Borgarafundur um nýja mynt? Magnús Orri Schram skrifar 31. janúar 2012 06:00 Fyrir viku síðan var haldinn fjölmennur borgarafundur um verðtrygginguna í Háskólabíó. Þar voru dregin fram mörg dæmi um óréttlæti verðtryggingar fyrir húsnæðiseigendur sem horfa upp á lánin sín lítið breytast þrátt fyrir skilvísar greiðslur í mörg ár. Það má segja að verðtryggingin sé herkostnaðurinn við að búa í litlu hagkerfi með eigin mynt. Verðtryggingunni var komið á fyrir rúmum 30 árum til að tryggja sparifé landsmanna gegn rýrnun í mikilli verðbólgu. Þannig áttu 10.000 krónur lagðar í sparnað 1980 að vera ígildi 10.000 króna 2012, plús ávöxtun. Sparnaðurinn er m.a. ávaxtaður í húsnæðiskerfinu og til að tryggja hann gegn rýrnun eru húsnæðislánin okkar verðtryggð. Sá sem lánar peninginn vill ekki lána hann án þess að vera tryggður gegn verðsveiflum og hreyfingum á gengi krónunnar og því er verðtryggingin staðreynd. Ef við viljum breyta kerfinu til frambúðar og koma í veg fyrir að börnin okkar upplifi sama óréttlætið, verðum við að loka hagkerfinu eða breyta myntinni. Öðruvísi verður ekki komist hjá sveiflunum. Lokað hagkerfi þýðir úrsögn úr EES og mikla skerðingu á möguleikum fólks og fyrirtækja innan Evrópu. Þá er hægt að breyta um mynt – og það yrði gert með einhliða upptöku eða samstarfi um evru. Einhliða upptaka er slæmur kostur því þá þyrfti að nota skuldsettan forða ríkisins af dollurum og evrum til að kaupa krónur af Íslendingum og koma svo verðlausu krónuseðlunum fyrir kattarnef. Það væri mikil sóun á fjármunum, þegar hægt væri að framkvæma umskiptin mun ódýrar ef farið yrði í samstarf á vettvangi evrunnar. Þannig er upptaka annarrar myntar skilvirkasta leiðin til að losa fjölskyldurnar undan oki verðtryggingar. Hagsmunasamtök heimilanna og aðrir sem stóðu fyrir góðum málfundi í síðustu viku, ættu þess vegna að koma með okkur jafnaðarmönnum og styðja við aðild að ESB og upptöku evru í kjölfarið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun Skoðun Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Sjá meira
Fyrir viku síðan var haldinn fjölmennur borgarafundur um verðtrygginguna í Háskólabíó. Þar voru dregin fram mörg dæmi um óréttlæti verðtryggingar fyrir húsnæðiseigendur sem horfa upp á lánin sín lítið breytast þrátt fyrir skilvísar greiðslur í mörg ár. Það má segja að verðtryggingin sé herkostnaðurinn við að búa í litlu hagkerfi með eigin mynt. Verðtryggingunni var komið á fyrir rúmum 30 árum til að tryggja sparifé landsmanna gegn rýrnun í mikilli verðbólgu. Þannig áttu 10.000 krónur lagðar í sparnað 1980 að vera ígildi 10.000 króna 2012, plús ávöxtun. Sparnaðurinn er m.a. ávaxtaður í húsnæðiskerfinu og til að tryggja hann gegn rýrnun eru húsnæðislánin okkar verðtryggð. Sá sem lánar peninginn vill ekki lána hann án þess að vera tryggður gegn verðsveiflum og hreyfingum á gengi krónunnar og því er verðtryggingin staðreynd. Ef við viljum breyta kerfinu til frambúðar og koma í veg fyrir að börnin okkar upplifi sama óréttlætið, verðum við að loka hagkerfinu eða breyta myntinni. Öðruvísi verður ekki komist hjá sveiflunum. Lokað hagkerfi þýðir úrsögn úr EES og mikla skerðingu á möguleikum fólks og fyrirtækja innan Evrópu. Þá er hægt að breyta um mynt – og það yrði gert með einhliða upptöku eða samstarfi um evru. Einhliða upptaka er slæmur kostur því þá þyrfti að nota skuldsettan forða ríkisins af dollurum og evrum til að kaupa krónur af Íslendingum og koma svo verðlausu krónuseðlunum fyrir kattarnef. Það væri mikil sóun á fjármunum, þegar hægt væri að framkvæma umskiptin mun ódýrar ef farið yrði í samstarf á vettvangi evrunnar. Þannig er upptaka annarrar myntar skilvirkasta leiðin til að losa fjölskyldurnar undan oki verðtryggingar. Hagsmunasamtök heimilanna og aðrir sem stóðu fyrir góðum málfundi í síðustu viku, ættu þess vegna að koma með okkur jafnaðarmönnum og styðja við aðild að ESB og upptöku evru í kjölfarið.
Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia Skoðun