Alonso á ráspól í grenjandi rigningu á Hockenheim Birgir Þór Harðarson skrifar 21. júlí 2012 13:14 Alonso náði besta tíma í ömurlegum aðstæðum. nordicphotos/afp Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur í mjög erfiðum aðstæðum í tímatökum fyrir þýska kappaksturinn á Hockenheim. Heimamaðurinn Sebastian Vettel á Red Bull var annar. Brautin var gríðarlega blaut og ökumenn áttu í stökustu vandærðum með að halda bílum sínum á brautinni. Mark Webber á Red Bull náði þriðja besta tíma en fær fimm sæta víti fyrir að skipta um gírkassa og ræsir því áttundi. Heimamennirnir Michael Schumacher á Mercedes mun ræsa þriðji og Nico Hulkenberg á Force India ræsir fjórði. Enn og aftur skákaði Pastor Maldonado liðsfélaga sínum hjá Williams í timatökum. Pastor ræsir fimmti en Senna sextándi. Þá ræsa McLaren-mennirnir Jenson Button og Lewis Hamilton í sjötta og sjöunda sæti. Niðurstaðan verður að reynast liðinu vonbrigði því ökumenn liðsins blönduðu sér í toppbaráttuna snemma en náðu ekki að halda því. Kimi Raikkönen ræsir tíundi á Lotus-bíl sínum. Á undan honum ræsir Paul di Resta á Force India. Felipe Massa komst ekkert áfram á Ferrari-bíl sínum. Hann ræsir fjórtándi eftir að hafa verið óheppinn í brautinni. Formúla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur í mjög erfiðum aðstæðum í tímatökum fyrir þýska kappaksturinn á Hockenheim. Heimamaðurinn Sebastian Vettel á Red Bull var annar. Brautin var gríðarlega blaut og ökumenn áttu í stökustu vandærðum með að halda bílum sínum á brautinni. Mark Webber á Red Bull náði þriðja besta tíma en fær fimm sæta víti fyrir að skipta um gírkassa og ræsir því áttundi. Heimamennirnir Michael Schumacher á Mercedes mun ræsa þriðji og Nico Hulkenberg á Force India ræsir fjórði. Enn og aftur skákaði Pastor Maldonado liðsfélaga sínum hjá Williams í timatökum. Pastor ræsir fimmti en Senna sextándi. Þá ræsa McLaren-mennirnir Jenson Button og Lewis Hamilton í sjötta og sjöunda sæti. Niðurstaðan verður að reynast liðinu vonbrigði því ökumenn liðsins blönduðu sér í toppbaráttuna snemma en náðu ekki að halda því. Kimi Raikkönen ræsir tíundi á Lotus-bíl sínum. Á undan honum ræsir Paul di Resta á Force India. Felipe Massa komst ekkert áfram á Ferrari-bíl sínum. Hann ræsir fjórtándi eftir að hafa verið óheppinn í brautinni.
Formúla Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira