Aldrei meiri áhugi á sumarbústaðalóðum í Grímsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. október 2012 23:47 Mynd úr safni. Myndin er ekki tekin í Grímsnesi. Mynd/GVA Sjaldan eða aldrei hefur verið jafnmikill áhugi á sumarbústaðalóðum í Grímsnesi eins og nú, þrátt fyrir allt tal um efnahagskreppu. Oddviti sveitarfélagsins segir þetta koma skemmtilega á óvart. Fjölmargir bústaðir eru í byggingu og biðlisti er eftir lausum lóðum. Í Grímsnesi og Grafningshreppi eru um þrjú þúsund sumarbústaðir og fer þeim sífellt fjölgandi. Á síðustu vikum hefur Byggingarnefnd úthlutað 17 lóðum undir bústaði og fjölmargir nýir bústaðir eru í byggingu vítt og breitt um Grímsnesið. „Það er nú talsvert verið að byggja af semsagt nýjum eignum og þá sérstaklega verið að þétta byggðina í þessum eldri hverfum. En það er talsvert líka af byggingum á aukahúsi, gestahúsi. Þannig það er heilmikið í gangi," segir Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps. „Ég held það sé ekki verri sparnaður hjá fólki ef það á pening, að setja það í fallegt sumarhús, því þau virðast haldast vel í verði, alla vega í okkar samfélagi," segir hann. Gunnar segir að nýir bústaðir stækki og stækki enda allt meira eða minna heilsárs hús. Meðalstærðin á nýjum sumarbústöðum er á um 120-160 fermetrar. „Þetta er náttúrlega byggt eftir ítrustu stöðlum, bara nánast eins og einbýlishús. Með steyptum plötum og hita í gólfi og öllu sem því fylgir," segir Gunnar. Gunnar segir að þessi mikli áhugi á nýjum sumarbústöðum og bústaðalóðum komi skemmtilega á óvart í öllu talinu um efnahagskreppu landsins. „Ég sé það að allar lóðir sem eru til sölu í byggðum hverfum þær fara eiginlega alveg um leið," segir Gunnar.Svo þetta selst allt eins og heitar lummur? „Klárlega," svarar Gunnar.Og oddvitinn brosir breitt? „Já hann er mjög ánægður," segir Gunnar og hlær. Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Sjá meira
Sjaldan eða aldrei hefur verið jafnmikill áhugi á sumarbústaðalóðum í Grímsnesi eins og nú, þrátt fyrir allt tal um efnahagskreppu. Oddviti sveitarfélagsins segir þetta koma skemmtilega á óvart. Fjölmargir bústaðir eru í byggingu og biðlisti er eftir lausum lóðum. Í Grímsnesi og Grafningshreppi eru um þrjú þúsund sumarbústaðir og fer þeim sífellt fjölgandi. Á síðustu vikum hefur Byggingarnefnd úthlutað 17 lóðum undir bústaði og fjölmargir nýir bústaðir eru í byggingu vítt og breitt um Grímsnesið. „Það er nú talsvert verið að byggja af semsagt nýjum eignum og þá sérstaklega verið að þétta byggðina í þessum eldri hverfum. En það er talsvert líka af byggingum á aukahúsi, gestahúsi. Þannig það er heilmikið í gangi," segir Gunnar Þorgeirsson, oddviti Grímsnes- og Grafningshrepps. „Ég held það sé ekki verri sparnaður hjá fólki ef það á pening, að setja það í fallegt sumarhús, því þau virðast haldast vel í verði, alla vega í okkar samfélagi," segir hann. Gunnar segir að nýir bústaðir stækki og stækki enda allt meira eða minna heilsárs hús. Meðalstærðin á nýjum sumarbústöðum er á um 120-160 fermetrar. „Þetta er náttúrlega byggt eftir ítrustu stöðlum, bara nánast eins og einbýlishús. Með steyptum plötum og hita í gólfi og öllu sem því fylgir," segir Gunnar. Gunnar segir að þessi mikli áhugi á nýjum sumarbústöðum og bústaðalóðum komi skemmtilega á óvart í öllu talinu um efnahagskreppu landsins. „Ég sé það að allar lóðir sem eru til sölu í byggðum hverfum þær fara eiginlega alveg um leið," segir Gunnar.Svo þetta selst allt eins og heitar lummur? „Klárlega," svarar Gunnar.Og oddvitinn brosir breitt? „Já hann er mjög ánægður," segir Gunnar og hlær.
Mest lesið Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Innlent Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Innlent Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Erlent Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Erlent Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Innlent Fleiri fréttir Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Sjá meira