Raikkönen gæti farið aftur til Ferrari Birgir Þór Harðarson skrifar 30. júlí 2012 12:00 Kimi er ekki viss hvar hann verður á næsta ári. nordicphotos/afp Kimi Raikkönen tekur ekki fyrir að snúa aftur til Ferrari á næsta ári. Hann ók fyrir ítalska liðið í þrjú ár, 2007-2009, og varð heimsmeistari í rauðum fák árið 2007. Raikkönen ekur nú fyrir Lotus. Árangur Kimi í Lotus-bílnum í ár hefur vakið áhuga Ferrari-liðsins á honum á ný en hann þótti mjög vinsæll þar áður en ákvað að gefa Formúlu 1 upp á bátinn í lok árs 2009 og huga að heimsmeistarakeppninni í rallý. Ferrari-liðið er nú að skima eftir nýjum ökumanni til að fylla sæti Felipe Massa á næsta ári. Massa hefur ekki náð markmiðum sínum og liðsins í mótum ársins og því er talið víst að hann fái samning sinn ekki endurnýjaðan. Lotus-liðið á hinn bóginn gerir ráð fyrir því að Raikkönen aki fyrir liðið á næsta ári. Kimi hefur verið í samningsviðræðum við lið sitt í einhvern tíma því samningur hans við liðið rennur út í lok þessa árs. Formúla 1 er nú í sumarfríi allan ágústmánuð og keppir næst á belgísku brautinni í Spa-Francorshamps. Það verður því kannski lítið um að vera á ökumannamarkaðinum á næstunni. Formúla Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Kimi Raikkönen tekur ekki fyrir að snúa aftur til Ferrari á næsta ári. Hann ók fyrir ítalska liðið í þrjú ár, 2007-2009, og varð heimsmeistari í rauðum fák árið 2007. Raikkönen ekur nú fyrir Lotus. Árangur Kimi í Lotus-bílnum í ár hefur vakið áhuga Ferrari-liðsins á honum á ný en hann þótti mjög vinsæll þar áður en ákvað að gefa Formúlu 1 upp á bátinn í lok árs 2009 og huga að heimsmeistarakeppninni í rallý. Ferrari-liðið er nú að skima eftir nýjum ökumanni til að fylla sæti Felipe Massa á næsta ári. Massa hefur ekki náð markmiðum sínum og liðsins í mótum ársins og því er talið víst að hann fái samning sinn ekki endurnýjaðan. Lotus-liðið á hinn bóginn gerir ráð fyrir því að Raikkönen aki fyrir liðið á næsta ári. Kimi hefur verið í samningsviðræðum við lið sitt í einhvern tíma því samningur hans við liðið rennur út í lok þessa árs. Formúla 1 er nú í sumarfríi allan ágústmánuð og keppir næst á belgísku brautinni í Spa-Francorshamps. Það verður því kannski lítið um að vera á ökumannamarkaðinum á næstunni.
Formúla Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira