Vísitala byggingarkostnaðar lækkaði um 1,0% frá fyrri mánuði og er nú 111,2 stig, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Verð á innfluttu efni lækkaði um 4,2% en verð á innlendu efni hækkaði um 0,6%. Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar aftur á móti hækkað um 9,6%.
Byggingavísitalan lækkaði
Jón Hákon Halldórsson skrifar

Mest lesið

Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða
Viðskipti innlent


Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda
Viðskipti innlent

Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi
Viðskipti erlent

Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur
Viðskipti innlent

Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play
Viðskipti innlent

Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið
Viðskipti innlent

Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð
Viðskipti innlent

Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“
Viðskipti innlent

Fleiri fréttir
