Engar alvarlegar athugasemdir við tillögur stjórnlagaráðs Höskuldur Kári Schram skrifar 12. nóvember 2012 19:34 Sérfræðingahópur sem hefur farið yfir tillögu stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá gerir ekki alvarlega athugasemdir við tillögurnar. Hópurinn skilaði niðurstöðum sínum til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í dag. Formaður nefndarinnar vonast til þess að hægt verði að leggja fram frumvarp að nýrri stjórnarskrá í næstu viku. Sérfræðingahópurinn kynnti niðurstöðu sína fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í dag en fundurinn var opinn fjölmiðlum. Hópnum var meðal annars gert að fara yfir tillögu stjórnlagaráðs út frá lagatæknilegum forsendum. hópurinn gerði ekki alvarlega athugasemdir við tillöguna en lagði fram ýmsar breytingar á orðalagi einstakra greina. Þá var ennfremur lagt til að ákvæði um þjóðkirkju skyldi áfram vera í stjórnarskrá í samræmi við niðurstöðu ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu. Valgerður Bjarnadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir að tillögurnar hafi með þessu staðist ákveðið álagspróf. Hún vonast til þess að frumvarp að nýrri stjórnarskrá verði lagt fram í byrjun næstu viku. „Sérfræðingahópurinn hefur tekið á mannréttindakaflanum em hefur veirð mikið gagnrýndur og færir hann í það horf sem að þau telja að hann þurfi að vera. Þau taka tillit til réttarverndar samkvæmt núgildandi stjórnarskrá, annars halda þau sig alveg við tillögu stjórnlagaráðsins enda var það eitt sem að þau höfðu að leiðarljósi, að virða þeirra vinnu," segir Valgerður. Birgir Ármannsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokks í nefndinni, segir að sérfræðingahópurinn hafi starfað eftir þröngu umboði meirihlutans í nefndinni. Hópurinn hafi hins vegar lagt fram athugasemdir við frumvarpið í sérstöku skilabréfi. „Fyrst og fremst benda lögfræðingarnir á að það hefur ekki farið fram heilstætt mat á því hvaða áhrif breytingarnar munu hafa," segir Birgir. „Það hefur ekki verið metið hvaða áhrif breytingarnar á mannréttindakaflanum munu hafa, breytingarnar á forsetaembættinu hafa, breytingar á alþingi, og alþingiskosningum og svo framvegis og svo framvegi." Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Sérfræðingahópur sem hefur farið yfir tillögu stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá gerir ekki alvarlega athugasemdir við tillögurnar. Hópurinn skilaði niðurstöðum sínum til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í dag. Formaður nefndarinnar vonast til þess að hægt verði að leggja fram frumvarp að nýrri stjórnarskrá í næstu viku. Sérfræðingahópurinn kynnti niðurstöðu sína fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis í dag en fundurinn var opinn fjölmiðlum. Hópnum var meðal annars gert að fara yfir tillögu stjórnlagaráðs út frá lagatæknilegum forsendum. hópurinn gerði ekki alvarlega athugasemdir við tillöguna en lagði fram ýmsar breytingar á orðalagi einstakra greina. Þá var ennfremur lagt til að ákvæði um þjóðkirkju skyldi áfram vera í stjórnarskrá í samræmi við niðurstöðu ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu. Valgerður Bjarnadóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, segir að tillögurnar hafi með þessu staðist ákveðið álagspróf. Hún vonast til þess að frumvarp að nýrri stjórnarskrá verði lagt fram í byrjun næstu viku. „Sérfræðingahópurinn hefur tekið á mannréttindakaflanum em hefur veirð mikið gagnrýndur og færir hann í það horf sem að þau telja að hann þurfi að vera. Þau taka tillit til réttarverndar samkvæmt núgildandi stjórnarskrá, annars halda þau sig alveg við tillögu stjórnlagaráðsins enda var það eitt sem að þau höfðu að leiðarljósi, að virða þeirra vinnu," segir Valgerður. Birgir Ármannsson, fulltrúi Sjálfstæðisflokks í nefndinni, segir að sérfræðingahópurinn hafi starfað eftir þröngu umboði meirihlutans í nefndinni. Hópurinn hafi hins vegar lagt fram athugasemdir við frumvarpið í sérstöku skilabréfi. „Fyrst og fremst benda lögfræðingarnir á að það hefur ekki farið fram heilstætt mat á því hvaða áhrif breytingarnar munu hafa," segir Birgir. „Það hefur ekki verið metið hvaða áhrif breytingarnar á mannréttindakaflanum munu hafa, breytingarnar á forsetaembættinu hafa, breytingar á alþingi, og alþingiskosningum og svo framvegis og svo framvegi."
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira