Haukar féllu í DHL-höllinni | Úrslit kvöldsins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2012 21:15 Joshua Brown Mynd/Stefán Haukar féllu úr Iceland Express deild karla í kvöld þegar liðið tapaði með sex stigum á móti KR í DHL-höllinni, 98-92 en sigurinn var mjög mikilvægur Vesturbæjarliðinu í baráttunni um annað sæti deildarinnar. KR og Stjarnan eru áfram jöfn að stigum eftir sigur Stjörnunnar á Fjölni í Garðabænum í kvöld en KR-ingar eru með betri árangur í innbyrðisviðureignum. Haukar eru nú fjórum stigum á eftir ÍR og Fjölni þegar Hafnfirðingar eiga aðeins einn leik eftir. Haukaliðið á því ekki lengur möguleika á því að bjarga sér og er fallið í 1. deild ásamt botnliði Vals. KR-ingar voru lengstum með nokkra yfirburði á móti Haukum í kvöld. KR var 24-15 yfir eftir fyrsta leikhlutann og með 50-41 forystu í hálfleik. KR náði mest 17 stiga forystu í þriðja leikhlutanum en Haukar komu muninum niður í eitt stig, 83-82, þegar þrjár mínútur voru eftir. KR-ingar voru síðan sterkari á endaspretinum og unnu lokamínútur leiksins 15-10 og þar með leikinn 98-92. Joshua Brown skoraði 28 stig fyrir KR og Dejan Sencanski var með 19 stig. Christopher Smith var með 34 stig hjá Haukum og Alik Joseph-Pauline bætti við 29 stigum, 7 fráköstum og 6 stoðsendingum.Úrslit og stigaskor í Iceland Express deild karla í kvöld:Stjarnan-Fjölnir 82-74 (24-23, 20-14, 17-19, 21-18)Stjarnan: Keith Cothran 17/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 13/8 fráköst, Renato Lindmets 12/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 12/9 fráköst, Jovan Zdravevski 8, Justin Shouse 7/8 fráköst/10 stoðsendingar, Guðjón Lárusson 6/4 fráköst, Dagur Kár Jónsson 6, Magnús Bjarki Guðmundsson 1. .Fjölnir: Nathan Walkup 27/6 fráköst, Calvin O'Neal 16/8 fráköst/8 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Sverrisson 9/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5, Hjalti Vilhjálmsson 3, Trausti Eiríksson 2.Snæfell-Tindastóll 89-80 (20-17, 25-22, 16-22, 28-19)Snæfell: Marquis Sheldon Hall 32, Jón Ólafur Jónsson 20/11 fráköst, Quincy Hankins-Cole 15/14 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Sveinn Arnar Davidsson 7/7 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 2, Ólafur Torfason 1/4 fráköst..Tindastóll: Curtis Allen 28/7 fráköst/7 stolnir, Maurice Miller 20, Helgi Freyr Margeirsson 7, Hreinn Gunnar Birgisson 6/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 6/9 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6, Igor Tratnik 4/9 fráköst, Friðrik Hreinsson 3.KR-Haukar 98-92 (24-15, 26-26, 28-24, 20-27)KR: Joshua Brown 28/5 fráköst/5 stoðsendingar, Dejan Sencanski 19, Robert Lavon Ferguson 13/8 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 13, Hreggviður Magnússon 12, Finnur Atli Magnusson 6/8 fráköst, Björn Kristjánsson 5, Martin Hermannsson 2. Haukar: Christopher Smith 34/6 fráköst, Alik Joseph-Pauline 29/7 fráköst/6 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 11, Emil Barja 7/6 fráköst, Helgi Björn Einarsson 7, Guðmundur Kári Sævarsson 2, Andri Freysson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Sjá meira
Haukar féllu úr Iceland Express deild karla í kvöld þegar liðið tapaði með sex stigum á móti KR í DHL-höllinni, 98-92 en sigurinn var mjög mikilvægur Vesturbæjarliðinu í baráttunni um annað sæti deildarinnar. KR og Stjarnan eru áfram jöfn að stigum eftir sigur Stjörnunnar á Fjölni í Garðabænum í kvöld en KR-ingar eru með betri árangur í innbyrðisviðureignum. Haukar eru nú fjórum stigum á eftir ÍR og Fjölni þegar Hafnfirðingar eiga aðeins einn leik eftir. Haukaliðið á því ekki lengur möguleika á því að bjarga sér og er fallið í 1. deild ásamt botnliði Vals. KR-ingar voru lengstum með nokkra yfirburði á móti Haukum í kvöld. KR var 24-15 yfir eftir fyrsta leikhlutann og með 50-41 forystu í hálfleik. KR náði mest 17 stiga forystu í þriðja leikhlutanum en Haukar komu muninum niður í eitt stig, 83-82, þegar þrjár mínútur voru eftir. KR-ingar voru síðan sterkari á endaspretinum og unnu lokamínútur leiksins 15-10 og þar með leikinn 98-92. Joshua Brown skoraði 28 stig fyrir KR og Dejan Sencanski var með 19 stig. Christopher Smith var með 34 stig hjá Haukum og Alik Joseph-Pauline bætti við 29 stigum, 7 fráköstum og 6 stoðsendingum.Úrslit og stigaskor í Iceland Express deild karla í kvöld:Stjarnan-Fjölnir 82-74 (24-23, 20-14, 17-19, 21-18)Stjarnan: Keith Cothran 17/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 13/8 fráköst, Renato Lindmets 12/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 12/9 fráköst, Jovan Zdravevski 8, Justin Shouse 7/8 fráköst/10 stoðsendingar, Guðjón Lárusson 6/4 fráköst, Dagur Kár Jónsson 6, Magnús Bjarki Guðmundsson 1. .Fjölnir: Nathan Walkup 27/6 fráköst, Calvin O'Neal 16/8 fráköst/8 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Sverrisson 9/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5, Hjalti Vilhjálmsson 3, Trausti Eiríksson 2.Snæfell-Tindastóll 89-80 (20-17, 25-22, 16-22, 28-19)Snæfell: Marquis Sheldon Hall 32, Jón Ólafur Jónsson 20/11 fráköst, Quincy Hankins-Cole 15/14 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Sveinn Arnar Davidsson 7/7 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 2, Ólafur Torfason 1/4 fráköst..Tindastóll: Curtis Allen 28/7 fráköst/7 stolnir, Maurice Miller 20, Helgi Freyr Margeirsson 7, Hreinn Gunnar Birgisson 6/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 6/9 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6, Igor Tratnik 4/9 fráköst, Friðrik Hreinsson 3.KR-Haukar 98-92 (24-15, 26-26, 28-24, 20-27)KR: Joshua Brown 28/5 fráköst/5 stoðsendingar, Dejan Sencanski 19, Robert Lavon Ferguson 13/8 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 13, Hreggviður Magnússon 12, Finnur Atli Magnusson 6/8 fráköst, Björn Kristjánsson 5, Martin Hermannsson 2. Haukar: Christopher Smith 34/6 fráköst, Alik Joseph-Pauline 29/7 fráköst/6 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 11, Emil Barja 7/6 fráköst, Helgi Björn Einarsson 7, Guðmundur Kári Sævarsson 2, Andri Freysson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Sjá meira