Veiddu risastóran leturhumar - sá stærsti sem sögur fara af 28. nóvember 2012 12:55 Hrafnkell Eiríksson fiskifræðingur með einn stóran humar (81 mm) og einn lítinn humar (16 mm). Í síðustu viku veiddist stærsti leturhumar sem sögur fara af á Íslandsmiðum, 88 mm að skjaldarlengd, en heildarlengd dýrsins var hálfur metri og vó hann 490 grömm samkvæmt upplýsingum frá Hafrannsóknarstofnun ríkisins. Humarinn var veiddur í humartroll á Jóni á Hofi ÁR út af Selvogi. Eldra stærðarmet er humar sem var 85 mm að skjaldarlengd og veiddist árið 2008 norður af Eldey. Að sögn Hrafnkels Eiríkssonar fiskifræðings, hefur síðan árið 2007 mikið verið vart við stóran humar, sérstaklega við suðvestanvert landið. Hrafnkell tengir þetta minni sókn og hugsanlega hækkandi hitastigi sjávar við landið, en sjávarhiti hefur verið hár allt frá árinu 1997. Humarinn er langlíf tegund og er stóri humarinn talinn að minnsta kosti vera 20 ára. Stærsti leturhumar sem getið hefur verið um var 92 mm og veiddist hann við Portúgal. Valur ÍS veiddi humar í rækjuvörpu í Ísafjarðardjúpi 26. nóvember síðastliðinn. Verður það að teljast til tíðinda, að því gefnu að hann hafi ekki borist með óeðlilegum hætti í Djúpið. Vitað er að í tvö skipti hefur humri verið sleppt í Djúpinu, fyrir um fimmtíu árum síðan og fyrir u.þ.b. fimmtán árum. Sá humar sem nú veiddist kom í vörpu við rækjuveiðar fram undan innanverðri Óshlíð. Humarinn var 56 mm að skjaldarlengd og vó 106 grömm. Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Sjá meira
Í síðustu viku veiddist stærsti leturhumar sem sögur fara af á Íslandsmiðum, 88 mm að skjaldarlengd, en heildarlengd dýrsins var hálfur metri og vó hann 490 grömm samkvæmt upplýsingum frá Hafrannsóknarstofnun ríkisins. Humarinn var veiddur í humartroll á Jóni á Hofi ÁR út af Selvogi. Eldra stærðarmet er humar sem var 85 mm að skjaldarlengd og veiddist árið 2008 norður af Eldey. Að sögn Hrafnkels Eiríkssonar fiskifræðings, hefur síðan árið 2007 mikið verið vart við stóran humar, sérstaklega við suðvestanvert landið. Hrafnkell tengir þetta minni sókn og hugsanlega hækkandi hitastigi sjávar við landið, en sjávarhiti hefur verið hár allt frá árinu 1997. Humarinn er langlíf tegund og er stóri humarinn talinn að minnsta kosti vera 20 ára. Stærsti leturhumar sem getið hefur verið um var 92 mm og veiddist hann við Portúgal. Valur ÍS veiddi humar í rækjuvörpu í Ísafjarðardjúpi 26. nóvember síðastliðinn. Verður það að teljast til tíðinda, að því gefnu að hann hafi ekki borist með óeðlilegum hætti í Djúpið. Vitað er að í tvö skipti hefur humri verið sleppt í Djúpinu, fyrir um fimmtíu árum síðan og fyrir u.þ.b. fimmtán árum. Sá humar sem nú veiddist kom í vörpu við rækjuveiðar fram undan innanverðri Óshlíð. Humarinn var 56 mm að skjaldarlengd og vó 106 grömm.
Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Sjá meira