Leikkonan Charlize Theron, 36 ára, heldur á syni sínum Jackson á LAX flugvellinum í Los Angeles á mánudaginn. Hún ættleiddi drenginn sem er algjört krútt eins og sjá má í myndasafni.
Hann er yndislegasta barn í heimi. Ég hef alltaf verið hreinskilin um að ég þrái fjölskyldu, lét Charlize hafa eftir sér í breska tímaritinu Vogue nokkrum vikum eftir að hún ættleiddi Jackson.
Meðfylgjandi má skoða fyrstu myndirnar sem birtust af Charlize og syni hennar.
Ættleiddur sonur Theron
