Fyrsti útisigur ÍR-inga á árinu 2012 | Unnu Stjörnuna í Ásgarði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2012 21:02 Gunnar Sverrisson, þjálfari ÍR, fagnaði í kvöld. Mynd/Valli ÍR-ingar voru búnir að tapa öllum fjórum útileikjum sínum á árinu 2012 þegar þeir sóttu sigur í Garðabæinn í 19. umferð Iceland Express deild karla í kvöld. ÍR vann leikinn 102-98 eftir að Stjörnumenn sóttu talsvert að þeim undir lok leiksins. Robert Jarvis og Rodney Alexander voru báðir að spila vel í kvöld, Jarvis var með 36 stig og Alexander bætti við 25 stigum og 11 fráköstum. Renato Lindmets skoraði 27 stig fyrir Stjörnuna. ÍR-ingar byrjuðu mjög vel og voru komnir í 7-0 eftir rúmar tvær mínútur. ÍR hélt forystunni út leikhlutann og var fjórum stigum yfir við lok hans, 22-18. Stjörnumenn skoruðu sjö fyrstu stig annars leikhlutans og tóku frumkvæðið. Jovan Zdravevski skoraði 8 stig á fyrstu 4 mínútum leikhlutans og hjálpaði sínum mönnum að komast fimm stigum yfir, 32-27. ÍR-ingar áttu sinn ás í Robert Jarvis sem fór í gang og undir hans forystu breytti ÍR-liðið stöðunni úr 34-29 í 34-44 á rúmum tveimur mínútum. ÍR var síðan 48-43 yfir í hálfleik og Jarvis var kominn með 20 stig þar af skoraði hann fimmtán þeirra í öðrum leikhluta. Jarvis skoraði fimm fyrstu stig seinni hálfleiksins og kom ÍR tíu stigum yfir, 53-43. ÍR-liðið vann þriðja leikhlutann 23-15 og var því með þrettán stiga forystu fyrir lokaleikhlutann, 71-58. ÍR var 90-77 yfir þegar rúmar tvær mínútur voru eftir en þá skoruðu Stjörnumenn tólf stig gegn einu og minnkuðu muninn í tvö stig, 89-91. Justin Shouse skoraði 9 stig á þessum kafla en hann var aðeins með 6 stig á fyrstu 37 mínútum leiksins. ÍR-ingar héldu hinsvegar út og héldu lífi í baráttu sinni fyrir sæti inn í úrslitakeppnina. ÍR er nú tveimur stigum á eftir liðunum í sjöunda og áttunda sæti.Stjarnan-ÍR 98-102 (18-22, 25-26, 15-23, 40-31)Stjarnan: Renato Lindmets 27/10 fráköst, Keith Cothran 20/5 stolnir, Justin Shouse 17/11 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 13, Fannar Freyr Helgason 12/13 fráköst, Dagur Kár Jónsson 5, Sigurjón Örn Lárusson 2, Guðjón Lárusson 2.ÍR: Robert Jarvis 36/5 fráköst, Rodney Alexander 25/11 fráköst, Nemanja Sovic 13, Eiríkur Önundarson 11/5 stoðsendingar, Kristinn Jónasson 6/3 varin skot, Hjalti Friðriksson 6/4 fráköst, Níels Dungal 5/4 fráköst. Dominos-deild karla Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira
ÍR-ingar voru búnir að tapa öllum fjórum útileikjum sínum á árinu 2012 þegar þeir sóttu sigur í Garðabæinn í 19. umferð Iceland Express deild karla í kvöld. ÍR vann leikinn 102-98 eftir að Stjörnumenn sóttu talsvert að þeim undir lok leiksins. Robert Jarvis og Rodney Alexander voru báðir að spila vel í kvöld, Jarvis var með 36 stig og Alexander bætti við 25 stigum og 11 fráköstum. Renato Lindmets skoraði 27 stig fyrir Stjörnuna. ÍR-ingar byrjuðu mjög vel og voru komnir í 7-0 eftir rúmar tvær mínútur. ÍR hélt forystunni út leikhlutann og var fjórum stigum yfir við lok hans, 22-18. Stjörnumenn skoruðu sjö fyrstu stig annars leikhlutans og tóku frumkvæðið. Jovan Zdravevski skoraði 8 stig á fyrstu 4 mínútum leikhlutans og hjálpaði sínum mönnum að komast fimm stigum yfir, 32-27. ÍR-ingar áttu sinn ás í Robert Jarvis sem fór í gang og undir hans forystu breytti ÍR-liðið stöðunni úr 34-29 í 34-44 á rúmum tveimur mínútum. ÍR var síðan 48-43 yfir í hálfleik og Jarvis var kominn með 20 stig þar af skoraði hann fimmtán þeirra í öðrum leikhluta. Jarvis skoraði fimm fyrstu stig seinni hálfleiksins og kom ÍR tíu stigum yfir, 53-43. ÍR-liðið vann þriðja leikhlutann 23-15 og var því með þrettán stiga forystu fyrir lokaleikhlutann, 71-58. ÍR var 90-77 yfir þegar rúmar tvær mínútur voru eftir en þá skoruðu Stjörnumenn tólf stig gegn einu og minnkuðu muninn í tvö stig, 89-91. Justin Shouse skoraði 9 stig á þessum kafla en hann var aðeins með 6 stig á fyrstu 37 mínútum leiksins. ÍR-ingar héldu hinsvegar út og héldu lífi í baráttu sinni fyrir sæti inn í úrslitakeppnina. ÍR er nú tveimur stigum á eftir liðunum í sjöunda og áttunda sæti.Stjarnan-ÍR 98-102 (18-22, 25-26, 15-23, 40-31)Stjarnan: Renato Lindmets 27/10 fráköst, Keith Cothran 20/5 stolnir, Justin Shouse 17/11 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 13, Fannar Freyr Helgason 12/13 fráköst, Dagur Kár Jónsson 5, Sigurjón Örn Lárusson 2, Guðjón Lárusson 2.ÍR: Robert Jarvis 36/5 fráköst, Rodney Alexander 25/11 fráköst, Nemanja Sovic 13, Eiríkur Önundarson 11/5 stoðsendingar, Kristinn Jónasson 6/3 varin skot, Hjalti Friðriksson 6/4 fráköst, Níels Dungal 5/4 fráköst.
Dominos-deild karla Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Sjá meira