Birgir Leifur Hafþórsson spilaði vel í dag á úrtökumótaröðinni fyrir PGA-mótaröðina. Birgir kom sér aftur í möguleika á að komast áfram.
Birgir Leifur lék á 68 höggum, eða þrem höggum minna en í gær, og komst nálægt þeim mönnum sem geta komist áfram á annað stiga úrtökumótanna.
Birgir er sem stendur í 24. sæti og þarf að leika álíka vel, eða betur, á morgun til þess að komast áfram á næsta stig.
Birgir ekki dauður úr öllum æðum

Mest lesið







„Það var engin taktík“
Fótbolti



Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma
Íslenski boltinn