Heimildarmynd rannsakar lækningarmátt tónlistar 11. apríl 2012 23:37 Sem ungur maður hafði Henry gamli dálæti á tónlist. Dóttir hans segir að hann hafi oft á tíðum dansað um göturnar líkt og Gene Kelly í „Singing in the Rain." En árin liðu og eftir að hafa verið í tíu ár á hjúkrunarheimili hefur þunglyndi heltekið hann. Breytingin er því hreint út sagt ótrúleg þegar Henry fær iPod-spilara í hönd ásamt tónlist frá fimmta og sjötta áratugnum. „Um leið og hann heyrir tónlistina verður breyting á honum," sagði Dr. Oliver Sacks. Dr. Sacks er taugasérfræðingur. Síðustu ár hefur hann unnið að gerð heimildarmyndar um lækningarmátt tónlistar. Í myndinni einblínir Dr. Sacks á eldra fólk sem fallið hefur í hyldýpi elliglapa og hrörnunarsjúkdóma - rétt eins og Henry. „Andlit hans sýnir loks svipbrigði," sagði Dr. Sacks. „Augu hans opna, hann syngur og vaggar til og frá. Það er tónlistin sem framkallar þessi áhrif." Heimildarmyndin ber heitið Alive Inside. Í henni eru kenningar Dr. Sacks kynntar. Hann hefur rannsakað fyrirbærið í áraraðir og gaf út fræðiritið Musicophilia: Tales of Music and the Brain árið 2007.Á sínum yngri árum er Henry sagður hafa dansað um göturnar eins og Gene Kelly.mynd/AFPMyndbrotið sem sýnir Henry njóta tónlistarinnar hefur vakið gríðarlega athygli frá því að það birtist á vefsíðunni YouTube fyrir stuttu. Milljónir manns hafa horft á það. Í myndbandinu má sjá Henry sitja í hjólastól með höfuðið í höndum sér. Loks fær hann tónlistina í eyrun og allt breytist. Hann fer að tala og syngur jafnvel með lögunum. Henry segir að Cab Calloway sé hans maður og að „I'll be Home for Christmas" sé hans uppáhalds lag. Aðspurður um þá þýðingu sem tónlist hafi fyrir hann segir Henry: „hún fyllir mig af ást, rómantík." Hægt er að sjá myndskeiðið hér fyrir ofan. Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Sem ungur maður hafði Henry gamli dálæti á tónlist. Dóttir hans segir að hann hafi oft á tíðum dansað um göturnar líkt og Gene Kelly í „Singing in the Rain." En árin liðu og eftir að hafa verið í tíu ár á hjúkrunarheimili hefur þunglyndi heltekið hann. Breytingin er því hreint út sagt ótrúleg þegar Henry fær iPod-spilara í hönd ásamt tónlist frá fimmta og sjötta áratugnum. „Um leið og hann heyrir tónlistina verður breyting á honum," sagði Dr. Oliver Sacks. Dr. Sacks er taugasérfræðingur. Síðustu ár hefur hann unnið að gerð heimildarmyndar um lækningarmátt tónlistar. Í myndinni einblínir Dr. Sacks á eldra fólk sem fallið hefur í hyldýpi elliglapa og hrörnunarsjúkdóma - rétt eins og Henry. „Andlit hans sýnir loks svipbrigði," sagði Dr. Sacks. „Augu hans opna, hann syngur og vaggar til og frá. Það er tónlistin sem framkallar þessi áhrif." Heimildarmyndin ber heitið Alive Inside. Í henni eru kenningar Dr. Sacks kynntar. Hann hefur rannsakað fyrirbærið í áraraðir og gaf út fræðiritið Musicophilia: Tales of Music and the Brain árið 2007.Á sínum yngri árum er Henry sagður hafa dansað um göturnar eins og Gene Kelly.mynd/AFPMyndbrotið sem sýnir Henry njóta tónlistarinnar hefur vakið gríðarlega athygli frá því að það birtist á vefsíðunni YouTube fyrir stuttu. Milljónir manns hafa horft á það. Í myndbandinu má sjá Henry sitja í hjólastól með höfuðið í höndum sér. Loks fær hann tónlistina í eyrun og allt breytist. Hann fer að tala og syngur jafnvel með lögunum. Henry segir að Cab Calloway sé hans maður og að „I'll be Home for Christmas" sé hans uppáhalds lag. Aðspurður um þá þýðingu sem tónlist hafi fyrir hann segir Henry: „hún fyllir mig af ást, rómantík." Hægt er að sjá myndskeiðið hér fyrir ofan.
Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira