Ung stúlka áreitt í gegnum tölvuleik Hugrún Halldórsdóttir skrifar 30. nóvember 2012 22:18 Níu ára stúlka varð fyrir kynferðislegu áreiti af hálfu erlends manns þegar hún spilaði vinsælan töluveik á netinu og rannsakar lögregla nú málið. Alls ekki einsdæmi segir framkvæmdastjóri landssamtaka foreldra. Foreldrar nemenda í Ingunnarskóla í Reykjavík fengu í þessari viku bréf frá skólayfirvöldum þar sem þeir voru beðnir um að fylgjast vel með tölvunotkun barna sinna. Ástæðan er sú að níu ára stúlka, sem er nemandi við skólann, var að spila vinsælan leik, ClubPenguin, sem býður upp á svokallað leikmannaspjall. Annar notandi fór að spjalla við stúlkuna ungu og það á mjög klámfenginn hátt. Samtalið fór fram á ensku en móðir hennar uppgötvaði hvað var á seyði þegar dóttirin spurði hvað „dirty" þýddi. Málið er nú komið inn á borð kynferðisbrotadeildar lögreglu. Fleiri sambærilegir leikir eru á netinu og berast samtökunum Heimili og skóli reglulega ábendingar um álíka mál. „Þar sem að foreldrar annaðhvort gera okkur viðvart eða haft er samband til dæmis í gegnum ábendingarhnappinn sem að SAFT verkefnið lét upp fyrir um ári síðan og er hýstur á veg Barnaheilla," segir Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla. Hrefna hvetur foreldra eða aðra sem verða vitni að samskiptum sem þessum að geyma allar upplýsingar. „Taka skjámynd eða geyma upplýsingar um notandann eða eitthvað slíkt. Ef þetta er á Facebook þá er hægt að láta stjórnendur Facebook vita en síðan líka að láta aðra foreldra vita svo þeir geti passað upp á börnin sín og svo að sjálfsögðu að ræða við barnið. Ræða um hvað þarf að varast, hvað má og hvað ekki. Þetta er svona svipað og að kenna umferðarreglurnar eða kenna börnum að fara ekki eitthvað með ókunnugum. Þau þurfa að læra hvernig þau eiga að haga sér á netinu," segir Hrefna. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Níu ára stúlka varð fyrir kynferðislegu áreiti af hálfu erlends manns þegar hún spilaði vinsælan töluveik á netinu og rannsakar lögregla nú málið. Alls ekki einsdæmi segir framkvæmdastjóri landssamtaka foreldra. Foreldrar nemenda í Ingunnarskóla í Reykjavík fengu í þessari viku bréf frá skólayfirvöldum þar sem þeir voru beðnir um að fylgjast vel með tölvunotkun barna sinna. Ástæðan er sú að níu ára stúlka, sem er nemandi við skólann, var að spila vinsælan leik, ClubPenguin, sem býður upp á svokallað leikmannaspjall. Annar notandi fór að spjalla við stúlkuna ungu og það á mjög klámfenginn hátt. Samtalið fór fram á ensku en móðir hennar uppgötvaði hvað var á seyði þegar dóttirin spurði hvað „dirty" þýddi. Málið er nú komið inn á borð kynferðisbrotadeildar lögreglu. Fleiri sambærilegir leikir eru á netinu og berast samtökunum Heimili og skóli reglulega ábendingar um álíka mál. „Þar sem að foreldrar annaðhvort gera okkur viðvart eða haft er samband til dæmis í gegnum ábendingarhnappinn sem að SAFT verkefnið lét upp fyrir um ári síðan og er hýstur á veg Barnaheilla," segir Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla. Hrefna hvetur foreldra eða aðra sem verða vitni að samskiptum sem þessum að geyma allar upplýsingar. „Taka skjámynd eða geyma upplýsingar um notandann eða eitthvað slíkt. Ef þetta er á Facebook þá er hægt að láta stjórnendur Facebook vita en síðan líka að láta aðra foreldra vita svo þeir geti passað upp á börnin sín og svo að sjálfsögðu að ræða við barnið. Ræða um hvað þarf að varast, hvað má og hvað ekki. Þetta er svona svipað og að kenna umferðarreglurnar eða kenna börnum að fara ekki eitthvað með ókunnugum. Þau þurfa að læra hvernig þau eiga að haga sér á netinu," segir Hrefna.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira