Mauz vill hita upp fyrir Maus 11. janúar 2012 12:00 Biggi í Maus er ánægður með að hin hollenska Maus ætli að breyta nafninu sínu. fréttablaðið/vilhelm „Hann bauðst til þess að hita upp fyrir okkur ef við myndum koma saman á nýjan leik,“ segir Biggi í Maus um kollega sinn Gisj í Maus. Gisj van Veldhuizen og félagar í Maus hafa ákveðið að breyta nafninu sínu í Mauz. Ástæðan er sú að Biggi í Maus kvartaði yfir nafni hollensku sveitarinnar, enda hefur hljómsveitin hans einkaréttinn á nafninu í Evrópu. Engu að síður munu Gisj og félagar spila á Eurosonic-hátíðinni í Hollandi á fimmtudaginn undir nafninu Maus því of seint var að breyta því í tæka tíð. „Þetta var allt á vingjarnlegu og fallegu nótunum,“ segir Biggi um tölvupóstinn sem hann fékk frá Gisj í gær. Biggi óttaðist að aðdáendur hinnar íslensku Maus héldu að hún ætlaði að spila á Eurosonic og sú var raunin. „Þetta er svo lítill heimur. Um leið og þeir voru auglýstir á Eurosonic byrjaði ég að fá tölvupóst um hvort við værum að fara að spila. Eftir að internetið kom geta tvær hljómsveitir ekki lengur heitið sama nafni.“ Biggi og félagar í Maus spiluðu síðast saman í október 2004, eða fyrir rúmum sjö árum. Aðspurður segist hann ekki búast við endurkomu í bráð, enda búa tveir liðsmenn Maus erlendis. En kemur til greina að Mauz hiti upp fyrir Maus ef af henni verður? „Auðvitað. Það yrði ógeðslega flott en ég ætla ekki að borga undir þá flugfarið.“ - fb Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fleiri fréttir Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Sjá meira
„Hann bauðst til þess að hita upp fyrir okkur ef við myndum koma saman á nýjan leik,“ segir Biggi í Maus um kollega sinn Gisj í Maus. Gisj van Veldhuizen og félagar í Maus hafa ákveðið að breyta nafninu sínu í Mauz. Ástæðan er sú að Biggi í Maus kvartaði yfir nafni hollensku sveitarinnar, enda hefur hljómsveitin hans einkaréttinn á nafninu í Evrópu. Engu að síður munu Gisj og félagar spila á Eurosonic-hátíðinni í Hollandi á fimmtudaginn undir nafninu Maus því of seint var að breyta því í tæka tíð. „Þetta var allt á vingjarnlegu og fallegu nótunum,“ segir Biggi um tölvupóstinn sem hann fékk frá Gisj í gær. Biggi óttaðist að aðdáendur hinnar íslensku Maus héldu að hún ætlaði að spila á Eurosonic og sú var raunin. „Þetta er svo lítill heimur. Um leið og þeir voru auglýstir á Eurosonic byrjaði ég að fá tölvupóst um hvort við værum að fara að spila. Eftir að internetið kom geta tvær hljómsveitir ekki lengur heitið sama nafni.“ Biggi og félagar í Maus spiluðu síðast saman í október 2004, eða fyrir rúmum sjö árum. Aðspurður segist hann ekki búast við endurkomu í bráð, enda búa tveir liðsmenn Maus erlendis. En kemur til greina að Mauz hiti upp fyrir Maus ef af henni verður? „Auðvitað. Það yrði ógeðslega flott en ég ætla ekki að borga undir þá flugfarið.“ - fb
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fleiri fréttir Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Sjá meira