Slegið í gegn við Búðarhálsvirkjun BBI skrifar 29. nóvember 2012 19:28 Verkamenn héldu uppá það þegar þeir „slógu í gegn“. Síðastliðinn þriðjudag var slegið í gegn í jarðgangagerðinni við Búðarhálsvirkjun, þ.e. aðrennslisgöngin í gegnum fjallið opnuðust í fyrsta sinn. Af því tilefni var boðið upp á léttar veigar og menn fögnuðu áfanganum enda hefur verkið verið krefjandi. Að undanförnu hafa um 300 manns verið að störfum á verkstað. Þó verkamenn séu nú komnir í gegn er gangagerðinni þó ekki lokið að fullu þar sem enn er eftir nokkur vinna við neðri hluta ganganna. Gert er ráð fyrir því að stöðin verði gangsett fyrir árslok 2013. Jarðgöngin, aðrennslisgöng virkjunarinnar eru 4 km að lengd og jarðfræðilegar aðstæður í fjallinu eru fjölbreytilegar. Stöðvarhúsið er grafið í allsprungið líparít sem telst einsdæmi hér á landi. Vesturhluti aðrennslisganganna er auk þess í nokkuð ummynduðu bergi þar sem skiptast á setlög og basaltlög. Austurhluti þeirra er hins vegar í þykku og hörðu basalti. Verktakinn í verkinu er Ístak hf. og hafa gangamenn fyrirtækisins þurft að glíma við þessar ólíku aðstæður í sínu verki en með góðum mannskap og mikilli reynslu hefur þeim tekist það með ágætum. Búðarhálsvirkjun er virkjun í Tungnaá og nýtir um 40 metra fall í ánni frá frávatni Hrauneyjafossvirkjunar að Sultartangalóni. Uppsett afl stöðvarinnar verður 95 MW og árleg orkuvinnslugeta er áætluð 585 GWst. Hér að neðan er afstöðumynd af virkjuninni. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira
Síðastliðinn þriðjudag var slegið í gegn í jarðgangagerðinni við Búðarhálsvirkjun, þ.e. aðrennslisgöngin í gegnum fjallið opnuðust í fyrsta sinn. Af því tilefni var boðið upp á léttar veigar og menn fögnuðu áfanganum enda hefur verkið verið krefjandi. Að undanförnu hafa um 300 manns verið að störfum á verkstað. Þó verkamenn séu nú komnir í gegn er gangagerðinni þó ekki lokið að fullu þar sem enn er eftir nokkur vinna við neðri hluta ganganna. Gert er ráð fyrir því að stöðin verði gangsett fyrir árslok 2013. Jarðgöngin, aðrennslisgöng virkjunarinnar eru 4 km að lengd og jarðfræðilegar aðstæður í fjallinu eru fjölbreytilegar. Stöðvarhúsið er grafið í allsprungið líparít sem telst einsdæmi hér á landi. Vesturhluti aðrennslisganganna er auk þess í nokkuð ummynduðu bergi þar sem skiptast á setlög og basaltlög. Austurhluti þeirra er hins vegar í þykku og hörðu basalti. Verktakinn í verkinu er Ístak hf. og hafa gangamenn fyrirtækisins þurft að glíma við þessar ólíku aðstæður í sínu verki en með góðum mannskap og mikilli reynslu hefur þeim tekist það með ágætum. Búðarhálsvirkjun er virkjun í Tungnaá og nýtir um 40 metra fall í ánni frá frávatni Hrauneyjafossvirkjunar að Sultartangalóni. Uppsett afl stöðvarinnar verður 95 MW og árleg orkuvinnslugeta er áætluð 585 GWst. Hér að neðan er afstöðumynd af virkjuninni.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Sjá meira