Umfjöllun og viðtöl: HK - Haukar 20-26 Stefán Árni Pálsson í Digranesi skrifar 19. mars 2012 16:23 Haukar unnu öruggan sigur,26-20, á HK í Digranesinu í kvöld og eru því komnir í efsta sæti deildarinnar. Sigur gestanna var aldrei í hættu og voru þeir einfaldleika mikið betri aðilinn í leiknum. Heimir Óli Heimisson skoraði sex mörk fyrir Hauka og Aron Rafn Eðvarðsson varði 18 skot í markinu. Haukar byrjuðu leikinn miklu betur og voru gríðarlega ákveðnir. Lærisveinar Arons Kristjánssonar keyrði af miklum krafti í bakið á HK og refsuðu alltaf grimmilega. Fljótlega voru þeir komnir með sex marka forystu 10-4. Svipaður munur hélst á með liðunum út hálfleikinn og var staðan 14-9 þegar menn gengu til búningsherbergja. Heimamenn höfðu margt að ræða um í hálfleik og þurfti liðið að bæta leik sinn á öllum sviðum til að eiga möguleika þegar út í síðari hálfleikinn var komið. HK-ingar minnkuði strax muninn niður í þrjú mörk í upphafi síðari hálfleiksins og varð staðan allt í einu 15-12. Haukar tóku sig saman í andlitinu eftir þetta litla áhlaup HK og fóru aftur í gang. Gestirnir voru einfaldlega miklu betri aðilinn í leiknum í kvöld og náðu fljótlega aftur tókum á leiknum. Honum lauk með öruggum sigri Hauka, 26-20, sem fóru við það í efsta sæti deildarinnar með 27 stig. HK er enn með 23 stig og þeirra bíða tveir algjörir úrslitaleikir um laust sæti í úrslitakeppninni.Vilhelm: Það gekk ekkert upp hjá okkur í kvöld „Við spiluðum illa varnarlega, illa sóknarlega og keyrðum illa upp völlinn," sagði Vilhelm Gauti Bergsveinsson, leikmaður HK, eftir tapið í kvöld. „Markvarslan var síðan bara eftir varnarleiknum og það gekk fátt upp í kvöld." „Jákvæðasti punkturinn var kannski að við töpuðum bara með sex mörkum en ekki tólf eins og það stefndi í." „Það eru bara tveir rosalegir úrslitaleikir eftir fyrir okkur og við verðum bara að vinna þá báða til að komast í úrslitakeppnina." Hægt er að sjá myndband af viðtalinu við Vilhelm hér að ofan.Aron: Stjórnuðum leiknum vel og gáfum fá færi á okkur „Ég er auðvita bara rosalega ánægður með sigurinn," sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir leikinn í kvöld. „Vörnin var sterk allan leikinn sem og markvarslan. Við náðum að stjórna hraða leiksins vel og refsuðum nokkrum sinnum með hröðum sóknum." „Svona lengst af náðum við að spila flottan sóknarleik, fjölbreyttur og öflugur. Fengum góð mörk utan af velli og Heimir Óli var öflugur á línunni." Hægt er að sjá viðtalið við Aron með því að ýta hér. Olís-deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Haukar unnu öruggan sigur,26-20, á HK í Digranesinu í kvöld og eru því komnir í efsta sæti deildarinnar. Sigur gestanna var aldrei í hættu og voru þeir einfaldleika mikið betri aðilinn í leiknum. Heimir Óli Heimisson skoraði sex mörk fyrir Hauka og Aron Rafn Eðvarðsson varði 18 skot í markinu. Haukar byrjuðu leikinn miklu betur og voru gríðarlega ákveðnir. Lærisveinar Arons Kristjánssonar keyrði af miklum krafti í bakið á HK og refsuðu alltaf grimmilega. Fljótlega voru þeir komnir með sex marka forystu 10-4. Svipaður munur hélst á með liðunum út hálfleikinn og var staðan 14-9 þegar menn gengu til búningsherbergja. Heimamenn höfðu margt að ræða um í hálfleik og þurfti liðið að bæta leik sinn á öllum sviðum til að eiga möguleika þegar út í síðari hálfleikinn var komið. HK-ingar minnkuði strax muninn niður í þrjú mörk í upphafi síðari hálfleiksins og varð staðan allt í einu 15-12. Haukar tóku sig saman í andlitinu eftir þetta litla áhlaup HK og fóru aftur í gang. Gestirnir voru einfaldlega miklu betri aðilinn í leiknum í kvöld og náðu fljótlega aftur tókum á leiknum. Honum lauk með öruggum sigri Hauka, 26-20, sem fóru við það í efsta sæti deildarinnar með 27 stig. HK er enn með 23 stig og þeirra bíða tveir algjörir úrslitaleikir um laust sæti í úrslitakeppninni.Vilhelm: Það gekk ekkert upp hjá okkur í kvöld „Við spiluðum illa varnarlega, illa sóknarlega og keyrðum illa upp völlinn," sagði Vilhelm Gauti Bergsveinsson, leikmaður HK, eftir tapið í kvöld. „Markvarslan var síðan bara eftir varnarleiknum og það gekk fátt upp í kvöld." „Jákvæðasti punkturinn var kannski að við töpuðum bara með sex mörkum en ekki tólf eins og það stefndi í." „Það eru bara tveir rosalegir úrslitaleikir eftir fyrir okkur og við verðum bara að vinna þá báða til að komast í úrslitakeppnina." Hægt er að sjá myndband af viðtalinu við Vilhelm hér að ofan.Aron: Stjórnuðum leiknum vel og gáfum fá færi á okkur „Ég er auðvita bara rosalega ánægður með sigurinn," sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir leikinn í kvöld. „Vörnin var sterk allan leikinn sem og markvarslan. Við náðum að stjórna hraða leiksins vel og refsuðum nokkrum sinnum með hröðum sóknum." „Svona lengst af náðum við að spila flottan sóknarleik, fjölbreyttur og öflugur. Fengum góð mörk utan af velli og Heimir Óli var öflugur á línunni." Hægt er að sjá viðtalið við Aron með því að ýta hér.
Olís-deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira