
Styðjum stelpurnar okkar!
Íslenskar konur hafa á undanförnum misserum unnið til mikilla sigra á vettvangi íþróttanna og eru þær öflugar fyrirmyndir fyrir íþróttakonur framtíðarinnar. Nú á dögum var Gerpla Evrópumeistari í hópfimleikum, kvennalandslið okkar í handbolta komst á heimsmeistaramót í Brasilíu og skilaði góðum árangri, þá fór kvennalandslið okkar í knattspyrnu á síðasta evrópumeistaramót, en A-landsliði hafði ekki áður tekist það.
Aðsóknartölur og fjármagn í íþróttum á afreksstigi virðist hins vegar ekki endurspegla þann gríðarlega árangur sem stelpurnar okkar eru að ná. Ef aðsókn á íþróttamót og leiki kynja er skoðuð má sjá karlarnir taka mun meira til sín. Leiða má líkur af því að talsvert halli sé á peningahliðina hvað stelpur varðar, sérstaklega ef skoðað eru laun íþróttamann í atvinnumennsku og framlög almennt. Þetta tvennt kann að spila saman, laun og tekjur sem fást af aðsókn. Þetta ójafnvægi þarf að leiðrétta, okkar framlag í því er að sýna stelpunum okkar tilskyldan áhuga og leyfa okkur ekki að gefa neitt eftir í þeim efnum. Það kann að vera óásættanleg viðhorf á 21. öldinni - að samfélagið veiti þegjandi samþykki fyrir því að íþróttir séu nú einkum „karlamál".
Ungar stúlkur sem vaxa nú upp og iðka íþróttir þurfa fyrirmyndir í íþróttum. Þeim á ekki að líða eins og þær séu annars flokks. Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hvatti íslensku þjóðina til að sýna A- landsliði kvenna í knattspyrnu stuðning í verki. Við tökum undir þá hvatningu með framangreindum orðum og hvetjum alla til að mæta á völlinn.
Skoðun

Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið
Arnar Laxdal skrifar

Vönduð vinnubrögð - alltaf!
Jóna Bjarnadóttir skrifar

Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna
Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar

Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi
Þórður Snær Júlíusson skrifar

Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið
Gína Júlía Waltersdóttir skrifar

Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng
Katrín Sigurðardóttir skrifar

Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið!
Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar

Linsa Lífsins
Matthildur Björnsdóttir skrifar

„Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu?
Viðar Halldórsson skrifar

Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði?
Sigvaldi Einarsson skrifar

Netöryggi til framtíðar
Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar

Aftur á byrjunarreit
Hörður Arnarson skrifar

Norðurlandamet í fúski!
Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám
Matthías Arngrímsson skrifar

Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja
Helen Ólafsdóttir skrifar

Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð!
Hjálmtýr Heiðdal skrifar

Hvert er markmið fulltrúalýðræðis?
Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar

Ég vona að þú gleymir mér ekki
Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar

Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu?
Grétar Birgisson skrifar

Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það?
Davíð Bergmann skrifar

Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans
Vésteinn Ólason skrifar

Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska?
Júlíus Valsson skrifar

Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna
Jón Þór Ólafsson skrifar

Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag
Davíð Aron Routley skrifar

Dæmt um efni, Hörður
Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar

Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda
Matthías Arngrímsson skrifar

Sóvésk sápuópera
Franklín Ernir Kristjánsson skrifar

Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum?
Anton Guðmundsson skrifar

Dæmir sig sjálft
Jón Pétur Zimsen skrifar

Mega blaðamenn ljúga?
Páll Steingrímsson skrifar