Opið bréf til fræðsluyfirvalda í Reykjavík Ásta Kristrún Ólafsdóttir skrifar 6. nóvember 2012 06:00 Þið hafið varist fimlega í baráttu ykkar við foreldra fatlaðra barna sem vilja jafnan rétt þroskahamlaðra barna til að ganga í sérskóla. Viðbrögð ykkar hafa verið með þeim hætti að við sem höfum staðið í baráttunni höfum velt því fyrir okkur hvað ykkur gangi eiginlega til. Er ykkur alveg sama um líðan og hag fötluðu barnanna okkar? Ykkur hefur að minnsta kosti ekki orðið tíðrætt um þau. Um hvað snýst þetta í ykkar huga? 1. Snýst þetta um peninga?Það er ódýrara að hafa þroskahamlað barn í almenna skólanum, svo framarlega sem foreldrar fara ekki að krefjast þjónustu alls kyns rándýrra sérfræðinga fyrir börn sín. 2. Snýst þetta um hégóma og vafasaman metnað?Það er áreiðanlega voða gaman að geta sagt frá því á ráðstefnum erlendis að við Íslendingar séum duglegastir við að troða þroskahömluðum börnum í almennu skólana þar sem þau einangrast og eignast ekki vini. 3. Snýst þetta um ótta og meðvirkni?Ef manni finnst sérskóli góður kostur gæti maður þurft að sitja undir því að vera talinn aðskilnaðarsinni og vondur við fatlaða. 4. Snýst þetta kannski um fordóma?Samfélag þroskahamlaðra barna er ekki kúl. Það er eitthvað svo óþægilegt að sjá marga þroskahamlaða saman. Kannski er betra að láta þau hverfa í fjöldann úti um allan bæ. 5. Snýst þetta um pólitíska stefnu?Stefnan um skóla án aðgreiningar virkar ekki almennilega og það er örugglega sérskólanum að kenna. Leggjum hann niður og þvingum öll börnin (nema sum) í almenna skólann, hvort sem þeim líkar betur eða verr. Ef þið getið meinað börnum samfélag við jafningja í sérskóla með góðri samvisku hljótið þið að hafa fyrir því góð og gild rök. Ég hef ekki enn heyrt þau rök. Það sem ég hef heyrt er einungis blaður og froðusnakk um litríkt samfélag, skóla fjölbreytileikans og að við Íslendingar séum svo framarlega í þessum efnum. Ekkert um börnin! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir Skoðun Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson Skoðun Skoðun Skoðun Setjum við Ísland í fyrsta sæti? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Skattahækkanir í felum – árás á heimilin Lóa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Að fyrirgefa sjálfum sér Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hér starfa líka (alls konar) konur Selma Svavarsdóttir skrifar Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar Skoðun 5 vaxtalækkanir á einu ári Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Falskur finnst mér tónninn Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Treystir Viðreisn þjóðinni í raun? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þingmaður með hálfsannleik um voffann Úffa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Allt fyrir ekkert – eða ekkert fyrir allt? Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Glansmynd án innihalds Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Kæra Kristrún, eru Fjarðarheiðargöng of dýr? Helgi Hlynur Ásgrímsson skrifar Skoðun Samvinna er eitt en samruni allt annað Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Eyðilegging Kvikmyndasafns Íslands Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar Skoðun Ráðherra sem talar um hlýju en tekur úrræði af veikum Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Saman gegn fúski Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar Skoðun Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Samherjarnir Ingi Freyr og Georg Helgi Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Minna stress meiri ró! Magnús Jóhann Hjartarson skrifar Skoðun Innflytjendur, samningar og staðreyndir Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Vindmyllur Þórðar Snæs Stefanía Kolbrún Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Ál- og kísilmarkaðir í hringiðu heimsmála Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Útgerðarmenn vaknið, virkjum nýjustu vísindi Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hversu margar ókeypis máltíðir finnur þú í desember? Þorbjörg Sandra Bakke skrifar Skoðun Sjálfgefin íslenska – Hvernig? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vonbrigði í Vaxtamáli Breki Karlsson skrifar Skoðun Reykjalundur – lífsbjargandi þjónusta í 80 ár Magnús Sigurjón Olsen Guðmundsson skrifar Sjá meira
Þið hafið varist fimlega í baráttu ykkar við foreldra fatlaðra barna sem vilja jafnan rétt þroskahamlaðra barna til að ganga í sérskóla. Viðbrögð ykkar hafa verið með þeim hætti að við sem höfum staðið í baráttunni höfum velt því fyrir okkur hvað ykkur gangi eiginlega til. Er ykkur alveg sama um líðan og hag fötluðu barnanna okkar? Ykkur hefur að minnsta kosti ekki orðið tíðrætt um þau. Um hvað snýst þetta í ykkar huga? 1. Snýst þetta um peninga?Það er ódýrara að hafa þroskahamlað barn í almenna skólanum, svo framarlega sem foreldrar fara ekki að krefjast þjónustu alls kyns rándýrra sérfræðinga fyrir börn sín. 2. Snýst þetta um hégóma og vafasaman metnað?Það er áreiðanlega voða gaman að geta sagt frá því á ráðstefnum erlendis að við Íslendingar séum duglegastir við að troða þroskahömluðum börnum í almennu skólana þar sem þau einangrast og eignast ekki vini. 3. Snýst þetta um ótta og meðvirkni?Ef manni finnst sérskóli góður kostur gæti maður þurft að sitja undir því að vera talinn aðskilnaðarsinni og vondur við fatlaða. 4. Snýst þetta kannski um fordóma?Samfélag þroskahamlaðra barna er ekki kúl. Það er eitthvað svo óþægilegt að sjá marga þroskahamlaða saman. Kannski er betra að láta þau hverfa í fjöldann úti um allan bæ. 5. Snýst þetta um pólitíska stefnu?Stefnan um skóla án aðgreiningar virkar ekki almennilega og það er örugglega sérskólanum að kenna. Leggjum hann niður og þvingum öll börnin (nema sum) í almenna skólann, hvort sem þeim líkar betur eða verr. Ef þið getið meinað börnum samfélag við jafningja í sérskóla með góðri samvisku hljótið þið að hafa fyrir því góð og gild rök. Ég hef ekki enn heyrt þau rök. Það sem ég hef heyrt er einungis blaður og froðusnakk um litríkt samfélag, skóla fjölbreytileikans og að við Íslendingar séum svo framarlega í þessum efnum. Ekkert um börnin!
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Kílómetragjald í blindgötu – þegar stjórnvöld misskilja ferðaþjónustuna Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir,Guðbergur Kristjánsson skrifar
Frá sr. Friðriki til Eurovision: Sama woke-frásagnarvélin, sama niðurrifsverkefni gegn gyðing-kristnum rótum Vesturlanda Hilmar Kristinsson Skoðun
Misskilningur Viðreisnar um áhrif EES-úrsagnar á Íslendinga erlendis Eggert Sigurbergsson Skoðun
Af hverju umræðan um Eurovision, Ísrael og jólin hrynur þegar raunveruleikinn bankar upp á Hilmar Kristinsson Skoðun