Tekur út stöðuna á Íslandi Gunnar Reynir Valþórsson og Hilmar Bragi Bárðarson skrifar 28. nóvember 2012 23:23 Ísland verður í brennidepli hjá Richard Quest, þáttastjórnanda á sjónvarpsstöðinni CNN nú í desember. Quest kynnti sér land og þjóð á dögunum og hitti marga, þar á meðal Ólaf Ragnar og Steingrím J. Hann naut líka dyggrar aðstoðar flugfreyjukórsins við þáttagerðina. Richard Quest er mörgum að góðu kunnur en hann hefur um árabil verið einn helsti viðskiptablaðamaður CNN sjónvarpsstöðvarinnar. Hann stýrir eigin þætti, Quest Means Business, á stöðinni en hann fer einnig fyrir mánaðarlegum þætti sem leggur áherslu á viðskiptatengd ferðalög og málefni ferðaþjónustunnar almennt. Það var í þeim erindagjörðum sem hann var staddur hér á landi. „Ísland hefur verið svo mikið í fréttum undanfarin ár. Fjármálakreppan, öskugosið...Þessi tími hentaði fullkomlega til að koma og taka út stöðuna," segir Quest. Quest fór vítt og breytt um landið til þess að viða að sér efni, hitti Steingrím J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra, Birki Hólm Guðnason framkvæmdastjóra Icelandair og Ólaf Ragnar Grímsson forseta Íslands en Quest var afar ánægður með leiðsögn Ólafs Ragnars. „Við vorum líka mjög ánægð með að geta eytt miklum tíma með forsetanum og forsetafrúnni sem sýndu okkur stóran hluta Reykjavíkur," segir hann. Innslagið um Ísland verður flutt þegar líða fer að jólum og því þótti upplagt að fá Flugfreyjukór Icelandair til þess að skapa örlitla jólastemmningu. „Hvert sem ferðir þínar bera þig árið 2013 þá vona ég að að þær verði ábatasamar," segir Quest. Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Sjá meira
Ísland verður í brennidepli hjá Richard Quest, þáttastjórnanda á sjónvarpsstöðinni CNN nú í desember. Quest kynnti sér land og þjóð á dögunum og hitti marga, þar á meðal Ólaf Ragnar og Steingrím J. Hann naut líka dyggrar aðstoðar flugfreyjukórsins við þáttagerðina. Richard Quest er mörgum að góðu kunnur en hann hefur um árabil verið einn helsti viðskiptablaðamaður CNN sjónvarpsstöðvarinnar. Hann stýrir eigin þætti, Quest Means Business, á stöðinni en hann fer einnig fyrir mánaðarlegum þætti sem leggur áherslu á viðskiptatengd ferðalög og málefni ferðaþjónustunnar almennt. Það var í þeim erindagjörðum sem hann var staddur hér á landi. „Ísland hefur verið svo mikið í fréttum undanfarin ár. Fjármálakreppan, öskugosið...Þessi tími hentaði fullkomlega til að koma og taka út stöðuna," segir Quest. Quest fór vítt og breytt um landið til þess að viða að sér efni, hitti Steingrím J. Sigfússon atvinnuvegaráðherra, Birki Hólm Guðnason framkvæmdastjóra Icelandair og Ólaf Ragnar Grímsson forseta Íslands en Quest var afar ánægður með leiðsögn Ólafs Ragnars. „Við vorum líka mjög ánægð með að geta eytt miklum tíma með forsetanum og forsetafrúnni sem sýndu okkur stóran hluta Reykjavíkur," segir hann. Innslagið um Ísland verður flutt þegar líða fer að jólum og því þótti upplagt að fá Flugfreyjukór Icelandair til þess að skapa örlitla jólastemmningu. „Hvert sem ferðir þínar bera þig árið 2013 þá vona ég að að þær verði ábatasamar," segir Quest.
Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Sjá meira