Innlent

Baldur siglir til Eyja meðan Herjólfur er í slipp

Breiðafjarðarferjan Baldur er nú á leið fyrir Reykjanes í átt til Vestmannaeyja, en ferjan mun sigla á milli lands og Eyja á meðan Herjólfur fer í slipp vegna skemmda sem urðu á skipinu í hafnarmynni Landeyjahafnar um helgina.

Herjólfur er nú á leið frá Eyjum til Hafnarfjarðar, þar sem hann verður tekinn í þurrkví.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×