Styðjum stelpurnar okkar! Eva Einarsdóttir og Eva Baldursdóttir skrifar 24. október 2012 20:42 Á kvennafrídeginum er mikilvægt að efla og hvetja konur til dáða, ungar sem aldnar, í allri flóru samfélagsins. Íþróttir hafa lengi vel verið vígi karlpeningsins, en tölur um fjölda iðkenda í boltaíþróttum benda til þess að mikil aukning sé hjá stelpum í íþróttum frá því sem áður var. Íslenskar konur hafa á undanförnum misserum unnið til mikilla sigra á vettvangi íþróttanna og eru þær öflugar fyrirmyndir fyrir íþróttakonur framtíðarinnar. Nú á dögum var Gerpla Evrópumeistari í hópfimleikum, kvennalandslið okkar í handbolta komst á heimsmeistaramót í Brasilíu og skilaði góðum árangri, þá fór kvennalandslið okkar í knattspyrnu á síðasta evrópumeistaramót, en A-landsliði hafði ekki áður tekist það. Aðsóknartölur og fjármagn í íþróttum á afreksstigi virðist hins vegar ekki endurspegla þann gríðarlega árangur sem stelpurnar okkar eru að ná. Ef aðsókn á íþróttamót og leiki kynja er skoðuð má sjá karlarnir taka mun meira til sín. Leiða má líkur af því að talsvert halli sé á peningahliðina hvað stelpur varðar, sérstaklega ef skoðað eru laun íþróttamann í atvinnumennsku og framlög almennt. Þetta tvennt kann að spila saman, laun og tekjur sem fást af aðsókn. Þetta ójafnvægi þarf að leiðrétta, okkar framlag í því er að sýna stelpunum okkar tilskyldan áhuga og leyfa okkur ekki að gefa neitt eftir í þeim efnum. Það kann að vera óásættanleg viðhorf á 21. öldinni - að samfélagið veiti þegjandi samþykki fyrir því að íþróttir séu nú einkum „karlamál". Ungar stúlkur sem vaxa nú upp og iðka íþróttir þurfa fyrirmyndir í íþróttum. Þeim á ekki að líða eins og þær séu annars flokks. Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hvatti íslensku þjóðina til að sýna A- landsliði kvenna í knattspyrnu stuðning í verki. Við tökum undir þá hvatningu með framangreindum orðum og hvetjum alla til að mæta á völlinn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Sjá meira
Á kvennafrídeginum er mikilvægt að efla og hvetja konur til dáða, ungar sem aldnar, í allri flóru samfélagsins. Íþróttir hafa lengi vel verið vígi karlpeningsins, en tölur um fjölda iðkenda í boltaíþróttum benda til þess að mikil aukning sé hjá stelpum í íþróttum frá því sem áður var. Íslenskar konur hafa á undanförnum misserum unnið til mikilla sigra á vettvangi íþróttanna og eru þær öflugar fyrirmyndir fyrir íþróttakonur framtíðarinnar. Nú á dögum var Gerpla Evrópumeistari í hópfimleikum, kvennalandslið okkar í handbolta komst á heimsmeistaramót í Brasilíu og skilaði góðum árangri, þá fór kvennalandslið okkar í knattspyrnu á síðasta evrópumeistaramót, en A-landsliði hafði ekki áður tekist það. Aðsóknartölur og fjármagn í íþróttum á afreksstigi virðist hins vegar ekki endurspegla þann gríðarlega árangur sem stelpurnar okkar eru að ná. Ef aðsókn á íþróttamót og leiki kynja er skoðuð má sjá karlarnir taka mun meira til sín. Leiða má líkur af því að talsvert halli sé á peningahliðina hvað stelpur varðar, sérstaklega ef skoðað eru laun íþróttamann í atvinnumennsku og framlög almennt. Þetta tvennt kann að spila saman, laun og tekjur sem fást af aðsókn. Þetta ójafnvægi þarf að leiðrétta, okkar framlag í því er að sýna stelpunum okkar tilskyldan áhuga og leyfa okkur ekki að gefa neitt eftir í þeim efnum. Það kann að vera óásættanleg viðhorf á 21. öldinni - að samfélagið veiti þegjandi samþykki fyrir því að íþróttir séu nú einkum „karlamál". Ungar stúlkur sem vaxa nú upp og iðka íþróttir þurfa fyrirmyndir í íþróttum. Þeim á ekki að líða eins og þær séu annars flokks. Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hvatti íslensku þjóðina til að sýna A- landsliði kvenna í knattspyrnu stuðning í verki. Við tökum undir þá hvatningu með framangreindum orðum og hvetjum alla til að mæta á völlinn.
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar