Innlent

Keflavíkurflugvöllur fær annað póstnúmer

Bæjarstjóra Sandgerðis hefur verið falið að leiðrétta póstnúmer fyrirtækja á flugvallarsvæðinu við Leifsstöð, en þau eru skráð á póstnúmer 235, sem er póstnúmer Reykjanesbæjar.

Fyrirtækin eru hinsvegar í raun í landi Sandgerðis. Það var bæjarráð Sandgerðis sem fól bæjarstjóranum að kippa þessu í liðinn, en sjálfur völlurinn fær áfram að heita Keflavíkurflugvöllur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×