"Fólk bregst ekki við fyrr en það sér lík“ 13. júní 2012 02:15 Pore Yalma ásamt dóttur sinni, Naforé, fjögurra ára Naforé var lögð inn á sjúkrahúsið í Kaya fyrir ellefu dögum, alvarlega vannærð. Barnaheill greiða fyrir lækniskostnað Naforé, eins og allra annarra barna undir fimm ára aldri í Búrkína Fasó. Gríðarleg hungursneyð vofir yfir Vestur-Afríku, en þar hafa rigningar brugðist, miklir þurrkar herjað á íbúa og ítrekaður uppskerubrestur fylgt í kjölfarið. Héðinn Halldórsson er á svæðinu og segir viðbrögð við ástandinu langt frá því að vera nógu hröð. „Þetta er eiginlega tifandi tímasprengja. Næstu tveir mánuðir eru afgerandi. Þetta getur ekki annað en versnað. Við erum núna mitt á milli uppskera, þetta er það sem kallað er „magurt” tímabil,“ segir Héðinn Halldórsson, fjölmiðlatengill fyrir samtökin Barnaheill. Hann segir eina milljón manna standa frammi fyrir alvarlegri vannæringu í níu löndum Vestur-Afríku. Verst telur hann ástandið í Níger og Búrkína Fasó, en Héðinn er staðsettur í Búrkína Fasó þessa stundina. Héðinn segist afar sleginn yfir ástandinu. Hann bendir á að eitt barn af hverjum tíu sem búi á svæðinu, sé nú þegar alvarlega vannært og fólk orðið verulega örvæntingarfullt. „Ég hef séð að fólk er að bregða á algjör neyðarráð. Það er verið að taka börn úr skólum svo þau geti aflað tekna eða matar. Fólk borðar einu sinni á dag, mjög næringarlítinn mat, af því að það reynir að þrauka þetta tímabil og sker við nögl þann litla mat sem það hefur. Fólk reynir líka að selja kindur og geitur, sem er mjög neikvæð aðferð til að komast af. Það er skammtímalausn, því þegar búið er að selja allan stofninn er ekkert eftir. Hvorki matur, peningar né bústofn. Þá er það bara dauði sem blasir við.“ Héðinn segir alvarlegt hversu lengi umheimurinn og hjálparsamtök voru að taka við sér. „Viðbrögðin hafa verið einhver en þau hafa ekki verið nógu hröð. Það sem þarf að gerast er að fá aukið fjármagn og það þarf athygli í fjölmiðlum. Fólk bregst ekki við fyrr en það sér lík á sjónvarpsskjá.“ Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira
Gríðarleg hungursneyð vofir yfir Vestur-Afríku, en þar hafa rigningar brugðist, miklir þurrkar herjað á íbúa og ítrekaður uppskerubrestur fylgt í kjölfarið. Héðinn Halldórsson er á svæðinu og segir viðbrögð við ástandinu langt frá því að vera nógu hröð. „Þetta er eiginlega tifandi tímasprengja. Næstu tveir mánuðir eru afgerandi. Þetta getur ekki annað en versnað. Við erum núna mitt á milli uppskera, þetta er það sem kallað er „magurt” tímabil,“ segir Héðinn Halldórsson, fjölmiðlatengill fyrir samtökin Barnaheill. Hann segir eina milljón manna standa frammi fyrir alvarlegri vannæringu í níu löndum Vestur-Afríku. Verst telur hann ástandið í Níger og Búrkína Fasó, en Héðinn er staðsettur í Búrkína Fasó þessa stundina. Héðinn segist afar sleginn yfir ástandinu. Hann bendir á að eitt barn af hverjum tíu sem búi á svæðinu, sé nú þegar alvarlega vannært og fólk orðið verulega örvæntingarfullt. „Ég hef séð að fólk er að bregða á algjör neyðarráð. Það er verið að taka börn úr skólum svo þau geti aflað tekna eða matar. Fólk borðar einu sinni á dag, mjög næringarlítinn mat, af því að það reynir að þrauka þetta tímabil og sker við nögl þann litla mat sem það hefur. Fólk reynir líka að selja kindur og geitur, sem er mjög neikvæð aðferð til að komast af. Það er skammtímalausn, því þegar búið er að selja allan stofninn er ekkert eftir. Hvorki matur, peningar né bústofn. Þá er það bara dauði sem blasir við.“ Héðinn segir alvarlegt hversu lengi umheimurinn og hjálparsamtök voru að taka við sér. „Viðbrögðin hafa verið einhver en þau hafa ekki verið nógu hröð. Það sem þarf að gerast er að fá aukið fjármagn og það þarf athygli í fjölmiðlum. Fólk bregst ekki við fyrr en það sér lík á sjónvarpsskjá.“
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira