Vindmyllur eru spennandi möguleiki BBI skrifar 26. nóvember 2012 18:08 Stærstu íhlutum vindmyllanna var lyft á vörubíla í dag. Þeir þyngstu vega um 29 tonn. Hér sést hluti af mastrinu sem er í heild um 55 metrar að hæð. Vindorka gæti orðið þriðja stoðin í orkukerfi Landsvirkjunar, ásamt vatnsafli og jarðvarma. Vindmillur þykja nýr og áhugaverður orkuvinnslumöguleiki á Íslandi. Eins og fram hefur komið voru fyrstu vindmillur Landsvirkjunar fluttar á áfangastað í dag og áformað að reisa þær í desember. Þetta er hluti af rannsóknar- og þróunarverkefni Landsvirkjunar í hagkvæmni vindorku á Íslandi. „Landsvirkjun leggur áherslu á skilvirka orkuvinnslu og framþróun sem eina af grunnstoðum starfseminnar og eru rannsóknir á vindorku hluti af þeirri stefnu. Litið til framtíðar gæti vindorka orðið þriðja stoðin í orkukerfi Landsvirkjunar, ásamt vatnsafli og jarðvarma," sagði Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Það er áhugavert að kanna hvernig vindorka getur nýst Íslendingum, segir í fréttatilkynningu frá Landsvirkjun. Á undanförnum áratug hefur nýting vindorku aukist mjög í heiminum, tækni fleygt fram og kostnaður lækkað. Þetta er því áhugaverður kostur til að fjölga orkuvinnslumöguleikum Landsvirkjunar og draga þannig úr áhættu.Ásýnd Líkt og öll stór mannvirki hafa vindmyllur óhjákvæmileg áhrif á ásýnd umhverfisins. Varanleg áhrif á heildarásýnd umhverfisins eru þó ekki talin mikil í samanburði við aðra virkjanakosti. Vindmyllur og undirstöður má auðveldlega fjarlægja ef leggja á framleiðsluna niður og þá er landið nær óspillt. Myllurnar eru 77 metra háar í fullri reisn og eru því gríðarlega háar. Þær ná fullu afli við 15 metra vindhraða á sekúndu. Gert er ráð fyrir að rafmagnsframleiðsla stöðvist ef vindhraði er minni en 3 metrar á sekúndu. Framleiðsla minnkar ef vindur fer upp fyrir 28 metra á sekúndu og stöðvast alveg ef vindur fer upp fyrir 34 metra á sekúndu.Reynsla Með tilraunavindmyllunum fæst dýrmæt reynsla af rekstri vindaflsstöðva langt frá sjó og við íslensk veðurskilyrði. Til dæmis er mikilvægt er að afla upplýsinga um magn og tíðni ísingar til að geta metið áhrif hennar á reksturinn. Vindmyllurnar verða reistar í um 250- 270 metra hæð yfir sjávarmáli og því fæst dýrmæt reynsla, í ljós kemur hvort skýjaísingar sé að vænta og hvort skafrenningur, ösku- og sanfok eða dýralíf hefur áhrif á framleiðsluna. Myndband frá Landsvirkjun Tengdar fréttir Fyrstu vindmyllurnar fluttar á áfangastað í dag Fyrstu vindmyllurnar sem Landsvirkjun reisir á Íslandi verða fluttar á áfangastað í dag. Þær verða fluttar úr Hafnarfirði og yfir á stað sem kallaður er Hafið og er í grennd við Búrfellsstöð. Vindmyllurnar eru hvor um sig 900 kW en samanlögð áætluð raforkuframleiðsla þeirra er um 5,4 gígawattstund á ári. Hæð mastursins er 55 metrar og hver spaði er um 22 metrar á lengd. 26. nóvember 2012 13:05 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Sjá meira
Vindorka gæti orðið þriðja stoðin í orkukerfi Landsvirkjunar, ásamt vatnsafli og jarðvarma. Vindmillur þykja nýr og áhugaverður orkuvinnslumöguleiki á Íslandi. Eins og fram hefur komið voru fyrstu vindmillur Landsvirkjunar fluttar á áfangastað í dag og áformað að reisa þær í desember. Þetta er hluti af rannsóknar- og þróunarverkefni Landsvirkjunar í hagkvæmni vindorku á Íslandi. „Landsvirkjun leggur áherslu á skilvirka orkuvinnslu og framþróun sem eina af grunnstoðum starfseminnar og eru rannsóknir á vindorku hluti af þeirri stefnu. Litið til framtíðar gæti vindorka orðið þriðja stoðin í orkukerfi Landsvirkjunar, ásamt vatnsafli og jarðvarma," sagði Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Það er áhugavert að kanna hvernig vindorka getur nýst Íslendingum, segir í fréttatilkynningu frá Landsvirkjun. Á undanförnum áratug hefur nýting vindorku aukist mjög í heiminum, tækni fleygt fram og kostnaður lækkað. Þetta er því áhugaverður kostur til að fjölga orkuvinnslumöguleikum Landsvirkjunar og draga þannig úr áhættu.Ásýnd Líkt og öll stór mannvirki hafa vindmyllur óhjákvæmileg áhrif á ásýnd umhverfisins. Varanleg áhrif á heildarásýnd umhverfisins eru þó ekki talin mikil í samanburði við aðra virkjanakosti. Vindmyllur og undirstöður má auðveldlega fjarlægja ef leggja á framleiðsluna niður og þá er landið nær óspillt. Myllurnar eru 77 metra háar í fullri reisn og eru því gríðarlega háar. Þær ná fullu afli við 15 metra vindhraða á sekúndu. Gert er ráð fyrir að rafmagnsframleiðsla stöðvist ef vindhraði er minni en 3 metrar á sekúndu. Framleiðsla minnkar ef vindur fer upp fyrir 28 metra á sekúndu og stöðvast alveg ef vindur fer upp fyrir 34 metra á sekúndu.Reynsla Með tilraunavindmyllunum fæst dýrmæt reynsla af rekstri vindaflsstöðva langt frá sjó og við íslensk veðurskilyrði. Til dæmis er mikilvægt er að afla upplýsinga um magn og tíðni ísingar til að geta metið áhrif hennar á reksturinn. Vindmyllurnar verða reistar í um 250- 270 metra hæð yfir sjávarmáli og því fæst dýrmæt reynsla, í ljós kemur hvort skýjaísingar sé að vænta og hvort skafrenningur, ösku- og sanfok eða dýralíf hefur áhrif á framleiðsluna. Myndband frá Landsvirkjun
Tengdar fréttir Fyrstu vindmyllurnar fluttar á áfangastað í dag Fyrstu vindmyllurnar sem Landsvirkjun reisir á Íslandi verða fluttar á áfangastað í dag. Þær verða fluttar úr Hafnarfirði og yfir á stað sem kallaður er Hafið og er í grennd við Búrfellsstöð. Vindmyllurnar eru hvor um sig 900 kW en samanlögð áætluð raforkuframleiðsla þeirra er um 5,4 gígawattstund á ári. Hæð mastursins er 55 metrar og hver spaði er um 22 metrar á lengd. 26. nóvember 2012 13:05 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Sjá meira
Fyrstu vindmyllurnar fluttar á áfangastað í dag Fyrstu vindmyllurnar sem Landsvirkjun reisir á Íslandi verða fluttar á áfangastað í dag. Þær verða fluttar úr Hafnarfirði og yfir á stað sem kallaður er Hafið og er í grennd við Búrfellsstöð. Vindmyllurnar eru hvor um sig 900 kW en samanlögð áætluð raforkuframleiðsla þeirra er um 5,4 gígawattstund á ári. Hæð mastursins er 55 metrar og hver spaði er um 22 metrar á lengd. 26. nóvember 2012 13:05