Vindmyllur eru spennandi möguleiki BBI skrifar 26. nóvember 2012 18:08 Stærstu íhlutum vindmyllanna var lyft á vörubíla í dag. Þeir þyngstu vega um 29 tonn. Hér sést hluti af mastrinu sem er í heild um 55 metrar að hæð. Vindorka gæti orðið þriðja stoðin í orkukerfi Landsvirkjunar, ásamt vatnsafli og jarðvarma. Vindmillur þykja nýr og áhugaverður orkuvinnslumöguleiki á Íslandi. Eins og fram hefur komið voru fyrstu vindmillur Landsvirkjunar fluttar á áfangastað í dag og áformað að reisa þær í desember. Þetta er hluti af rannsóknar- og þróunarverkefni Landsvirkjunar í hagkvæmni vindorku á Íslandi. „Landsvirkjun leggur áherslu á skilvirka orkuvinnslu og framþróun sem eina af grunnstoðum starfseminnar og eru rannsóknir á vindorku hluti af þeirri stefnu. Litið til framtíðar gæti vindorka orðið þriðja stoðin í orkukerfi Landsvirkjunar, ásamt vatnsafli og jarðvarma," sagði Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Það er áhugavert að kanna hvernig vindorka getur nýst Íslendingum, segir í fréttatilkynningu frá Landsvirkjun. Á undanförnum áratug hefur nýting vindorku aukist mjög í heiminum, tækni fleygt fram og kostnaður lækkað. Þetta er því áhugaverður kostur til að fjölga orkuvinnslumöguleikum Landsvirkjunar og draga þannig úr áhættu.Ásýnd Líkt og öll stór mannvirki hafa vindmyllur óhjákvæmileg áhrif á ásýnd umhverfisins. Varanleg áhrif á heildarásýnd umhverfisins eru þó ekki talin mikil í samanburði við aðra virkjanakosti. Vindmyllur og undirstöður má auðveldlega fjarlægja ef leggja á framleiðsluna niður og þá er landið nær óspillt. Myllurnar eru 77 metra háar í fullri reisn og eru því gríðarlega háar. Þær ná fullu afli við 15 metra vindhraða á sekúndu. Gert er ráð fyrir að rafmagnsframleiðsla stöðvist ef vindhraði er minni en 3 metrar á sekúndu. Framleiðsla minnkar ef vindur fer upp fyrir 28 metra á sekúndu og stöðvast alveg ef vindur fer upp fyrir 34 metra á sekúndu.Reynsla Með tilraunavindmyllunum fæst dýrmæt reynsla af rekstri vindaflsstöðva langt frá sjó og við íslensk veðurskilyrði. Til dæmis er mikilvægt er að afla upplýsinga um magn og tíðni ísingar til að geta metið áhrif hennar á reksturinn. Vindmyllurnar verða reistar í um 250- 270 metra hæð yfir sjávarmáli og því fæst dýrmæt reynsla, í ljós kemur hvort skýjaísingar sé að vænta og hvort skafrenningur, ösku- og sanfok eða dýralíf hefur áhrif á framleiðsluna. Myndband frá Landsvirkjun Tengdar fréttir Fyrstu vindmyllurnar fluttar á áfangastað í dag Fyrstu vindmyllurnar sem Landsvirkjun reisir á Íslandi verða fluttar á áfangastað í dag. Þær verða fluttar úr Hafnarfirði og yfir á stað sem kallaður er Hafið og er í grennd við Búrfellsstöð. Vindmyllurnar eru hvor um sig 900 kW en samanlögð áætluð raforkuframleiðsla þeirra er um 5,4 gígawattstund á ári. Hæð mastursins er 55 metrar og hver spaði er um 22 metrar á lengd. 26. nóvember 2012 13:05 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Eftirför lögreglu yfir Hellisheiðina Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Sjá meira
Vindorka gæti orðið þriðja stoðin í orkukerfi Landsvirkjunar, ásamt vatnsafli og jarðvarma. Vindmillur þykja nýr og áhugaverður orkuvinnslumöguleiki á Íslandi. Eins og fram hefur komið voru fyrstu vindmillur Landsvirkjunar fluttar á áfangastað í dag og áformað að reisa þær í desember. Þetta er hluti af rannsóknar- og þróunarverkefni Landsvirkjunar í hagkvæmni vindorku á Íslandi. „Landsvirkjun leggur áherslu á skilvirka orkuvinnslu og framþróun sem eina af grunnstoðum starfseminnar og eru rannsóknir á vindorku hluti af þeirri stefnu. Litið til framtíðar gæti vindorka orðið þriðja stoðin í orkukerfi Landsvirkjunar, ásamt vatnsafli og jarðvarma," sagði Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Það er áhugavert að kanna hvernig vindorka getur nýst Íslendingum, segir í fréttatilkynningu frá Landsvirkjun. Á undanförnum áratug hefur nýting vindorku aukist mjög í heiminum, tækni fleygt fram og kostnaður lækkað. Þetta er því áhugaverður kostur til að fjölga orkuvinnslumöguleikum Landsvirkjunar og draga þannig úr áhættu.Ásýnd Líkt og öll stór mannvirki hafa vindmyllur óhjákvæmileg áhrif á ásýnd umhverfisins. Varanleg áhrif á heildarásýnd umhverfisins eru þó ekki talin mikil í samanburði við aðra virkjanakosti. Vindmyllur og undirstöður má auðveldlega fjarlægja ef leggja á framleiðsluna niður og þá er landið nær óspillt. Myllurnar eru 77 metra háar í fullri reisn og eru því gríðarlega háar. Þær ná fullu afli við 15 metra vindhraða á sekúndu. Gert er ráð fyrir að rafmagnsframleiðsla stöðvist ef vindhraði er minni en 3 metrar á sekúndu. Framleiðsla minnkar ef vindur fer upp fyrir 28 metra á sekúndu og stöðvast alveg ef vindur fer upp fyrir 34 metra á sekúndu.Reynsla Með tilraunavindmyllunum fæst dýrmæt reynsla af rekstri vindaflsstöðva langt frá sjó og við íslensk veðurskilyrði. Til dæmis er mikilvægt er að afla upplýsinga um magn og tíðni ísingar til að geta metið áhrif hennar á reksturinn. Vindmyllurnar verða reistar í um 250- 270 metra hæð yfir sjávarmáli og því fæst dýrmæt reynsla, í ljós kemur hvort skýjaísingar sé að vænta og hvort skafrenningur, ösku- og sanfok eða dýralíf hefur áhrif á framleiðsluna. Myndband frá Landsvirkjun
Tengdar fréttir Fyrstu vindmyllurnar fluttar á áfangastað í dag Fyrstu vindmyllurnar sem Landsvirkjun reisir á Íslandi verða fluttar á áfangastað í dag. Þær verða fluttar úr Hafnarfirði og yfir á stað sem kallaður er Hafið og er í grennd við Búrfellsstöð. Vindmyllurnar eru hvor um sig 900 kW en samanlögð áætluð raforkuframleiðsla þeirra er um 5,4 gígawattstund á ári. Hæð mastursins er 55 metrar og hver spaði er um 22 metrar á lengd. 26. nóvember 2012 13:05 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Fleiri fréttir Eftirför lögreglu yfir Hellisheiðina Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Áhyggjufullir læknar Hlaup hafið í Skaftá Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Lífið gjörbreytt Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Sjá meira
Fyrstu vindmyllurnar fluttar á áfangastað í dag Fyrstu vindmyllurnar sem Landsvirkjun reisir á Íslandi verða fluttar á áfangastað í dag. Þær verða fluttar úr Hafnarfirði og yfir á stað sem kallaður er Hafið og er í grennd við Búrfellsstöð. Vindmyllurnar eru hvor um sig 900 kW en samanlögð áætluð raforkuframleiðsla þeirra er um 5,4 gígawattstund á ári. Hæð mastursins er 55 metrar og hver spaði er um 22 metrar á lengd. 26. nóvember 2012 13:05