Eru konur konum verstar? 4. febrúar 2012 06:00 Fimmtudaginn 26. janúar sl. veitti Félag kvenna í atvinnurekstri (FKA) Katrínu Olgu Jóhannesdóttur og Sigríði Margréti Oddsdóttur viðurkenninguna Gæfusporið 2012 fyrir að hafa keypt fyrirtækið Já og byggt það upp með „kjarkmiklum konum í lykilstöðum“. Síðasta vor tóku Katrín Olga og Sigríður Margrét ákvörðun um að loka þjónustuveri Já á Akureyri sem leiddi til þess að 19 konur misstu vinnuna. Flestar voru konurnar með langan starfsaldur og eiga ekki greiðan aðgang að öðrum störfum. Ákvörðun Gæfusporskvenna var því mikið reiðarslag fyrir konurnar á Akureyri, fjölskyldur þeirra og allt samfélagið hér fyrir norðan. Kunnum við Akureyringar þeim litlar þakkir fyrir.Gengisfelling FKA Því vekur furðu að Félag kvenna í atvinnurekstri skuli gengisfella viðurkenningar félagsins með því að veita Já-konum Gæfusporið í upphafi árs 2012. Hvernig í ósköpunum má líta á það sem gæfuspor að segja upp 19 konum í sveitarfélagi þar sem búa um 18.000 manns? Það jafngildir því að 205 konum hefði verið sagt upp á höfuðborgarsvæðinu og hefði þá líklega heyrst hljóð úr horni.19 gæfuspor? Viðurkenningin kvað vera veitt til „fyrirtækis eða stofnunar sem nýtir kraft kvenna innan sinna raða“ en hér er ekki sama kona og kona. Forstjórinn og stjórnarformaðurinn teljast líklega hafa stigið 19 gæfuspor með því að loka þjónustuverinu á Akureyri og reka 19 konur á gólfinu. Eru konur ef til vill konum verstar? Að því sögðu vill ég hrósa FKA fyrir að veita konum í atvinnurekstri viðurkenningar fyrir þeirra störf þótt þessi viðurkenning orki tvímælis en verði vonandi til þess að eigendur og stjórnendur Já taki gæfuríkari spor í framtíðinni. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Sjá meira
Fimmtudaginn 26. janúar sl. veitti Félag kvenna í atvinnurekstri (FKA) Katrínu Olgu Jóhannesdóttur og Sigríði Margréti Oddsdóttur viðurkenninguna Gæfusporið 2012 fyrir að hafa keypt fyrirtækið Já og byggt það upp með „kjarkmiklum konum í lykilstöðum“. Síðasta vor tóku Katrín Olga og Sigríður Margrét ákvörðun um að loka þjónustuveri Já á Akureyri sem leiddi til þess að 19 konur misstu vinnuna. Flestar voru konurnar með langan starfsaldur og eiga ekki greiðan aðgang að öðrum störfum. Ákvörðun Gæfusporskvenna var því mikið reiðarslag fyrir konurnar á Akureyri, fjölskyldur þeirra og allt samfélagið hér fyrir norðan. Kunnum við Akureyringar þeim litlar þakkir fyrir.Gengisfelling FKA Því vekur furðu að Félag kvenna í atvinnurekstri skuli gengisfella viðurkenningar félagsins með því að veita Já-konum Gæfusporið í upphafi árs 2012. Hvernig í ósköpunum má líta á það sem gæfuspor að segja upp 19 konum í sveitarfélagi þar sem búa um 18.000 manns? Það jafngildir því að 205 konum hefði verið sagt upp á höfuðborgarsvæðinu og hefði þá líklega heyrst hljóð úr horni.19 gæfuspor? Viðurkenningin kvað vera veitt til „fyrirtækis eða stofnunar sem nýtir kraft kvenna innan sinna raða“ en hér er ekki sama kona og kona. Forstjórinn og stjórnarformaðurinn teljast líklega hafa stigið 19 gæfuspor með því að loka þjónustuverinu á Akureyri og reka 19 konur á gólfinu. Eru konur ef til vill konum verstar? Að því sögðu vill ég hrósa FKA fyrir að veita konum í atvinnurekstri viðurkenningar fyrir þeirra störf þótt þessi viðurkenning orki tvímælis en verði vonandi til þess að eigendur og stjórnendur Já taki gæfuríkari spor í framtíðinni.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar