Vindmyllur eru spennandi möguleiki BBI skrifar 26. nóvember 2012 18:08 Stærstu íhlutum vindmyllanna var lyft á vörubíla í dag. Þeir þyngstu vega um 29 tonn. Hér sést hluti af mastrinu sem er í heild um 55 metrar að hæð. Vindorka gæti orðið þriðja stoðin í orkukerfi Landsvirkjunar, ásamt vatnsafli og jarðvarma. Vindmillur þykja nýr og áhugaverður orkuvinnslumöguleiki á Íslandi. Eins og fram hefur komið voru fyrstu vindmillur Landsvirkjunar fluttar á áfangastað í dag og áformað að reisa þær í desember. Þetta er hluti af rannsóknar- og þróunarverkefni Landsvirkjunar í hagkvæmni vindorku á Íslandi. „Landsvirkjun leggur áherslu á skilvirka orkuvinnslu og framþróun sem eina af grunnstoðum starfseminnar og eru rannsóknir á vindorku hluti af þeirri stefnu. Litið til framtíðar gæti vindorka orðið þriðja stoðin í orkukerfi Landsvirkjunar, ásamt vatnsafli og jarðvarma," sagði Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Það er áhugavert að kanna hvernig vindorka getur nýst Íslendingum, segir í fréttatilkynningu frá Landsvirkjun. Á undanförnum áratug hefur nýting vindorku aukist mjög í heiminum, tækni fleygt fram og kostnaður lækkað. Þetta er því áhugaverður kostur til að fjölga orkuvinnslumöguleikum Landsvirkjunar og draga þannig úr áhættu.Ásýnd Líkt og öll stór mannvirki hafa vindmyllur óhjákvæmileg áhrif á ásýnd umhverfisins. Varanleg áhrif á heildarásýnd umhverfisins eru þó ekki talin mikil í samanburði við aðra virkjanakosti. Vindmyllur og undirstöður má auðveldlega fjarlægja ef leggja á framleiðsluna niður og þá er landið nær óspillt. Myllurnar eru 77 metra háar í fullri reisn og eru því gríðarlega háar. Þær ná fullu afli við 15 metra vindhraða á sekúndu. Gert er ráð fyrir að rafmagnsframleiðsla stöðvist ef vindhraði er minni en 3 metrar á sekúndu. Framleiðsla minnkar ef vindur fer upp fyrir 28 metra á sekúndu og stöðvast alveg ef vindur fer upp fyrir 34 metra á sekúndu.Reynsla Með tilraunavindmyllunum fæst dýrmæt reynsla af rekstri vindaflsstöðva langt frá sjó og við íslensk veðurskilyrði. Til dæmis er mikilvægt er að afla upplýsinga um magn og tíðni ísingar til að geta metið áhrif hennar á reksturinn. Vindmyllurnar verða reistar í um 250- 270 metra hæð yfir sjávarmáli og því fæst dýrmæt reynsla, í ljós kemur hvort skýjaísingar sé að vænta og hvort skafrenningur, ösku- og sanfok eða dýralíf hefur áhrif á framleiðsluna. Myndband frá Landsvirkjun Tengdar fréttir Fyrstu vindmyllurnar fluttar á áfangastað í dag Fyrstu vindmyllurnar sem Landsvirkjun reisir á Íslandi verða fluttar á áfangastað í dag. Þær verða fluttar úr Hafnarfirði og yfir á stað sem kallaður er Hafið og er í grennd við Búrfellsstöð. Vindmyllurnar eru hvor um sig 900 kW en samanlögð áætluð raforkuframleiðsla þeirra er um 5,4 gígawattstund á ári. Hæð mastursins er 55 metrar og hver spaði er um 22 metrar á lengd. 26. nóvember 2012 13:05 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Sjá meira
Vindorka gæti orðið þriðja stoðin í orkukerfi Landsvirkjunar, ásamt vatnsafli og jarðvarma. Vindmillur þykja nýr og áhugaverður orkuvinnslumöguleiki á Íslandi. Eins og fram hefur komið voru fyrstu vindmillur Landsvirkjunar fluttar á áfangastað í dag og áformað að reisa þær í desember. Þetta er hluti af rannsóknar- og þróunarverkefni Landsvirkjunar í hagkvæmni vindorku á Íslandi. „Landsvirkjun leggur áherslu á skilvirka orkuvinnslu og framþróun sem eina af grunnstoðum starfseminnar og eru rannsóknir á vindorku hluti af þeirri stefnu. Litið til framtíðar gæti vindorka orðið þriðja stoðin í orkukerfi Landsvirkjunar, ásamt vatnsafli og jarðvarma," sagði Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar. Það er áhugavert að kanna hvernig vindorka getur nýst Íslendingum, segir í fréttatilkynningu frá Landsvirkjun. Á undanförnum áratug hefur nýting vindorku aukist mjög í heiminum, tækni fleygt fram og kostnaður lækkað. Þetta er því áhugaverður kostur til að fjölga orkuvinnslumöguleikum Landsvirkjunar og draga þannig úr áhættu.Ásýnd Líkt og öll stór mannvirki hafa vindmyllur óhjákvæmileg áhrif á ásýnd umhverfisins. Varanleg áhrif á heildarásýnd umhverfisins eru þó ekki talin mikil í samanburði við aðra virkjanakosti. Vindmyllur og undirstöður má auðveldlega fjarlægja ef leggja á framleiðsluna niður og þá er landið nær óspillt. Myllurnar eru 77 metra háar í fullri reisn og eru því gríðarlega háar. Þær ná fullu afli við 15 metra vindhraða á sekúndu. Gert er ráð fyrir að rafmagnsframleiðsla stöðvist ef vindhraði er minni en 3 metrar á sekúndu. Framleiðsla minnkar ef vindur fer upp fyrir 28 metra á sekúndu og stöðvast alveg ef vindur fer upp fyrir 34 metra á sekúndu.Reynsla Með tilraunavindmyllunum fæst dýrmæt reynsla af rekstri vindaflsstöðva langt frá sjó og við íslensk veðurskilyrði. Til dæmis er mikilvægt er að afla upplýsinga um magn og tíðni ísingar til að geta metið áhrif hennar á reksturinn. Vindmyllurnar verða reistar í um 250- 270 metra hæð yfir sjávarmáli og því fæst dýrmæt reynsla, í ljós kemur hvort skýjaísingar sé að vænta og hvort skafrenningur, ösku- og sanfok eða dýralíf hefur áhrif á framleiðsluna. Myndband frá Landsvirkjun
Tengdar fréttir Fyrstu vindmyllurnar fluttar á áfangastað í dag Fyrstu vindmyllurnar sem Landsvirkjun reisir á Íslandi verða fluttar á áfangastað í dag. Þær verða fluttar úr Hafnarfirði og yfir á stað sem kallaður er Hafið og er í grennd við Búrfellsstöð. Vindmyllurnar eru hvor um sig 900 kW en samanlögð áætluð raforkuframleiðsla þeirra er um 5,4 gígawattstund á ári. Hæð mastursins er 55 metrar og hver spaði er um 22 metrar á lengd. 26. nóvember 2012 13:05 Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Sjá meira
Fyrstu vindmyllurnar fluttar á áfangastað í dag Fyrstu vindmyllurnar sem Landsvirkjun reisir á Íslandi verða fluttar á áfangastað í dag. Þær verða fluttar úr Hafnarfirði og yfir á stað sem kallaður er Hafið og er í grennd við Búrfellsstöð. Vindmyllurnar eru hvor um sig 900 kW en samanlögð áætluð raforkuframleiðsla þeirra er um 5,4 gígawattstund á ári. Hæð mastursins er 55 metrar og hver spaði er um 22 metrar á lengd. 26. nóvember 2012 13:05