigursteinn Snorrason hjá Combat Gym tekur í sama streng og finnur fyrir auknum áhuga hjá stelpunum. „Stelpurnar sækja í aðeins öðruvísi greinar en strákarnir," segir hann og bætir við að fáar stelpur séu í blönduðum bardagalistum, en á móti séu þær um helmingur iðkenda taekwondo í Combat Gym. „Þetta hefur þróast svona í gegnum árin, aðallega vegna þess að okkar helsta afreksfólk í taekwondo eru tvær stelpur." Sigursteinn segir algengt að stelpur komi saman í hópum, ólíkt strákunum sem koma oftast einir eða með einn félaga með sér. „Stelpurnar eru að fatta að þetta snýst bara ekki um að setja á sig hanska og lemja hverja aðra." Mjölnir, Combat Gym og fleiri bardagaklúbbar eru með byrjendanámskeið, þar sem farið er yfir undirstöðuatriðin. Á heimasíðum klúbbanna, mjolnir.is og combat.is, má finna nánari upplýsingar. atlifannar@frettabladid.isSlegist í Mjölni. Ljósmyndari Fréttablaðsins leit inn á stelpuæfingu í Mjölni í gærkvöldi þar sem ekkert var gefið eftir.Myndir/Valli Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Bardagaíþróttir sækja stöðugt í sig veðrið á Íslandi. Strákar hafa verið í meirihluta þeirra sem iðka sportið, en áhugi stelpna hefur aukist mikið undanfarið. „Við erum rosalega ánægðir með þessa aukningu," segir Jón Viðar Arnþórsson, formaður bardagaíþróttaklúbbsins Mjölnis. Áhugi kvenfólks á bardagaíþróttum hefur stóraukist undanfarin misseri. Jón Viðar hjá Mjölni segir mikla fjölgun hafa átt sér stað frá því að klúbburinn flutti í kastalann svokallaða, sem hýsti áður starfsemi Loftkastalans. „Við byrjuðum með stelputíma í vetur og þannig náðum við að halda enn þá betur í þær," segir Jón og bætir við að box og glímutími sé í boði sérstaklega fyrir stelpur, en í öðrum tímum eru að sjálfsögðu bæði kynin. En hvað veldur þessum aukna áhuga? „Það er erfitt að segja, þær eru bara að uppgötva hvað þetta er skemmtilegt. Þetta er fyrir alla, ekki bara stráka - það heldur líka betur betur í strákana að hafa stelpurnar," segir Jón Viðar í léttum dúr. Sigursteinn Snorrason hjá Combat Gym tekur í sama streng og finnur fyrir auknum áhuga hjá stelpunum. „Stelpurnar sækja í aðeins öðruvísi greinar en strákarnir," segir hann og bætir við að fáar stelpur séu í blönduðum bardagalistum, en á móti séu þær um helmingur iðkenda taekwondo í Combat Gym. „Þetta hefur þróast svona í gegnum árin, aðallega vegna þess að okkar helsta afreksfólk í taekwondo eru tvær stelpur." Sigursteinn segir algengt að stelpur komi saman í hópum, ólíkt strákunum sem koma oftast einir eða með einn félaga með sér. „Stelpurnar eru að fatta að þetta snýst bara ekki um að setja á sig hanska og lemja hverja aðra." Mjölnir, Combat Gym og fleiri bardagaklúbbar eru með byrjendanámskeið, þar sem farið er yfir undirstöðuatriðin. Á heimasíðum klúbbanna, mjolnir.is og combat.is, má finna nánari upplýsingar. atlifannar@frettabladid.isSlegist í Mjölni. Ljósmyndari Fréttablaðsins leit inn á stelpuæfingu í Mjölni í gærkvöldi þar sem ekkert var gefið eftir.Myndir/Valli
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira