Innlent

VG lýsir andstöðu við fjármögnun Hverahlíðarvirkjunar

Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík lýsir andstöðu sinni við fyrirhugaða fjármögnun á virkjanaframkvæmdum við Hverahlíð, en í ráði er að lífeyrissjóðirnir fjármagni hana að verulegu leiti.

Vinstri grænir í Reykjavík telja þetta í þágu gamallar og löngu úr sér genginnar stóriðjustefnu. Orkuveita Reykjavíkur og öll hennar verkefni eigi hér eftir sem hingað til að vera í eigu almennings og þjóna almenningi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×