Getur barnið þitt bjargað lífi? Anna G. Steinsen skrifar 28. apríl 2012 06:00 Ég sat í bíói í gær og horfði á heimildarmynd frá Bandaríkjunum um einelti og afleiðingar þess. Myndin er beinskeytt, áhrifarík og segir sögur af foreldrum og börnum þeirra sem hafa lent í einelti með hræðilegum afleiðingum. Afleiðingarnar geta varað allt fram á fullorðinsaldur og í sumum tilvikum sviptu fórnarlömb eineltisins sig lífi. Eitthvað sem hefði hugsanlega verið hægt að koma í veg fyrir. Allir geta orðið fyrir einelti á lífsleiðinni, það þarf því miður oft svo lítið til. Afleiðingarnar eru oft mikil höfnunartilfinning, lítið sjálfstraust, léleg sjálfsmynd og mikil vanlíðan. Úrræðin eru oft og tíðum engin eða allt of lítil. Einelti er að gerast í dag í skólum barna okkar, á vinnustöðum, í íþróttahúsum og á fleiri stöðum og það virðist þrautin þyngri að koma í veg fyrir eineltið þrátt fyrir aukna umræðu, áætlanir, forvarnarplön og fleira. Eitt af því sem ég tel að sé hvað mikilvægast í þessari baráttu og þarf að vera langtímaplan er að styrkja sjálfsmynd og sjálfstraust allra einstaklinga. Það ætti að vera kennt markvisst í skólum frá 6 ára aldri – mannleg samskipti, sjálfstraust, tjáning og jákvætt viðhorf. Það er ekki bara mikilvægt að styrkja sjálfsmynd þolenda eineltis heldur þarf líka að huga að gerendum. Það er nauðsynlegt að styrkja sjálfsmynd allra barna því stundum þarf ekki nema eitt barn til að stöðva einelti eingöngu með því að þora að taka afstöðu. Hvað getum við gert sem foreldrar? Þetta byrjar allt heima. Sjáum til þess að börnin okkar séu með heilbrigða sjálfsmynd og gott sjálfstraust. Það gæti bjargað lífi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Halldór 12.07.25 Halldór Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Sjá meira
Ég sat í bíói í gær og horfði á heimildarmynd frá Bandaríkjunum um einelti og afleiðingar þess. Myndin er beinskeytt, áhrifarík og segir sögur af foreldrum og börnum þeirra sem hafa lent í einelti með hræðilegum afleiðingum. Afleiðingarnar geta varað allt fram á fullorðinsaldur og í sumum tilvikum sviptu fórnarlömb eineltisins sig lífi. Eitthvað sem hefði hugsanlega verið hægt að koma í veg fyrir. Allir geta orðið fyrir einelti á lífsleiðinni, það þarf því miður oft svo lítið til. Afleiðingarnar eru oft mikil höfnunartilfinning, lítið sjálfstraust, léleg sjálfsmynd og mikil vanlíðan. Úrræðin eru oft og tíðum engin eða allt of lítil. Einelti er að gerast í dag í skólum barna okkar, á vinnustöðum, í íþróttahúsum og á fleiri stöðum og það virðist þrautin þyngri að koma í veg fyrir eineltið þrátt fyrir aukna umræðu, áætlanir, forvarnarplön og fleira. Eitt af því sem ég tel að sé hvað mikilvægast í þessari baráttu og þarf að vera langtímaplan er að styrkja sjálfsmynd og sjálfstraust allra einstaklinga. Það ætti að vera kennt markvisst í skólum frá 6 ára aldri – mannleg samskipti, sjálfstraust, tjáning og jákvætt viðhorf. Það er ekki bara mikilvægt að styrkja sjálfsmynd þolenda eineltis heldur þarf líka að huga að gerendum. Það er nauðsynlegt að styrkja sjálfsmynd allra barna því stundum þarf ekki nema eitt barn til að stöðva einelti eingöngu með því að þora að taka afstöðu. Hvað getum við gert sem foreldrar? Þetta byrjar allt heima. Sjáum til þess að börnin okkar séu með heilbrigða sjálfsmynd og gott sjálfstraust. Það gæti bjargað lífi.
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar