Hamilton vill ekki hjálp frá Button Birgir Þór Harðarson skrifar 31. ágúst 2012 21:30 Button er á mjög tæpa möguleika á að vinna titilinn svo hann þarf að öllum líkindum að hjálpa Hamilton. nordicphotos/afp Lewis Hamilton, ökumaður McLaren-liðsins í Formúlu 1, vill ekki að liðið beiti liðsskipunum svo Jenson Button hjálpi honum í titilbaráttunni. McLaren hefur sagt það mögulegt að Button verði gert að hjálpa til í stað þess að sækja titilinn sjálfur. "Jenson keppir fyrir liðið og hann keppir um stig í titilbaráttunni fyrir sig sjálfan. Hann er einnig að verða betri og betri eftir því sem líður á," sagði Hamilton. Hamilton er 47 stigum á eftir Fernando Alonso í titilbaráttunni. Jenson Button er heilum 88 stigum á eftir Alonso. "Maður horfir aftur til áranna þegar ökumenn leyfðu keppinautum sínum að fara fram úr ef þeir áttu möguleika á titlinum. Það hljómar ekki rétt fyrir mér og ég krefst þess ekki af Jenson," sagði Hamilton. "Ef ég er ekki nógu fljótur er það bara tilfelið. Ég vil sigra vegna þess að ég er fljótastur, ekki af því að ég fékk gefins stig frá einhverjum öðrum." Formúla Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton, ökumaður McLaren-liðsins í Formúlu 1, vill ekki að liðið beiti liðsskipunum svo Jenson Button hjálpi honum í titilbaráttunni. McLaren hefur sagt það mögulegt að Button verði gert að hjálpa til í stað þess að sækja titilinn sjálfur. "Jenson keppir fyrir liðið og hann keppir um stig í titilbaráttunni fyrir sig sjálfan. Hann er einnig að verða betri og betri eftir því sem líður á," sagði Hamilton. Hamilton er 47 stigum á eftir Fernando Alonso í titilbaráttunni. Jenson Button er heilum 88 stigum á eftir Alonso. "Maður horfir aftur til áranna þegar ökumenn leyfðu keppinautum sínum að fara fram úr ef þeir áttu möguleika á titlinum. Það hljómar ekki rétt fyrir mér og ég krefst þess ekki af Jenson," sagði Hamilton. "Ef ég er ekki nógu fljótur er það bara tilfelið. Ég vil sigra vegna þess að ég er fljótastur, ekki af því að ég fékk gefins stig frá einhverjum öðrum."
Formúla Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira