Nauðsynlegt að móta stefnu um dvalarheimili aldraða 27. nóvember 2012 13:42 Rýmum á dvalarheimilum aldraða hefur fækkað um helming á síðustu sex árum. Á sama tíma hefur öldruðum hér landi, 67 ára og eldri, fjölgað um 10 prósent. Fjallað er um málefni dvalarheimila í nýrlegri skýrslu Ríkisendurskoðun. Þar kemur fram að nauðsynlegt sé fyrir stjórnvöld að móta skýra stefnu um framtíð dvalarheimila. Þá telur stofnunin að fjárframlög ríkisins til heimilanna eigi að ráðast af þjónustuþörf íbúanna, til að tryggja að fé renni þangað sem þörfin er mest. Á undanförnum árum hefur eftirspurn eftir dvalarrýmum almennt dregist saman. Þetta kann að benda til þess að stefna stjórnvalda hafi að einhverju leyti gengið fram. Markmið stjórnvalda er að þessi hópur getið með viðeigandi stuðningi búið við eðlilegt heimilislíf sem lengst. Gamalt fólk eigi ekki að dvelja á stofnun nema það sé ófært um að búa heima, þrátt fyrir stuðning. Lögð hefur verið áhersla á uppbyggingu hjúkrunarheimila fyrir þá sem ekki geta búið heima. Um leið hefur markmiðið verið að fækka rýmum á dvalarheimilum fyrir aldraða. Þá telur Ríkisendurskoðun að yfirvöld þurfi að ákveða hvort fækka eigi dvalarrýmum frekar en orðið er og þá með hvaða hætti. Loks má geta þess að úttekt Ríkisendurskoðunar leiddi í ljós að körlum gengur almennt betur að fá úthlutað dvalarrýmum en konum. Margt bendir til þess að þar hafi félagslegar aðstæður einhver áhrif. Konur eru þó í meirihluta íbúa heimilanna enda eru þær í miklum meirihluta þeirra sem bíða eftir rýmum. Þá dvelja þær almennt lengur á heimilunum en karlar, vegna þess að þær ná hærri aldri. Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Rýmum á dvalarheimilum aldraða hefur fækkað um helming á síðustu sex árum. Á sama tíma hefur öldruðum hér landi, 67 ára og eldri, fjölgað um 10 prósent. Fjallað er um málefni dvalarheimila í nýrlegri skýrslu Ríkisendurskoðun. Þar kemur fram að nauðsynlegt sé fyrir stjórnvöld að móta skýra stefnu um framtíð dvalarheimila. Þá telur stofnunin að fjárframlög ríkisins til heimilanna eigi að ráðast af þjónustuþörf íbúanna, til að tryggja að fé renni þangað sem þörfin er mest. Á undanförnum árum hefur eftirspurn eftir dvalarrýmum almennt dregist saman. Þetta kann að benda til þess að stefna stjórnvalda hafi að einhverju leyti gengið fram. Markmið stjórnvalda er að þessi hópur getið með viðeigandi stuðningi búið við eðlilegt heimilislíf sem lengst. Gamalt fólk eigi ekki að dvelja á stofnun nema það sé ófært um að búa heima, þrátt fyrir stuðning. Lögð hefur verið áhersla á uppbyggingu hjúkrunarheimila fyrir þá sem ekki geta búið heima. Um leið hefur markmiðið verið að fækka rýmum á dvalarheimilum fyrir aldraða. Þá telur Ríkisendurskoðun að yfirvöld þurfi að ákveða hvort fækka eigi dvalarrýmum frekar en orðið er og þá með hvaða hætti. Loks má geta þess að úttekt Ríkisendurskoðunar leiddi í ljós að körlum gengur almennt betur að fá úthlutað dvalarrýmum en konum. Margt bendir til þess að þar hafi félagslegar aðstæður einhver áhrif. Konur eru þó í meirihluta íbúa heimilanna enda eru þær í miklum meirihluta þeirra sem bíða eftir rýmum. Þá dvelja þær almennt lengur á heimilunum en karlar, vegna þess að þær ná hærri aldri.
Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira