Heimildarmynd rannsakar lækningarmátt tónlistar 11. apríl 2012 23:37 Sem ungur maður hafði Henry gamli dálæti á tónlist. Dóttir hans segir að hann hafi oft á tíðum dansað um göturnar líkt og Gene Kelly í „Singing in the Rain." En árin liðu og eftir að hafa verið í tíu ár á hjúkrunarheimili hefur þunglyndi heltekið hann. Breytingin er því hreint út sagt ótrúleg þegar Henry fær iPod-spilara í hönd ásamt tónlist frá fimmta og sjötta áratugnum. „Um leið og hann heyrir tónlistina verður breyting á honum," sagði Dr. Oliver Sacks. Dr. Sacks er taugasérfræðingur. Síðustu ár hefur hann unnið að gerð heimildarmyndar um lækningarmátt tónlistar. Í myndinni einblínir Dr. Sacks á eldra fólk sem fallið hefur í hyldýpi elliglapa og hrörnunarsjúkdóma - rétt eins og Henry. „Andlit hans sýnir loks svipbrigði," sagði Dr. Sacks. „Augu hans opna, hann syngur og vaggar til og frá. Það er tónlistin sem framkallar þessi áhrif." Heimildarmyndin ber heitið Alive Inside. Í henni eru kenningar Dr. Sacks kynntar. Hann hefur rannsakað fyrirbærið í áraraðir og gaf út fræðiritið Musicophilia: Tales of Music and the Brain árið 2007.Á sínum yngri árum er Henry sagður hafa dansað um göturnar eins og Gene Kelly.mynd/AFPMyndbrotið sem sýnir Henry njóta tónlistarinnar hefur vakið gríðarlega athygli frá því að það birtist á vefsíðunni YouTube fyrir stuttu. Milljónir manns hafa horft á það. Í myndbandinu má sjá Henry sitja í hjólastól með höfuðið í höndum sér. Loks fær hann tónlistina í eyrun og allt breytist. Hann fer að tala og syngur jafnvel með lögunum. Henry segir að Cab Calloway sé hans maður og að „I'll be Home for Christmas" sé hans uppáhalds lag. Aðspurður um þá þýðingu sem tónlist hafi fyrir hann segir Henry: „hún fyllir mig af ást, rómantík." Hægt er að sjá myndskeiðið hér fyrir ofan. Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Fleiri fréttir Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Sjá meira
Sem ungur maður hafði Henry gamli dálæti á tónlist. Dóttir hans segir að hann hafi oft á tíðum dansað um göturnar líkt og Gene Kelly í „Singing in the Rain." En árin liðu og eftir að hafa verið í tíu ár á hjúkrunarheimili hefur þunglyndi heltekið hann. Breytingin er því hreint út sagt ótrúleg þegar Henry fær iPod-spilara í hönd ásamt tónlist frá fimmta og sjötta áratugnum. „Um leið og hann heyrir tónlistina verður breyting á honum," sagði Dr. Oliver Sacks. Dr. Sacks er taugasérfræðingur. Síðustu ár hefur hann unnið að gerð heimildarmyndar um lækningarmátt tónlistar. Í myndinni einblínir Dr. Sacks á eldra fólk sem fallið hefur í hyldýpi elliglapa og hrörnunarsjúkdóma - rétt eins og Henry. „Andlit hans sýnir loks svipbrigði," sagði Dr. Sacks. „Augu hans opna, hann syngur og vaggar til og frá. Það er tónlistin sem framkallar þessi áhrif." Heimildarmyndin ber heitið Alive Inside. Í henni eru kenningar Dr. Sacks kynntar. Hann hefur rannsakað fyrirbærið í áraraðir og gaf út fræðiritið Musicophilia: Tales of Music and the Brain árið 2007.Á sínum yngri árum er Henry sagður hafa dansað um göturnar eins og Gene Kelly.mynd/AFPMyndbrotið sem sýnir Henry njóta tónlistarinnar hefur vakið gríðarlega athygli frá því að það birtist á vefsíðunni YouTube fyrir stuttu. Milljónir manns hafa horft á það. Í myndbandinu má sjá Henry sitja í hjólastól með höfuðið í höndum sér. Loks fær hann tónlistina í eyrun og allt breytist. Hann fer að tala og syngur jafnvel með lögunum. Henry segir að Cab Calloway sé hans maður og að „I'll be Home for Christmas" sé hans uppáhalds lag. Aðspurður um þá þýðingu sem tónlist hafi fyrir hann segir Henry: „hún fyllir mig af ást, rómantík." Hægt er að sjá myndskeiðið hér fyrir ofan.
Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Fleiri fréttir Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Sjá meira