Þess vegna kýs ég Hannes Bjarnason Guðný Jóhannesdóttir skrifar 7. júní 2012 18:00 Undanfarnar vikur hef ég velt því mjög fyrir mér hver skuli fá atkvæði mitt í komandi forsetakosningum. Lengi vel velti ég því fyrir mér að láta þær hreinlega fram hjá mér fara en sem lýðsræðislega þenkjandi manneskja vissi ég svo sem að það myndi ég ekki gera, ekki nema þá að ég færi og skilaði auðu. Sl. sunnudag heyrði ég síðan í Hannesi Bjarnasyni þar sem hann var í viðtali í Sprengisandi og játa ég að hann kom mér skemmtilega á óvart. Ekki síst sú skoðun hans að hann teldi miður hversu tamt okkur Íslendingum er að rakka niður þá sem eru ekki sömu skoðunar og við sjálf. Að það að vera ósammála þýði að viðkomandi aðilar þurfi nánast að hatast hver við annan. Þó Hannes hafi notað annað orðalag þá var þetta eins og talað út úr mínu hjarta. Ef við sem þjóð ætlum að komast upp úr þessum skotgrafahernaði sem hefur einkennt landið okkar síðustu ár þá verðum við að komast upp úr þessu fari að rífast og rífa hvert annað niður við hvert tækifæri. Yfirvegaður málflutningur Hannesar og ekki síst málefnalegur málflutningur hreyf mig og minnti mig á hvað okkur vantar í umræðuna hér heima. Okkur vantar málefnalega og jarðbundna leiðtoga. Þessa kosti hefur Hannes Bjarnason og þess vegna mun atkvæði mitt í komandi forsetakosningum lenda hjá honum. Ég skora á ykkur sem eigið eftir að ákveða ykkur að hætta að hugsa eins og það séu bara tveir frambjóðendur í framboði og hugleiða kosti hvers og eins frambjóðenda áður en þið takið afstöðu. Það gerði ég og Hannes Bjarnason varð fyrir valinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Skoðun Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Sjá meira
Undanfarnar vikur hef ég velt því mjög fyrir mér hver skuli fá atkvæði mitt í komandi forsetakosningum. Lengi vel velti ég því fyrir mér að láta þær hreinlega fram hjá mér fara en sem lýðsræðislega þenkjandi manneskja vissi ég svo sem að það myndi ég ekki gera, ekki nema þá að ég færi og skilaði auðu. Sl. sunnudag heyrði ég síðan í Hannesi Bjarnasyni þar sem hann var í viðtali í Sprengisandi og játa ég að hann kom mér skemmtilega á óvart. Ekki síst sú skoðun hans að hann teldi miður hversu tamt okkur Íslendingum er að rakka niður þá sem eru ekki sömu skoðunar og við sjálf. Að það að vera ósammála þýði að viðkomandi aðilar þurfi nánast að hatast hver við annan. Þó Hannes hafi notað annað orðalag þá var þetta eins og talað út úr mínu hjarta. Ef við sem þjóð ætlum að komast upp úr þessum skotgrafahernaði sem hefur einkennt landið okkar síðustu ár þá verðum við að komast upp úr þessu fari að rífast og rífa hvert annað niður við hvert tækifæri. Yfirvegaður málflutningur Hannesar og ekki síst málefnalegur málflutningur hreyf mig og minnti mig á hvað okkur vantar í umræðuna hér heima. Okkur vantar málefnalega og jarðbundna leiðtoga. Þessa kosti hefur Hannes Bjarnason og þess vegna mun atkvæði mitt í komandi forsetakosningum lenda hjá honum. Ég skora á ykkur sem eigið eftir að ákveða ykkur að hætta að hugsa eins og það séu bara tveir frambjóðendur í framboði og hugleiða kosti hvers og eins frambjóðenda áður en þið takið afstöðu. Það gerði ég og Hannes Bjarnason varð fyrir valinu.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar