Erlent

Górillur fá líka hláturskast - myndband

BBI skrifar
Með því að kitla apa hafa vísindamenn komist að þeirri niðurstöðu að hlátur mannfólksins hafi byrjað að þróast fyrir 10 til 16 milljón árum.

Vísindamennirnir báru saman hlátur þriggja mennskra barna og tuttugu og tveggja apa - meðal annars górillu - meðan þeir kitluðu þá og komust að þeirri niðurstöðu að sameiginlegur forfaðir apa og manna hafi geta hlegið á sínum tíma.

Hér má sjá myndband af górillu í hláturskasti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×