Innlent

Verðlaunaafhendingunni lokið

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Tugir ungmenna biðu fyrir utan Hörpu í von um að sjá söngstjörnuna Lady Gaga.
Tugir ungmenna biðu fyrir utan Hörpu í von um að sjá söngstjörnuna Lady Gaga. mynd/ vilhelm.
Verðlaunaafhendingu Lennon/Ono sjóðsins í Hörpu lauk núna um þrjúleytið. Fjölmörg ungmenni biðu fyrir utan húsið í von um að berja söngstjörnuna Lady Gaga augum, en hún var einjn af fimm handhöfum verðlaunanna að þessu sinni. Hátíðarhöldunum er þó ekki lokið því að í kvöld verður athöfn í Viðey þegar kveikt verður á friðarsúlunni. Yoko Ono bíður Íslendingum í Eyjuna, eins og áður hefur fram komið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×