Sigmundur Ernir og Jónína falla líklega af þingi á næsta kjörtímabili 10. nóvember 2012 19:15 Sigmundur Ernir Rúnarsson. Tveir þingmenn Samfylkingarinnar eiga líklega ekki afturkvæmt á Alþingi næsta kjörtímabil en það eru Sigmundur Ernir Rúnarsson og Jónína Rós Guðmundsdóttir sem lentu í 3. og 4. sætinu í prófkjöri flokksins í Norðausturkjördæmi. Jónína Rós, sem endaði í 3. sætinu, sagði í samtali við fréttastofu RÚV að hún væri vonsvikin yfir árangrinum. Kristján L. Möller heldur sínu fyrsta sæti, en hann fékk 609 atkvæði af þeim 843 sem greiddu atkvæði í prófkjörinu. Erna Indriðadóttir, sem hefur ekki boðið sig fram áður, lenti í öðru sætinu með 311 atkvæði á bak við sig. Jónína Rós lenti svo í því þriðja og Sigmundur Erni í því fjórða. Samfylkingin er með þrjár þingmenn í kjördæminu nú, en miðað við skoðanakannanir síðustu mánaða má flokkurinn prísa sig sælan að ná tveimur þingmönnum inn. Þó má ekki útiloka að flokkurinn nái að verja þriðja þingsætið. Það verða þó að teljast hverfandi líkur á að Sigmundur nái kjöri inn á þing. Það er því ljóst að Sigmundur og Jónína eru fallin af þingi, gangi verstu spár eftir. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Sjá meira
Tveir þingmenn Samfylkingarinnar eiga líklega ekki afturkvæmt á Alþingi næsta kjörtímabil en það eru Sigmundur Ernir Rúnarsson og Jónína Rós Guðmundsdóttir sem lentu í 3. og 4. sætinu í prófkjöri flokksins í Norðausturkjördæmi. Jónína Rós, sem endaði í 3. sætinu, sagði í samtali við fréttastofu RÚV að hún væri vonsvikin yfir árangrinum. Kristján L. Möller heldur sínu fyrsta sæti, en hann fékk 609 atkvæði af þeim 843 sem greiddu atkvæði í prófkjörinu. Erna Indriðadóttir, sem hefur ekki boðið sig fram áður, lenti í öðru sætinu með 311 atkvæði á bak við sig. Jónína Rós lenti svo í því þriðja og Sigmundur Erni í því fjórða. Samfylkingin er með þrjár þingmenn í kjördæminu nú, en miðað við skoðanakannanir síðustu mánaða má flokkurinn prísa sig sælan að ná tveimur þingmönnum inn. Þó má ekki útiloka að flokkurinn nái að verja þriðja þingsætið. Það verða þó að teljast hverfandi líkur á að Sigmundur nái kjöri inn á þing. Það er því ljóst að Sigmundur og Jónína eru fallin af þingi, gangi verstu spár eftir.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Sjá meira