

Verðmætin í velferðinni
Sterkt samfélag
Við jafnaðarmenn höfum bent á, að þau samfélög sem byggð eru á sameiginlegri ábyrgð allra á velferð almennings, hvort sem litið er til almennrar menntunar, jafnvægis í tekjum og eignum, eða uppbyggingar innviða, eru jafnframt þau samfélög sem reynast hvað samkeppnishæfust á alþjóðlegum vettvangi.
Þannig farnast þeim ríkjum best, sem geta búið þegnum sínum öryggi og velferð. Þar sem jöfnuður er ríkjandi meðal íbúa eru félagsleg vandamál færri, ofbeldi er minna, félagslegur hreyfanleiki er meiri og almennt heilsufar og lífslíkur mun betri. Samheldni og samstaða íbúa er meiri.
Hlífum tekjulágum
Við endurreisn ríkissjóðs hafa jafnaðarmenn freistað þess að stíga varlega til jarðar gagnvart þeim sem hafa úr minni fjármunum að spila en leitað til þeirra sem hafa breiðustu bökin. Þannig leiddu breytingar á tekjuskatti einstaklinga til þess að tekjuskattur lækkaði hjá 60% einstaklinga – þeirra sem eru með lægri tekjurnar. Alls greiða 85 þúsund manns lægra hlutfall af tekjum sínum í skatt árið 2010 en árið 2008. Þannig höfum við stefnt að auknum jöfnuði.
Velferðarkerfið verður ekki sterkt nema til komi verðmætasköpun í samfélaginu. En gleymum því ekki að sterkt atvinnulíf byggir á öflugu menntakerfi, heilbrigðiskerfi og almannatryggingum. Samfélag jafnaðar treystir á velferðarkerfið. Þangað sækjum við sterkan mannauð sem skapar verðmætin.
Skoðun

Grindavík má enn bíða
Gísli Stefánsson skrifar

Aðventukerti og aðgangshindranir
Kristín María Birgisdóttir skrifar

Lífið í tjaldi á Gaza
Viðar Hreinsson,Israa Saed skrifar

Gaza og sjálfbærni mennskunnar
Elva Rakel Jónsdóttir skrifar

Börnin og hungursneyðin í Gaza
Sverrir Ólafsson skrifar

Kynbundið ofbeldi
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar

Aðdragandi aðildar þarf umboð
Erna Bjarnadóttir skrifar

Yfirlýsing frá Kára Stefánssyni um hrakfarir hans í samskiptum við íhaldssaman blaðamann
Kári Stefánsson skrifar

Þétting byggðar er ekki vandamálið
Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar

Þrengt að þjóðarleikvanginum
Þorvaldur Örlygsson skrifar

Ert þú drusla?
Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir,Elísa Rún Svansdóttir,Lilja Íris Long Birnudóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir,Margrét Baldursdóttir,Silja Höllu Egilsdóttir skrifar

Sameiginleg yfirlýsing 28 ríkja um málefni Palestínu, hvers virði er hún?
Einar Ólafsson skrifar

Alltof mörg sveitarfélög á Íslandi!
Gunnar Alexander Ólafsson skrifar

Öryggi betur tryggt – fangelsismál færð til nútímans
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar

Lýðheilsan að veði?
Willum Þór Þórsson skrifar

Evrópusambandsaðild - valdefling íslensks almennings
Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar

Köllum Skjöld Íslands réttu nafni: Rasískt götugengi
Ian McDonald skrifar

Hverjir eru komnir með nóg?
Nichole Leigh Mosty skrifar

Að leigja okkar eigin innviði
Halldóra Mogensen skrifar

Málþóf sem valdníðsla
Einar G. Harðarson skrifar

Klaufaskapur og reynsluleysi?
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Hvernig spyr ég gervigreind til að fá besta svarið?
Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar

Ertu bitur?
Björn Leví Gunnarsson skrifar

Er hægt að læra af draumum?
Sigurður Árni Reynisson skrifar

Afstæði ábyrgðar
Matthildur Björnsdóttir skrifar

Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa
Sigríður Svanborgardóttir skrifar

Fjárhagslegt virði vörumerkja
Elías Larsen skrifar

Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn?
Kjartan Páll Sveinsson skrifar

Þið voruð í partýinu líka!
Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar

Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi?
Helen Ólafsdóttir skrifar