Rosberg fljótastur en heimsmeistarinn þriðji Birgir Þór Harðarson skrifar 9. febrúar 2012 17:30 Vettel var þriðji á nýjum Red Bull bíl í dag, örlítið fljótari en Lewis Hamilton á McLaren. nordicphotos/afp Nico Rosberg á Mercedes bíl síðasta árs var fljótastur á þriðja degi æfinga á Jerez-brautinni á Spáni í dag. Rosberg er liðsfélagi Michaels Schumachers sem ekkert fékk að aka í dag eftir að hafa verið fljótastur í gær á sama bíl. Franski nýliðinn Roman Grosjean var fljótastur í 2012 árgerð af Lotus-bíl í dag, á undan heimsmeistaranum Sebastian Vettel á nýjum Red Bull. Aðeins 0,167 sekúntur skildu hann og Lewis Hamilton að en Lewis og Vettel fengu að prófa nýja McLaren og Red Bull bíla í fyrsta sinn. Þó ekki sé rétt að lesa of mikið í tíma á æfingum má gera ráð fyrir að þeir erkifjendur standi jafnfætis í byrjun árs. Fernando Alonso fékk að spreyta sig á nýjum Ferrari bíl en blandaði sér þó ekkert í toppbaráttuna. Gríðarlegur fjöldi hringja var ekinn á Jerez og því má gera ráð fyrir að liðin hafi einbeint sér að áræðaleika bílana og dekkjunum. Ekki tóku öll liðin þátt í dag því Force India, Marussia og HRT sátu hjá. Miklar væntingar eru gerðar til franska nýliðans Jean Eric Vergne hjá Torro Rosso. Sá er jafnvel talinn vera framtíðar heimsmeistari. Vergne sótti 5. sæti í dag á undan Mexíkóanum Sergio Perez á Sauber. Þá var Alonso sjöundi, Bruno Senna á Williams áttundi og þriðji ökumaður Caterham Giedo van der Garde síðastur. Síðasti dagur fyrstu æfingalotu ársins fer fram á Jerez-brautinni á morgun. Formúla Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes bíl síðasta árs var fljótastur á þriðja degi æfinga á Jerez-brautinni á Spáni í dag. Rosberg er liðsfélagi Michaels Schumachers sem ekkert fékk að aka í dag eftir að hafa verið fljótastur í gær á sama bíl. Franski nýliðinn Roman Grosjean var fljótastur í 2012 árgerð af Lotus-bíl í dag, á undan heimsmeistaranum Sebastian Vettel á nýjum Red Bull. Aðeins 0,167 sekúntur skildu hann og Lewis Hamilton að en Lewis og Vettel fengu að prófa nýja McLaren og Red Bull bíla í fyrsta sinn. Þó ekki sé rétt að lesa of mikið í tíma á æfingum má gera ráð fyrir að þeir erkifjendur standi jafnfætis í byrjun árs. Fernando Alonso fékk að spreyta sig á nýjum Ferrari bíl en blandaði sér þó ekkert í toppbaráttuna. Gríðarlegur fjöldi hringja var ekinn á Jerez og því má gera ráð fyrir að liðin hafi einbeint sér að áræðaleika bílana og dekkjunum. Ekki tóku öll liðin þátt í dag því Force India, Marussia og HRT sátu hjá. Miklar væntingar eru gerðar til franska nýliðans Jean Eric Vergne hjá Torro Rosso. Sá er jafnvel talinn vera framtíðar heimsmeistari. Vergne sótti 5. sæti í dag á undan Mexíkóanum Sergio Perez á Sauber. Þá var Alonso sjöundi, Bruno Senna á Williams áttundi og þriðji ökumaður Caterham Giedo van der Garde síðastur. Síðasti dagur fyrstu æfingalotu ársins fer fram á Jerez-brautinni á morgun.
Formúla Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira