
Gler, kapal eða bor?
Hið merkilega við fréttir og umræðu um orkumál byggða úti á landi er að sjaldnast virðist horft á hagsmuni íbúanna sjálfra heldur er talað um kostnað við svokallaðar niðurgreiðslur. En eðli máls samkvæmt er íbúanum slétt sama hvort um niðurgreidda orku er að ræða eða ekki svo lengi sem kostnaðurinn er sá sami fyrir hann.
En niðurgreiðsla og niðurgreiðsla er ekki það sama. Svokölluð niðurgreiðsla getur verið mjög hagkvæm. Eða hvaða heilvita manni dytti í hug að velja aðra aðferð en niðurgreiðslu við húshitun í Flatey á Breiðafirði t.d. sem er enn ein eyjan þar sem fólk hefur fasta búsetu? En þar virðist vera sama fyrirkomulag á orkumálum og í Grímsey ef marka má fyrrgreinda skýrslu sem reyndar er ekki alveg ný.
Sé horft á hagsmuni Grímseyinga, þ.e. íbúanna sjálfra til tilbreytingar, er alls ekki víst að óbreytt ástand sé svo slæmt. Miðað við reynslu af hitaveituvæðingu í mínum heimabæ, Stykkishólmi, myndi það kosta hvern húseiganda upphæðir sem væru verulega íþyngjandi fyrir hvert heimili að skipta yfir í hitaveitu (væri kostur á því) miðað við þau vinnubrögð sem viðhöfð voru þar og sem viðhöfð hafa verið í þessum málum víðast hvar hingað til.
Það má velta þeirri spurningu upp hvort það sé ekki ábyrgðarlaust af opinberum aðilum að þvinga heimili út í þann mikla kostnað sem stundum hefur fylgt því þegar íbúum er gert undir hótunum um stórhækkun orkukostnaðar að skipta um orkusala og beina greiðslustraumum sínum vegna orkukaupa annað en þeir hafa gert fram að því. En þessi vinnubrögð minna óþægilega mikið á vinnubrögð samtaka af ákveðinni gerð sem ég vil helst ekki nefna á nafn og sem ég vona að sveitarstjórnarmenn og aðrir stjórnmálamenn vilji vonandi ekki líkjast eða kenna sig við.
Skoðun

Landsvirkjun hafin yfir lög
Björg Eva Erlendsdóttir skrifar

Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans
Sigurður Kári skrifar

Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir
Erna Guðmundsdóttir skrifar

Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning?
Ómar Torfason skrifar

Trump les tölvupóstinn þinn
Mörður Áslaugarson skrifar

„Já, hvað með bara að skjóta hann!“
Þórhildur Hjaltadóttir skrifar

Heimar sem þurfa nýja umræðu!
Sigurður Árni Reynisson skrifar

Sársauki annarra og samúðarþreyta
Guðrún Jónsdóttir skrifar

Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim
Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar

Alþjóðalög eða lögleysa?
Urður Hákonardóttir skrifar

Truman-ríkið: Tilraunir raunheimsins að komast í gegnum gervihvelfinguna
Svala Magnea Ásdísardóttir skrifar

GPT‑5 kemur í ágúst – áskoranir og tækifæri fyrir Ísland
Sigvaldi Einarsson skrifar

Við tölum um vöxt — en gleymum því sem vex
Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar

Verri framkoma en hjá Trump
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Landið talar
Davíð Arnar Oddgeirsson skrifar

Ætla þau að halda áfram að grafa sína eigin gröf?
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Ísrael – brostnir draumar og lygar
Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar

Ein af hverjum fjórum
Silja Höllu Egilsdóttir skrifar

Vertu drusla!
Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Þegar hið smáa verður risastórt
Sigurjón Þórðarson skrifar

Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!!
Sandra Ósk Jóhannsdóttir skrifar

Tekur sér stöðu með Evrópusambandinu
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Feluleikur ríkisstjórnarinnar?
Lárus Guðmundsson skrifar

Ég heiti Elísa og ég er Drusla
Elísa Rún Svansdóttir skrifar

Grindavík má enn bíða
Gísli Stefánsson skrifar

Aðventukerti og aðgangshindranir
Kristín María Birgisdóttir skrifar

Lífið í tjaldi á Gaza
Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar

Gaza og sjálfbærni mennskunnar
Elva Rakel Jónsdóttir skrifar

Börnin og hungursneyðin í Gaza
Sverrir Ólafsson skrifar

Kynbundið ofbeldi
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar