Hetjudáðir og hugrekki um borð í Costa Concordia 24. janúar 2012 22:30 Frá strandstað á Ítalíu í dag. mynd/AFP Þegar tæpar tvær vikur eru liðnar frá strandi skemmtiferðaskipsins Costa Concordia hafa nú sögur af hugrekki og hetjudáðum tekið að berast. Hetjuskapurinn stangast á við hegðun skipstjórans Francesco Schettino. Schettino hefur hlotið nafnbótina „Kapteinn Heigull" af heimspressunni. Hann hefur verið ákærður fyrir manndráp og situr nú í stofufangelsi. Schettino heldur því fram að hann hafi hrasað á þilfari Costa Concordia og fallið í björgunarbát. Hann fylgdist með björgunaraðgerðum eftir að hann komi að landi í Toskana. Á meðan Schettino fylgdist með úr landi var annar skipstjóri að samræma björgunaraðgerðir um borð í Concordia. Roberto Bosio er skipstjóri á systurskipi Concordia. Hann var farþegi í Costa Concordia þegar skipið strandaði. Hann hóf tæmingu skipsins 13 mínútum áður en Schettino skipaði farþegum að yfirgefa skipið. „Ég er engin hetja," sagði Bosio. „Við einfaldlega gerðum það sem þurfti að gera." Manrico Giampedroni, 57 ára bryti, hjálpaði hundruðum farþega í björgunarbáta. Hann þræddi síðan neðri dekk skipsins og leitaði farþega. Í iðrum skipsins hrasaði Giampedroni og fótbrotnaði. Honum var bjargað 36 klukkustundum seinna. Örlögin voru Tomás Alberto Costilla Mendoza þó ekki hliðholl. Hann var hreinsitæknir í skipinu og aðstoðaði farþega við að komast í björgunarbáta. Hann féll fyrir borð og lést úr ofkælingu. Skemmtikrafturinn Michele Ghiani hjálpaði 23 börnum að finna foreldra sína eftir að skipið strandaði. Ungverski fiðluleikarinn Sandor Feher hjálpaði nokkrum börnum í björgunarvesti. Hann hljóp síðan í káetu sína þar sem fiðlan hans var. Björgunarmenn fundu lík hans á 7. dekki Concordia. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira
Þegar tæpar tvær vikur eru liðnar frá strandi skemmtiferðaskipsins Costa Concordia hafa nú sögur af hugrekki og hetjudáðum tekið að berast. Hetjuskapurinn stangast á við hegðun skipstjórans Francesco Schettino. Schettino hefur hlotið nafnbótina „Kapteinn Heigull" af heimspressunni. Hann hefur verið ákærður fyrir manndráp og situr nú í stofufangelsi. Schettino heldur því fram að hann hafi hrasað á þilfari Costa Concordia og fallið í björgunarbát. Hann fylgdist með björgunaraðgerðum eftir að hann komi að landi í Toskana. Á meðan Schettino fylgdist með úr landi var annar skipstjóri að samræma björgunaraðgerðir um borð í Concordia. Roberto Bosio er skipstjóri á systurskipi Concordia. Hann var farþegi í Costa Concordia þegar skipið strandaði. Hann hóf tæmingu skipsins 13 mínútum áður en Schettino skipaði farþegum að yfirgefa skipið. „Ég er engin hetja," sagði Bosio. „Við einfaldlega gerðum það sem þurfti að gera." Manrico Giampedroni, 57 ára bryti, hjálpaði hundruðum farþega í björgunarbáta. Hann þræddi síðan neðri dekk skipsins og leitaði farþega. Í iðrum skipsins hrasaði Giampedroni og fótbrotnaði. Honum var bjargað 36 klukkustundum seinna. Örlögin voru Tomás Alberto Costilla Mendoza þó ekki hliðholl. Hann var hreinsitæknir í skipinu og aðstoðaði farþega við að komast í björgunarbáta. Hann féll fyrir borð og lést úr ofkælingu. Skemmtikrafturinn Michele Ghiani hjálpaði 23 börnum að finna foreldra sína eftir að skipið strandaði. Ungverski fiðluleikarinn Sandor Feher hjálpaði nokkrum börnum í björgunarvesti. Hann hljóp síðan í káetu sína þar sem fiðlan hans var. Björgunarmenn fundu lík hans á 7. dekki Concordia.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Sjá meira