Tíu milljarðar í fjárfestingu og störf Höskuldur Kári Schram skrifar 8. nóvember 2012 18:49 Ríkisstjórnin ætlar að leggja tíu milljarða til að efla fjárfestingu og skapa störf á næsta ári. Verkefnin verða fjármögnuð meðal annars með arðgreiðslum frá fjármálafyrirtækjum, en þingmaður Sjálfstæðisflokks óttast að hér sé um innantóm loforð að ræða. Fjármála- og efnahagsráðherra og varaformenn stjórnarflokkanna kynntu á blaðamannafundi í morgun þau verkefni sem eiga hefjast næsta ári. 750 milljónir fara í ferðaþjónustu, 920 milljónir í skapandi greinar, rúmur milljarður í græna hagkerfið og sjö og hálfur milljarður í vega- og byggingarframkvæmdir. Þar á meðal verður einum milljaðir varið til uppbyggingar á nýju fangelsi á Hólmsheiði og 800 milljónum í hús íslenskra fræða sem á rísa við Þjóðarbókhlöðuna. Svo er það náttúruminjasafn Íslands, sem hefur verið meira og minna á vergangi frá stofnun árið 2007. Það er nú til húsa í gömlu loftskeytastöðinni en getur ekki haldið sýningar sökum plássleysis. 500 milljónum verður varið í að koma upp sýningaaðstöðu í Perlunni. „Við höfum verið að skoða Perluna sem valkost með Reykjavíkurborg. Við erum ekki búin með þá skoðun en okkur fannst mikilvægt að sýna þá áherslu að við viljum koma á laggirnar náttúruminjasýningu á vegum safnsins og horfum til þess að þetta sé fyrsti áfanginn í því en þeirri skoðun ætti að ljúka á næstu vikum," segir Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Verkefnið verður fjármagnað annars vegar með tekjum af veiðileyfagjaldi og hins vegar með arði og eignasölu. „Þetta mun hafa veruleg áhrif til innspýtingar, þetta mun fjölga störfum, þessu er ætlað að skapa hér vöxt í samfélaginu, breikka tekjustofnana og skila okkur skatttekjum til baka og sterkari tekjustofnum," segir Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra. Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir að þjóðinni veiti ekki af innspýtingu af þessu tagi. „En loforðalisti ríkisstjórnarinnar er langur án innistæðna og það er ábyrgðarleysi að kynna svona áætlun ef það er ekki ætlunin að fylgja henni eftir eða þá það er ekki innistæða fyrir henni - því miður þá er þetta ekki nægilega vel tryggt." Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Sjá meira
Ríkisstjórnin ætlar að leggja tíu milljarða til að efla fjárfestingu og skapa störf á næsta ári. Verkefnin verða fjármögnuð meðal annars með arðgreiðslum frá fjármálafyrirtækjum, en þingmaður Sjálfstæðisflokks óttast að hér sé um innantóm loforð að ræða. Fjármála- og efnahagsráðherra og varaformenn stjórnarflokkanna kynntu á blaðamannafundi í morgun þau verkefni sem eiga hefjast næsta ári. 750 milljónir fara í ferðaþjónustu, 920 milljónir í skapandi greinar, rúmur milljarður í græna hagkerfið og sjö og hálfur milljarður í vega- og byggingarframkvæmdir. Þar á meðal verður einum milljaðir varið til uppbyggingar á nýju fangelsi á Hólmsheiði og 800 milljónum í hús íslenskra fræða sem á rísa við Þjóðarbókhlöðuna. Svo er það náttúruminjasafn Íslands, sem hefur verið meira og minna á vergangi frá stofnun árið 2007. Það er nú til húsa í gömlu loftskeytastöðinni en getur ekki haldið sýningar sökum plássleysis. 500 milljónum verður varið í að koma upp sýningaaðstöðu í Perlunni. „Við höfum verið að skoða Perluna sem valkost með Reykjavíkurborg. Við erum ekki búin með þá skoðun en okkur fannst mikilvægt að sýna þá áherslu að við viljum koma á laggirnar náttúruminjasýningu á vegum safnsins og horfum til þess að þetta sé fyrsti áfanginn í því en þeirri skoðun ætti að ljúka á næstu vikum," segir Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Verkefnið verður fjármagnað annars vegar með tekjum af veiðileyfagjaldi og hins vegar með arði og eignasölu. „Þetta mun hafa veruleg áhrif til innspýtingar, þetta mun fjölga störfum, þessu er ætlað að skapa hér vöxt í samfélaginu, breikka tekjustofnana og skila okkur skatttekjum til baka og sterkari tekjustofnum," segir Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra. Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, segir að þjóðinni veiti ekki af innspýtingu af þessu tagi. „En loforðalisti ríkisstjórnarinnar er langur án innistæðna og það er ábyrgðarleysi að kynna svona áætlun ef það er ekki ætlunin að fylgja henni eftir eða þá það er ekki innistæða fyrir henni - því miður þá er þetta ekki nægilega vel tryggt."
Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Vona að áreiðanleiki verði meiri með fjölgun vagna og aukinni tíðni Rússum „drullusama“ um friðarumleitanir Ísland fýsilegur kostur fyrir rafmyntaþvott í augum glæpamanna Sprengjuregn, svikin loforð, og vel heppnuð hárígræðsla Greip í húna en var gripinn mígandi Ísjaki stærri en Hallgrímskirkja blasti við Eldur kviknaði út frá glerkúlu í gluggakistu Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Hljóðfæraleikarar skrifa undir nýjan kjarasamning Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Rektor rýfur þögnina eftir mótmælin á Þjóðminjasafninu Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Sjá meira