Innlent

Fjölmenning í ráðhúsinu

Ráðhús Reykjavíkur
Ráðhús Reykjavíkur
Alþjóðatorg ungmenna stendur fyrir fjölmenningarlegri sýningu í ráðhúsinu sem hefst klukkan tvö í dag og stendur fram á miðvikudag.

Þar verða dansar, kynningar á hinum mismunandi menningum, söngur og fleira. Þar verður boðið upp á frítt kaffi og heimabakaðar kökur. Þarna er tækifæri til að fræðast um aðra menningarheima , hitta fólk og njóta stundarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×