Erlent

Metnaðarfullir leikfangasmiðir hanna risavaxna bílabraut

Finnskir bílaáhugamenn hafa líklega hannað hröðustu bílabraut veraldar.

Bækistöðvar hópsins eru kallaðar Autorataharrastajat en bílabrautin var reist þar.

Brautin er þó með engu mót venjuleg enda er hún risavaxinn og ferðast leikfangabílarnir á ótrúlegum hraða. Það skal þó látið liggja milli hluta hvort að um heimsmet sé um að ræða - það lítur þó allt út fyrir.

Hægt er að sjá bílabrautina í verki hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×