Lítill ávinningur af risasveitarfélagi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 12. október 2012 22:35 Grétar Þór Eysteinsson. Prófessor í stjórmálafræði segir lítinn ávinning af því búa til annað risasveitarfélag á Suðvesturhorninu. Hann efast um að það muni muni gagnast sveitarstjórnarsviðinu. Meirihluti bæjarráðs Kópavogs samþykkti í gær að hefja athugun á því á meðal nágrannasveitarfélaga bæjarins hvort vilji sé fyrir sameingingu þeirra, það er að segja Kópavogs, Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Álftaness, þannig að úr verði eitt risasveitarfélag, eða borg, sem myndi telja um sjötíu þúsund íbúa. Talsmenn hugmyndarinnar segja ávinninginn ótvíræðan. Aukin hagræðing auk þess sem sameining myndi styrkja sveitarstjórnarstigið. Grétar Þór Eysteinsson, prófessor við Háskólann á Akureyri sem skrifaði doktorsritgerð um sameiningar sveitarfélaga, er ekki sérlega hrifinn af hugmyndinni. "Ég held að þetta sé nokkuð langsótt hagræðing. Það er augljóst að það sparast bæjarfulltrúar og nefndarmenn. Það fækkar og sparast í yfirstjórn en þetta eru náttúrulega ekki stórar upphæðir á sjötíu þúsund manns," segir Grétar. Grétar segir þó að mögulega sé það hollt fyrir Reykjavíkurborg að fá ákveðið mótvægi í öðru sveitarfélagi sem væri næstum jafn stórt höfuðborginni. „En ég sé ekki allveg í fljótu bragði hvernig það að það verði næstum tvöhundruð í sveitarfélögum. Ég sé það illa fyrir mér að það styrki sveitarstjórnarstigið sem slíkt," segir Grétar. Grétar segir það umdeilt í fræðunum hver sé besta stærð sveitarfélags. Oft sé talað um að hagkvæmasta einingin telji um tuttugu til þrjátíu þúsund íbúa. „Hinsvegar er nú ekki til neinn stóri sannleikur í þessum málum," segir hann. Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Prófessor í stjórmálafræði segir lítinn ávinning af því búa til annað risasveitarfélag á Suðvesturhorninu. Hann efast um að það muni muni gagnast sveitarstjórnarsviðinu. Meirihluti bæjarráðs Kópavogs samþykkti í gær að hefja athugun á því á meðal nágrannasveitarfélaga bæjarins hvort vilji sé fyrir sameingingu þeirra, það er að segja Kópavogs, Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Álftaness, þannig að úr verði eitt risasveitarfélag, eða borg, sem myndi telja um sjötíu þúsund íbúa. Talsmenn hugmyndarinnar segja ávinninginn ótvíræðan. Aukin hagræðing auk þess sem sameining myndi styrkja sveitarstjórnarstigið. Grétar Þór Eysteinsson, prófessor við Háskólann á Akureyri sem skrifaði doktorsritgerð um sameiningar sveitarfélaga, er ekki sérlega hrifinn af hugmyndinni. "Ég held að þetta sé nokkuð langsótt hagræðing. Það er augljóst að það sparast bæjarfulltrúar og nefndarmenn. Það fækkar og sparast í yfirstjórn en þetta eru náttúrulega ekki stórar upphæðir á sjötíu þúsund manns," segir Grétar. Grétar segir þó að mögulega sé það hollt fyrir Reykjavíkurborg að fá ákveðið mótvægi í öðru sveitarfélagi sem væri næstum jafn stórt höfuðborginni. „En ég sé ekki allveg í fljótu bragði hvernig það að það verði næstum tvöhundruð í sveitarfélögum. Ég sé það illa fyrir mér að það styrki sveitarstjórnarstigið sem slíkt," segir Grétar. Grétar segir það umdeilt í fræðunum hver sé besta stærð sveitarfélags. Oft sé talað um að hagkvæmasta einingin telji um tuttugu til þrjátíu þúsund íbúa. „Hinsvegar er nú ekki til neinn stóri sannleikur í þessum málum," segir hann.
Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira