Átta sigrar í röð hjá Keflavík - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2012 21:15 Valur Orri Valsson. Mynd/Stefán Reykjanesbæjarliðin Keflavík og Njarðvík unni bæði góða heimasigra í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Keflavík vann níu stiga sigur á Skallagrími í Toyota-höllinni og Njarðvík vann 31 stigs sigur á KFÍ í Ljónagryfjunni.Topplið Snæfells lenti í vandræðum með botnlið Tindastóls í Stykkishólmi í kvöld í 7. umferð Dominos-deild karla í körfubolta en vann að lokum tíu stiga sigur, 86-76. Snæfell hefur nú unnið fimm deildarleiki í röð og er með tveggja stiga forskot á toppnum.Íslandsmeistarar Grindavíkur stöðu þriggja leikja sigurgöngu Stjörnunnar i Dominosdeild karla í kvöld með því að vinna Garðbæinga 90-86 í spennuleik í Röstinni í Grindavík. Grindavík og Stjarnan eru því jöfn að stigum í toppbaráttunni þegar sjö umferðir eru búnar en bæði liðin hafa náð í 10 stig af 14 mögulegum.Keflvíkingar unnu Skallagrím, 81-72, en þetta var áttundi sigurleikur liðsins í röð í öllum keppnum. Nýi bandaríski leikmaður liðsins, Stephen McDowell, fór á kostum í fyrri hálfleiknum (16 stig og 4 stoðsendingar) á meðan liðið náði góðu forskoti. Skallagrímsmenn héldu í við Keflavík í fyrsta leikhlutanum og voru 22-21 yfir í lok hans eftir að hafa unnið síðustu tvær mínúturnar 6-0. Skallagrímur komst í 24-21 í fyrstu sókn annars leikhlutans en þó fóru heimamenn í gang og unnu næstu átta mínútur 22-5. Keflavík var komið með öll völd í leiknum og var síðan með sextán stiga forskot í hálfleik, 48-32. Keflavík náði mest 22 stiga forskoti, 64-42 þegar fimm mínútur voru eftir af þriðja leikhlutanum. Borgnesingar gáfust ekki upp. Þeir komu muninum niður í tólf stig, 66-54, fyrir fjórða leikhlutann og náðu að minnka muninn í fimm stig, 68-63, þegar tæpar sex mínútur voru til leiksloka. Keflvíkingar héldu út og unnu fjórða deildarleikinn sinn í röð.Njarðvíkingar komu sér upp úr fallsæti með sannfærandi 31 stigs sigri á nýliðum KFÍ, 103-72, en Ísfirðingar eru fyrir vikið dottnir niður í næstneðsta sæti deildarinnar. Njarðvíkingar stungu af í upphafi leiks. Þeir unnu fyrsta leikhlutann 28-8 og voru 52-32 yfir í hálfleik.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins:Snæfell-Tindastóll 86-76 (17-21, 24-18, 24-27, 21-10)Snæfell: Sveinn Arnar Davíðsson 20/5 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 18, Jón Ólafur Jónsson 16/10 fráköst, Jay Threatt 12/5 fráköst/12 stoðsendingar, Asim McQueen 10/6 fráköst, Ólafur Torfason 5/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5 .Tindastóll: Drew Gibson 24/7 fráköst/8 stoðsendingar, George Valentine 16/10 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 10/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 8/7 fráköst, Svavar Atli Birgisson 7/4 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Helgi Freyr Margeirsson 3, Hreinn Gunnar Birgisson 3, Sigtryggur Arnar Björnsson 2.Njarðvík-KFÍ 103-72 (28-8, 24-24, 19-17, 32-23)Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 21/10 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 19, Marcus Van 17/9 fráköst, Nigel Moore 15/11 fráköst/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 7/5 fráköst, Ágúst Orrason 7, Oddur Birnir Pétursson 6/4 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 3/4 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 2, Magnús Már Traustason 2.KFÍ: Damier Erik Pitts 17/5 fráköst, Momcilo Latinovic 15, Mirko Stefán Virijevic 13/10 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 12/5 fráköst, Tyrone Lorenzo Bradshaw 9/6 fráköst, Leó Sigurðsson 4, Óskar Kristjánsson 2.Grindavík-Stjarnan 90-86 (25-26, 23-15, 14-22, 28-23)Grindavík: Aaron Broussard 24/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 19/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/6 fráköst, Samuel Zeglinski 14/5 fráköst/8 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 5/12 fráköst, Davíð Ingi Bustion 1 .Stjarnan: Brian Mills 27/11 fráköst, Dagur Kár Jónsson 15/6 fráköst, Justin Shouse 15/6 fráköst/14 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 14/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/9 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 4/4 fráköst, Jovan Zdravevski 3/4 fráköst.Keflavík-Skallagrímur 81-72 (21-22, 27-10, 18-22, 15-18)Keflavík: Michael Craion 25/15 fráköst, Darrel Keith Lewis 20/7 fráköst, Stephen Mc Dowell 18/5 fráköst/7 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 9/5 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 2, Snorri Hrafnkelsson 1 .Skallagrímur: Haminn Quaintance 29/19 fráköst/5 stolnir, Carlos Medlock 26/4 fráköst/6 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 9/8 fráköst, Sigmar Egilsson 6, Birgir Þór Sverrisson 1, Trausti Eiríksson 1. Dominos-deild karla Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Reykjanesbæjarliðin Keflavík og Njarðvík unni bæði góða heimasigra í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Keflavík vann níu stiga sigur á Skallagrími í Toyota-höllinni og Njarðvík vann 31 stigs sigur á KFÍ í Ljónagryfjunni.Topplið Snæfells lenti í vandræðum með botnlið Tindastóls í Stykkishólmi í kvöld í 7. umferð Dominos-deild karla í körfubolta en vann að lokum tíu stiga sigur, 86-76. Snæfell hefur nú unnið fimm deildarleiki í röð og er með tveggja stiga forskot á toppnum.Íslandsmeistarar Grindavíkur stöðu þriggja leikja sigurgöngu Stjörnunnar i Dominosdeild karla í kvöld með því að vinna Garðbæinga 90-86 í spennuleik í Röstinni í Grindavík. Grindavík og Stjarnan eru því jöfn að stigum í toppbaráttunni þegar sjö umferðir eru búnar en bæði liðin hafa náð í 10 stig af 14 mögulegum.Keflvíkingar unnu Skallagrím, 81-72, en þetta var áttundi sigurleikur liðsins í röð í öllum keppnum. Nýi bandaríski leikmaður liðsins, Stephen McDowell, fór á kostum í fyrri hálfleiknum (16 stig og 4 stoðsendingar) á meðan liðið náði góðu forskoti. Skallagrímsmenn héldu í við Keflavík í fyrsta leikhlutanum og voru 22-21 yfir í lok hans eftir að hafa unnið síðustu tvær mínúturnar 6-0. Skallagrímur komst í 24-21 í fyrstu sókn annars leikhlutans en þó fóru heimamenn í gang og unnu næstu átta mínútur 22-5. Keflavík var komið með öll völd í leiknum og var síðan með sextán stiga forskot í hálfleik, 48-32. Keflavík náði mest 22 stiga forskoti, 64-42 þegar fimm mínútur voru eftir af þriðja leikhlutanum. Borgnesingar gáfust ekki upp. Þeir komu muninum niður í tólf stig, 66-54, fyrir fjórða leikhlutann og náðu að minnka muninn í fimm stig, 68-63, þegar tæpar sex mínútur voru til leiksloka. Keflvíkingar héldu út og unnu fjórða deildarleikinn sinn í röð.Njarðvíkingar komu sér upp úr fallsæti með sannfærandi 31 stigs sigri á nýliðum KFÍ, 103-72, en Ísfirðingar eru fyrir vikið dottnir niður í næstneðsta sæti deildarinnar. Njarðvíkingar stungu af í upphafi leiks. Þeir unnu fyrsta leikhlutann 28-8 og voru 52-32 yfir í hálfleik.Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins:Snæfell-Tindastóll 86-76 (17-21, 24-18, 24-27, 21-10)Snæfell: Sveinn Arnar Davíðsson 20/5 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 18, Jón Ólafur Jónsson 16/10 fráköst, Jay Threatt 12/5 fráköst/12 stoðsendingar, Asim McQueen 10/6 fráköst, Ólafur Torfason 5/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5 .Tindastóll: Drew Gibson 24/7 fráköst/8 stoðsendingar, George Valentine 16/10 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 10/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 8/7 fráköst, Svavar Atli Birgisson 7/4 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Helgi Freyr Margeirsson 3, Hreinn Gunnar Birgisson 3, Sigtryggur Arnar Björnsson 2.Njarðvík-KFÍ 103-72 (28-8, 24-24, 19-17, 32-23)Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 21/10 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 19, Marcus Van 17/9 fráköst, Nigel Moore 15/11 fráköst/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 7/5 fráköst, Ágúst Orrason 7, Oddur Birnir Pétursson 6/4 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 4/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 3/4 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 2, Magnús Már Traustason 2.KFÍ: Damier Erik Pitts 17/5 fráköst, Momcilo Latinovic 15, Mirko Stefán Virijevic 13/10 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 12/5 fráköst, Tyrone Lorenzo Bradshaw 9/6 fráköst, Leó Sigurðsson 4, Óskar Kristjánsson 2.Grindavík-Stjarnan 90-86 (25-26, 23-15, 14-22, 28-23)Grindavík: Aaron Broussard 24/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 19/5 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/6 fráköst, Samuel Zeglinski 14/5 fráköst/8 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 5/12 fráköst, Davíð Ingi Bustion 1 .Stjarnan: Brian Mills 27/11 fráköst, Dagur Kár Jónsson 15/6 fráköst, Justin Shouse 15/6 fráköst/14 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 14/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/9 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 4/4 fráköst, Jovan Zdravevski 3/4 fráköst.Keflavík-Skallagrímur 81-72 (21-22, 27-10, 18-22, 15-18)Keflavík: Michael Craion 25/15 fráköst, Darrel Keith Lewis 20/7 fráköst, Stephen Mc Dowell 18/5 fráköst/7 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 9/5 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 2, Snorri Hrafnkelsson 1 .Skallagrímur: Haminn Quaintance 29/19 fráköst/5 stolnir, Carlos Medlock 26/4 fráköst/6 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 9/8 fráköst, Sigmar Egilsson 6, Birgir Þór Sverrisson 1, Trausti Eiríksson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Segir dómarana bara hafa verið að giska Enski boltinn Mest lesið í innlenda sportinu: Danskar bullur, oddaleikur á Króknum og miskátir hlauparar Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Íslenski boltinn Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Sport Alls ekki síðasti leikur Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum